Skoskur fiskur fann upp kynlífið fyrir 385 milljón árum

placoderm-1.jpg
Auglýsing

Vís­inda­menn sem rann­sakað hafa stein­gverv­inga hafa kom­ist að því að kyn­líf, sem mann­kynið hefur notað til að ylja, gleðja og auð­vitað fjölga sér, hafi verið „fundin upp“ af fornri fiski­teg­und sem var uppi fyrir um 385 milljón árum við Skotland. The Guar­dian greinir frá þessu. 

Upp­götv­unin þykir mik­il­vægt skref við að kort­legja þróun fjölg­unar líf­ver­a ­með­ kyn­líf tveggja aðila. Sam­kvæmt henni þró­að­ist  á karl­kyns­fiski teg­und­ar­inn­ar Microbrachius dicki, sem var uppi við Skotlandi fyrir 385 millj­ónum ára, L-laga kyn­færi sem hann not­aði til að koma sæði til kven­kyns-­fiska af sömu teg­und. Kven­kyns-­fisk­arnir þró­uðu sam­hliða með sér lítil bein sem þær not­uðu til að skorða L-laga kyn­færi karl­kyns-­fisks­ins þegar mökun átti sér stað.

Fisk­arnir sem um ræðir voru sno­nefndir bryn­háfar (e. placoderm) sem höfðu bein­plötur á haus og brjósti sér til varnar en aft­ur­hlut­inn var óbrynj­að­ur. Lengi vel var talið að bryn­háfarnir hefðu dáið út og ættu sér ekki afkom­endur í nútím­an­um. Þeir voru hins vegar hrygg­dýr og erunú  taldir af mörgum vera elstu for­feður manns­ins. Bryn­háfarnir voru nefni­lega með kjálka, tennur og paraða útlimi, alveg eins og mað­ur­inn. Og nú telja vís­inda­menn að þeir hafi líka fært okkur kyn­líf­ið.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þeir eru takmörkuð auðlind, stafirnir í gríska stafrófinu.
Af hverju sleppti WHO tveimur stöfum gríska stafrófsins?
Á eftir Mý kemur Ný og þá Xí. En eftir að Mý-afbrigði kórónuveirunnar fékk nafn sitt var það næsta sem uppgötvaðist nefnt Ómíkron. Hvað varð um Ný og Xí?
Kjarninn 1. desember 2021
Guðmundur Hrafn Arngrímsson og Yngvi Ómar Sighvatsson
Kúgaða fólkið!
Kjarninn 1. desember 2021
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingar verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Þórunn eini nefndarformaður stjórnarandstöðunnar
Sjálfstæðisflokkurinn fer með formennsku í þremur af átta fastanefndum þingsins, Framsókn tveimur og VG tveimur. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verður formaður fjárlaganefndar, eins og Vinstri græn gáfu reyndar óvart út á mánudag.
Kjarninn 1. desember 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Fyrsta sendiráð Íslands í Asíu
Kjarninn 1. desember 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið sitt fyrir næsta ár í gær.
Útgjöld vegna barnabóta lækka
Ekki er gert ráð fyrir auknum útgjöldum ríkisins til barnabóta á næsta ári, þrátt fyrir að fjárhæðir þeirra til hvers einstaklings hækki og skerðingarmörk verði færð ofar. Áætluð útgjöld eru 11 prósentum minni en þau voru í fyrra.
Kjarninn 1. desember 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og annar aðstoðarmaður innanríkisráðherra.
Hreinn Loftsson hættir sem aðstoðarmaður Áslaugar Örnu og ræður sig til Jóns
Jón Gunnarsson tók við sem innanríkisráðherra á sunnudag hefur ákveðið að ráða fyrrverandi aðstoðarmann forvera síns í starfi, Hrein Loftsson, sem aðstoðarmann sinn.
Kjarninn 1. desember 2021
Í samfélaginu á Stöðvarfirði eru ekki allir sáttir með fyrirhugaða útgáfu rekstarleyfis til laxeldis gegnt bæjarstæðinu.
Rúmur fjórðungur íbúa á Stöðvarfirði leggst gegn fyrirhuguðu laxeldi
Matvælastofnun fékk á dögunum sendar undirskriftir um 50 íbúa á Stöðvarfirði sem mótmæla því að Fiskeldi Austfjarða fái útgefið rekstrarleyfi fyrir 7.000 tonna laxeldi í firðinum. Íbúar eru efins um að mörg störf verði til á Stöðvarfirði vegna eldisins.
Kjarninn 1. desember 2021
Þórður Snær Júlíusson
Ríkisstjórn þeirra sem vilja stjórna, ekki leiða
Kjarninn 1. desember 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None