Skora á Ólaf Ragnar að bjóða sig ekki aftur fram til forseta Íslands

15247571896-249601b780-z.jpg
Auglýsing

Búið er að stofna Face­book-­síðu undir fyr­ir­sögn­inni: „Ólafur Ragnar Gríms­son - for­seti til 2016.“ Síð­unni var hleypt af stokk­unum síð­degis í gær, og er mjög áþekk Face­book-­síðu sem Guð­mundur Frank­lín Jóns­son, fyrr­ver­andi for­maður Hægri grænna, setti í loftið í gær­morgun þar sem Ólafur Ragnar er hvattur til að bjóða sig fram til áfram­hald­andi setu á Bessa­stöð­um.

Hausinn á Facebook-síðunni þar sem Ólafur Ragnar er hvattur til að bjóða sig aftur fram. Haus­inn á Face­book-­síð­unni þar sem Ólafur Ragnar er hvattur til að bjóða sig aftur fram.

Hausinn á Facebook-síðunni þar sem Ólafur Ragnar er hvattur til að gefa ekki aftur kost á sér til endurkjörs. Haus­inn á Face­book-­síð­unni þar sem Ólafur Ragnar er hvattur til að gefa ekki aftur kost á sér til end­ur­kjör­s.

Auglýsing

Í lýs­ing­u ­fyrr­greindu síð­unnar stend­ur: „Við þökkum Ólafi Ragn­ari Gríms­syni fyrir störf hans en hvetjum hann ein­dregið til að bjóða sig ekki fram til emb­ættis á næsta ári heldur láta gott heita.“

Þegar þessi frétt er skrifuð höfðu 863 lækað stuðn­ings­síðu Ólafs Ragn­ars, og 146 síð­una þar sem hann er hvattur til að bjóða sig ekki aftur fram til emb­ættis for­seta Íslands.

Seðlabankafólk ræddi um Facebook gjaldmiðilinn
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome Powell, segir að rafmyntin sem Facebook ætlar að setja í loftið á næsta ári hafi komið til umræðu innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Raunhækkun fasteigna lítil sem engin þessi misserin
Vorið 2017 mældist fasteignaverðshækkun 23,5 prósent.
Kjarninn 19. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
Kjarninn 19. júní 2019
Höfuðstöðvar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna eru í Húsi verslunarinnar.
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir vexti hafa verið orðna „óeðlilega“ lága
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segist það ekki samræmast skyldu sinni að taka hagsmuni 3.700 lántaka með breytileg verðtryggð lán fram yfir hagsmuni allra sjóðsfélaga. Hún segir yfirlýsingar um einvörðungu hækkun vaxta byggja á veikum grunni.
Kjarninn 19. júní 2019
FME minnir á kröfur sem gerðar eru til lífeyrissjóða
VR hyggst gera breytingar á skipan stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Jafnréttisnefnd KÍ mótmælir málflutningi kennara
Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem málflutningi grunnskólakennara um falskar ásakanir nemenda um meint ofbeldi kennara er mótmælt.
Kjarninn 19. júní 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
Að breyta samfélagi
Kjarninn 19. júní 2019
Sarkozy ákærður fyrir spillingu og mútuþægni
Fyrrum forseti Frakklands er ákærður fyrir að hafa þegið fjármagn frá Gaddafi, fyrrum forseta Líbíu.
Kjarninn 19. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None