Nokkrar athyglisverðar staðreyndir um Super Bowl leikinn

h_51771920-1.jpg
Auglýsing

Super Bowl, eða úrslita­leik­ur­inn um Ofur­skál­ina svoköll­uðu, fer fram í kvöld þegar ruðn­ings­liðin New Eng­land Pat­riots og Seattle Sea­hawks leiða saman hesta sína á leik­vangi háskól­ans í Phoen­ix.

Um er að ræða stærsta íþrótta­við­burð Banda­ríkj­anna ár hvert, en sýn­ingin í hálf­leik er jafnan stór­feng­leg. Í ár verður sýn­ingin í höndum popp­stjarn­anna Katy Perry og Missi Elliott.

Aðeins á þakk­ar­gjörð­ar­dag­inn inn­byrða Banda­ríkja­menn meira af mat en á sjálfan ofur­skálar-sunnu­dag­inn. Sam­kvæmt skemmti­legri sam­an­tekt banda­rísku ABC sjón­varps­stöðv­ar­innar um neyslu Banda­ríkja­manna á Super Bowl sunnu­deg­in­um, inn­byrðir meðal banda­ríkja­mað­ur­inn um 2.000 kalor­íur á meðan á úrslita­leiknum stend­ur. Í sam­an­tekt ABC kemur jafn­framt fram að um 1,5 millj­ónir Banda­ríkja­manna muni ekki mæta í vinn­una í fyrra­málið sökum „veik­inda“ og 4,4 millj­ónir verði seinar í vinn­una.

Auglýsing

Sam­an­tekt ABC má sjá hér að neð­an.

Fyrir utan leik­inn sjálfan ríkir jafnan tölu­verð eft­ir­vænt­ing fyrir sjón­varps­aug­lýs­ing­unum sem fylgja útsend­ingu Ofur­skálar­inn­ar. Mörg stærstu fyr­ir­tæki Banda­ríkj­anna slást um að tryggja sér pláss í aug­lýs­inga­hléum útsend­ing­ar­inn­ar, en um 30 sek­úndna aug­lýs­inga­pláss hjá NBC, sem sendir út leik­inn, kostar um 4,5 millj­ónir Banda­ríkja­dala, eða röskar 600 millj­ónir íslenskra króna.

Aug­lýsendur veigra sér ekki við að reiða fram fjár­hæð­ina, enda horfðu um 112 millj­ónir á síð­asta Super Bowl leik. Aug­lýs­ing­arnar sem sýndar verða í kvöld eru komnar á netið og áhuga­samir geta barið þær augum hér, í umfjöllun ABC um Ofur­skál­ina.

 

140 þúsund Evrópubúar skrifa undir áskorun gegn laxeldi í opnum sjókvíum
Nú hafa tæplega 140 þúsund manns víðs vegar úr Evrópu skrifað undir áskorun um að laxeldi í opnum sjókvíum verið hætt við Ísland, Noreg, Skotland og Írland.
Kjarninn 17. júní 2019
Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow“
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Meira úr sama flokkiFréttir
None