Sögðu Sigmund Davíð hafa yfirgefið þingsal í miðjum umræðum til að fá sér köku

10054150805_0c00abdeec_z.jpg
Auglýsing

Þing­menn stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna brugð­ust reiðir við þegar Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra yfir­gaf þingsal­inn í dag á meðan að fyr­ir­spurn sem beint var til hans var til umræðu. Sögðu þing­menn­irnir að for­sæt­is­ráð­herr­ann hefði farið út úr salnum til að fá sér köku og sök­uðu hann um að sýna sam­þing­mönnum sínum óvirð­ingu.

Verið var að ræða vernd afhjúpenda og fyr­ir­spyrj­andi var Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­maður Vinstri grænna, þegar Sig­mundur Davíð á að hafa yfir­gefið sal­inn. Næst var rætt um fund­ar­stjórn for­seta og þar steig Svan­dís Svav­ars­dótt­ir, þing­kona Vinstri grænna í pontu. Svan­dís sagði: „ Ég verð að segja það virðu­legur for­seti að ég held að ég hafi aldrei séð það ger­ast að hæst­virtur þing­maður eigi orða­stað við hæst­virt­ann ráð­herra sem að áður en hann svarar hæst­virtum þing­manni í síð­ari spurn­ingu undir slíkum lið, þá fer ráð­herr­ann út úr þing­sal. Virðu­legi for­seti, var hann að fara til þess að fara á fund? Var hann að fara að tala við Alþjóða­gjald­eyr­is­sjóð­inn eða Sam­ein­uðu þjóð­irnar eða hvað?

Hann var að fara að fá sér köku, virðu­legi for­seti. Ég verð bara að segja það að mér finnst þetta með algjörum ólík­ind­um. Ég spyr for­seta hvort þetta geti talist til sóma í þing­in­u?“

Auglýsing

Í kjöl­far hennar fylgdu nokkrir þing­menn, meðal ann­ars Helgi Hjörvar, þing­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, og Róbert Mars­hall, þing­maður Bjartrar fram­tíð­ar, og tóku undir mál­flutn­ing Svan­dís­ar. Helgi Hrafn Gunn­ars­son, þing­maður Pírata, kvaddi sér hljóðs og sagð­ist hafa talið að hann væri hættur að verða hissa yfir fram­komu for­sæt­is­ráð­herr­ans í þing­inu, en í þetta skiptið hafi hann orðið hissa.

Hægt er að hlusta á upp­tökur af ræðum þing­mann­anna hér.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None