Starfsmaður hjá Samkeppniseftirlitinu grunaður um gagnaleka

eimskip1.jpg
Auglýsing

Starfs­maður Sam­keppn­is­eft­ir­lits­ins hefur rétt­ar­stöðu grun­aðs manns í rann­sókn á leka gagna um rann­sókn eft­ir­lits­ins á Eim­skip og Sam­skip til Kast­ljóss síð­ast­liðið haust. Kast­ljós fjall­aði ítar­lega um rann­sókn­ina í októ­ber síð­ast­liðnum og byggði umfjöll­unin á hinum leknu gögnum og kæru Sam­keppn­is­eft­ir­lits­ins á ell­efu starfs­mönnum flutn­inga­fyr­ir­tækj­anna tveggja til emb­ættis sér­staks sak­sókn­ara. Rann­sókn lög­reglu á lek­anum hefur staðið frá því í haust, en Eim­skip kærði gagna­lek­ann til lög­reglu skömmu eftir umfjöllun Kast­ljóss. Frá þessu er greint í Morg­un­blað­inu í morg­un.

Þar segir enn fremur að lög­reglan í Reykja­vík hafi lagt hald á ákveðin tölvu­gögn í Sam­keppn­is­eft­ir­lit­inu, og að ákveðin tölvu­póst­sam­skipti hafi verið rann­sök­uð. Þau hafi nú leitt til þess að ákveð­inn starfs­maður Sam­keppn­is­eft­ir­lits­ins hafi nú rétt­ar­stöðu sak­born­ings.

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None