Sony-lekinn: Vildu loka fyrir Netflix hér á landi

netflix1.jpg
Auglýsing

Keith Le Goy, einn stjórn­enda ­Sony, reyndi í nóv­em­ber 2013 að þrýsta á efn­isveit­una Net­flix að loka fyrir ólög­lega notkun í löndum á borð við Ísland. Þetta kemur fram í tölvu­pósti sem Le Goy sendi til stjórn­enda Net­fl­ix. Tölvu­póst­ur­inn er hluti af hinum svo­kall­aða Sony-­leka sem nú er aðgengi­legur á vef Wiki­leaks, en RÚV greindi frá þessu í morg­un.

Í tölvu­póst­unum eru sér­stak­lega nefnd þrjú mark­aðs­svæði, Ísland, Ástr­alía og Suð­ur­-Afr­íka, sem Le Goy vill að verði lokað hjá Net­fl­ix. Lýsir óánægju sinni með stöðu mála, og segir að dreif­ing­ar­að­ilar á þessum svæðum hafi sett sig í sam­band við Sony og viljað að gripið verði til aðgerða. Ekk­ert varð af því, að Net­flix lok­aði fyrir aðgang not­enda hér.

Í októ­ber í fyrra bár­ust þær fréttir að unnið væri að því að opna Net­flix hér á landi, en Sam­film og Net­flix hafa þegar gert með sér sam­komu­lag þess efn­is. Ekk­ert hefur þó verið ákveðið hvenær þjón­ustan verður form­lega aðgengi­leg hér á landi, með alís­lensku leyfi.

Auglýsing

Formaður stjórnar: Illa vegið að mér og öðrum stjórnarmönnum
VR ákvað í kvöld að afturkalla umboð stjórnarmanna VR hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna.
Kjarninn 20. júní 2019
Umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna afturkallað
Tillaga um nýja stjórnarmenn til bráðabirgða var einnig samþykkt.
Kjarninn 20. júní 2019
Arion banki eignast ferðaskrifstofufyrirtækið TravelCo
Arion banki hefur nú tekið yfir starfsemi TravelCo. Bankinn hyggst selja fyrirtækið eins hratt og kostur er.
Kjarninn 20. júní 2019
Yngvi Örn Kristinsson
Skattlagning lífeyrissparnaðar og skerðing ellilífeyris
Kjarninn 20. júní 2019
Guðjón Sigurðsson
Alþjóðlegi MND dagurinn 21. júní 2019
Kjarninn 20. júní 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Íslensk stjórnvöld hafa ekki mótað afstöðu til Beltis og brautar
Kínverski sendiherrann á Íslandi segir íslensk stjórnvöld vera opin fyrir þátttöku í Belti og braut. Íslensk stjórnvöld hafa þó ekki mótað sér afstöðu til verkefnisins.
Kjarninn 20. júní 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri. Hann mun láta af því starfi í ágúst og nýr taka við.
Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast um næstu áramót
Breytingarnar lúta að sameiningu verkefna hjá einni stofnun. Sextán þingmenn greiddu ekki atkvæði eða voru fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
Kjarninn 20. júní 2019
Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
Kjarninn 20. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None