Spá 0,6% verðbólgu - áfram verðhjöðnun án húsnæðisverðs

kjarninn_hus_vef.jpg
Auglýsing

Verð­bólga verður undir neðri mörkum verð­bólgu­mark­miðs Seðla­bank­ans í febr­ú­ar, þriðja mán­uð­inn í röð, og er heldur að lækka, sam­kvæmt verð­bólgu­spá fjár­mála­ráð­gjafar Capacent. Gangi spáin eftir þýðir það m.a. að áfram er verð­hjöðnun á Íslandi þegar vísi­tala neyslu­verðs er skoðuð án hús­næð­is. Verð­hjöðn­unin nam 0,6 pró­sentum í jan­ú­ar.

Capacent spáir 0,6 pró­senta hækkun á vísi­tölu neyslu­verðs í mán­uð­in­um. Hækkun á verði fatn­að­ar, hús­gagna, raf­tækja og fleiri vara hækkar vísi­töl­una um 0,5 til 0,6 pró­sent, en hækk­unin skýrist af því að útsölum er lok­ið. Ekki er gert ráð fyrir því í spánni að mat­væla­verð hækki meira, enda hækk­aði það um 2,6 pró­sent í jan­ú­ar.

Í spánni segir að nokkur óvissa sé til staðar í spánni, sem liggi aðal­lega í mæl­ingu á verði flug­far­gjalda í mán­uð­in­um. Laus­leg könnun Capacent bendir til þess að verð á flug­i hafi hækkað milli jan­úar og febr­ú­ar, vegna hækk­unar á olíu­verði, en í spánni er gert ráð fyrir því að flug­far­gjöld lækki nú sem nemur 7,5 pró­sent­um, og það hefur 0,12% áhrif á lækkun vísi­tölu neyslu­verðs.

Auglýsing

Hækkun olíu­verð hefur líka áhrif á elds­neyt­is­verð, sem hefur hækkað um 2,5 pró­sent, en það hefur 0,1% áhrif til hækk­unar á vísi­töl­unni. Ekki er gert ráð fyrir því að það hækki frekar, enda hefur olíu­verð lækkað á ný síð­ustu daga.

 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Nýtt ár, ný hugmyndafræði: kynning á veisluhyggju
Kjarninn 17. janúar 2021
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.
„Þverpólitísk sátt“ um fjölmiðlafrumvarp í kortunum eftir að Stöð 2 boðaði læstar fréttir
Eftir að Sýn boðaði að fréttum Stöðvar 2 yrði læst virðist hreyfing að komast á frumvarp um styrki til einkarekinna fjölmiðla. Mennta- og menningarmálaráðherra telur að „þverpólitísk sátt“ sé að nást um styrkjakerfi, sem sjálfstæðismenn hafa lagst gegn.
Kjarninn 17. janúar 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins.
Óttast að „tveggja flokka kerfi“ myndist ef flokkar útiloki samstarf við aðra
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Logi Einarsson eru sammála um að kjósendur eigi að hafa skýra sýn á hverskonar ríkisstjórnir flokkar vilji mynda eftir kosningar. Sigmundur vill þó ekki útiloka samvinnu með neinum og kallar Samfylkingu „útilokunarflokk.“
Kjarninn 17. janúar 2021
Frá dómssalnum á miðvikudaginn
Réttað yfir 355 manns í gömlu símaveri
Nokkuð óvenjuleg réttarhöld hófust á Ítalíu síðastliðinn miðvikudag, en í þeim er stór hluti 'Ndrangheta-mafíunnar, valdamestu glæpasamtaka landsins. Sökum mikils fjölda ákærðra og nýrra sóttvarnarreglna þurfti að sérútbúa dómssal í gömlu símaveri.
Kjarninn 17. janúar 2021
Söngflokkurinn Boney M naut mikilla vinsælda víða um heim undir lok áttunda áratugarins.
Boney M og stolnu lögin
Þegar sönghópurinn Boney M sló í gegn seint á áttunda áratug síðustu aldar með lögunum „Brown Girl in the Ring“ og „Rivers of Babylon“ grunaði engan að í kjölfarið fylgdu málaferli sem stæðu í áratugi.
Kjarninn 17. janúar 2021
Armin Laschet er nýr leiðtogi flokks Kristilegra demókrata, sem hefur tögl og haldir í þýskum stjórnmálum. Kannski tekur hann við af Merkel sem kanslari í haust.
Stormasöm vika í evrópskum stjórnmálum
Mögulegt áframhald „Merkelisma“ í Þýskalandi, barnabótaskandall hjá „teflon Mark“ í Hollandi og stjórnarkreppa af völdum smáflokks á Ítalíu er á meðal þess sem var efst á baugi í evrópskum stjórnmálum í vikunni.
Kjarninn 16. janúar 2021
Birgir Birgisson
Að finna upp hjólið
Kjarninn 16. janúar 2021
Óendurvinnanlegur úrgangur á bilinu 40 til 100 þúsund tonn á ári fram til ársins 2045
Skýrsla um þörf fyrir sorpbrennslustöðvar á Íslandi hefur litið dagsins ljós. Umhverfis- og auðlindaráðherra fagnar úttektinni og segir að nú sé hægt að stíga næstu skref.
Kjarninn 16. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None