Spá enn meiri vaxtalækkun - verðbólga með allra lægsta móti

--slandsbanki-8-715x480.jpg
Auglýsing

Grein­ing Íslands­banka spáir því að pen­inga­stefnu­nefnd Seðla­banka Íslands muni lækka stýri­vexti bank­ans um 0,25 pró­sentu­stig á næsta vaxta­á­kvörð­un­ar­fundi, sem fer fram 4. febr­ú­ar. Stýri­vextir eru nú 5,25 pró­sent en lækka í 5 pró­sent, gangi spáin eft­ir. „Helstu rök nefnd­ar­innar fyrir lækkun stýri­vaxta er þau, að verða að okkar mati þau að ný verð­bólgu­spá bank­ans bendi til þess að verð­bólgan verði tals­vert undir þeirra síð­ustu spá sem birt var í nóv­em­ber sl. og að sam­kvæmt nýrri spá verður verð­bólgan undir verð­bólgu­mark­miði bank­ans fram á næsta ár. Verð­bólgan hefur nú verið undir verð­bólgu­mark­mið­inu í heilt ár og fór hún undir neðri frá­viks­mörk verð­bólgu­mark­miðs­ins í des­em­ber sl. Við reiknum með því að við­bún­aður nefnd­ar­innar við þeirri hættu að kom­andi kjara­samn­ingar fari úr bönd­unum og ógn­i verð­bólgu­mark­mið­inu verði í febr­úar verði aðal­lega sá að útskýra vel að slík þróun myndi kalla á vaxta­hækk­an­ir,“ segir í morg­un­korni grein­ing­ar­inn­ar.

Verð­bólga mælist nú 0,8 pró­sent, tölu­vert undir 2,5 pró­sent verð­bólgu­mark­mið­inu. Flestar spár gera ráð fyrir að verð­bólga hald­ist undir mark­mið­inu út þetta ár hið minnsta. Óvissa er þó um hver áhrifin verða af rýmkun eða afnámi fjár­magns­hafta, en Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, og Már Guð­munds­son, seðla­banka­stjóri, hafa sagt að útgangs­punkt­ur­inn í vinn­unni sem snýr að afnámi hafta sé að vernda efna­hags­legan stöð­ug­leika, með almanna­hags­muni að leið­ar­ljósi.

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None