Spá 0,6% verðbólgu - áfram verðhjöðnun án húsnæðisverðs

kjarninn_hus_vef.jpg
Auglýsing

Verð­bólga verður undir neðri mörkum verð­bólgu­mark­miðs Seðla­bank­ans í febr­ú­ar, þriðja mán­uð­inn í röð, og er heldur að lækka, sam­kvæmt verð­bólgu­spá fjár­mála­ráð­gjafar Capacent. Gangi spáin eftir þýðir það m.a. að áfram er verð­hjöðnun á Íslandi þegar vísi­tala neyslu­verðs er skoðuð án hús­næð­is. Verð­hjöðn­unin nam 0,6 pró­sentum í jan­ú­ar.

Capacent spáir 0,6 pró­senta hækkun á vísi­tölu neyslu­verðs í mán­uð­in­um. Hækkun á verði fatn­að­ar, hús­gagna, raf­tækja og fleiri vara hækkar vísi­töl­una um 0,5 til 0,6 pró­sent, en hækk­unin skýrist af því að útsölum er lok­ið. Ekki er gert ráð fyrir því í spánni að mat­væla­verð hækki meira, enda hækk­aði það um 2,6 pró­sent í jan­ú­ar.

Í spánni segir að nokkur óvissa sé til staðar í spánni, sem liggi aðal­lega í mæl­ingu á verði flug­far­gjalda í mán­uð­in­um. Laus­leg könnun Capacent bendir til þess að verð á flug­i hafi hækkað milli jan­úar og febr­ú­ar, vegna hækk­unar á olíu­verði, en í spánni er gert ráð fyrir því að flug­far­gjöld lækki nú sem nemur 7,5 pró­sent­um, og það hefur 0,12% áhrif á lækkun vísi­tölu neyslu­verðs.

Auglýsing

Hækkun olíu­verð hefur líka áhrif á elds­neyt­is­verð, sem hefur hækkað um 2,5 pró­sent, en það hefur 0,1% áhrif til hækk­unar á vísi­töl­unni. Ekki er gert ráð fyrir því að það hækki frekar, enda hefur olíu­verð lækkað á ný síð­ustu daga.

 

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None