Staðfest að vídeóleigurnar eru dauðar og DVD-markaðurinn hruninn

videoleigur_ad_deyja_03.jpg
Auglýsing

Útgafa og sala á leigu- og sölu­mynd­böndum hefur hrunið frá síð­ustu ald­ar­mót­um. Sala leigu­mynda, mynddiska og mynd­banda, frá útgef­endum til mynda­leiga hefur dreg­ist saman um 98 pró­sent. Sam­bæri­legur sam­dráttur hefur verið í útleigu á mynd­um. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hag­stofu Íslands. Hag­tölur hafa því stað­fest það sem flestir hafa lengi fundið á sér, vid­eó­leigu­brans­inn er dauð­ur.

Í frétt Hag­stof­unnar segir einnig að sala „slíkra mynda frá útgef­endum til smá­sala hefur dreg­ist saman um meira en helm­ing á und­an­förnum árum. Engum vafa er und­ir­orpið að sam­dráttar á leigu- og sölu­mynda­mark­aði er að rekja til stór­auk­ins fram­boðs sjón­varps­efnis og nýrra miðl­un­ar­leiða á myndefni yfir Net­ið.“

Í fyrra voru gefnir út 571 titlar leigu- og sölu­mynda hér­lend­is. Þar af voru sölu­myndir 434 en leigu­myndir ein­ungis 137 tals­ins. Fjöldi útgef­inna sölu­mynda hefur dreg­ist saman um þriðj­ung frá árinu 2011, þegar salan náði sínum hæstu hæð­um. Útgáfa leigu­mynda hefur dreg­ist stans­laust saman frá árinu 2004.

Auglýsing

Hrun í sölu á DVDFjöldi útleigðra diska í fyrra var áætl­aður 250 þús­und. Árið 2001 var áætl­aður fjöldi útleigðra mynddiska og víd­eó­spóla um 2,9 millj­ónir ein­tök. Í frétt Hag­stof­unnar seg­ir: „Miðað við áætl­aða útleigu árið 2014 má gera ráð fyrir að hver ein­stak­lingur hafi leigt sér mynd einu sinni, sam­an­borðið við milli tíu til ell­efu sinnum þegar best lét um og upp úr alda­mót­unum síð­ustu. Inni í tölum um útleigu er hvorki leiga á myndum á vegum mynd­veita (Vid­eo­-on-Dem­and) um síma og í sjón­varp eða á vegum ann­arra mynd­veita yfir Net­ið.“

Í fyrra nam sala sölu­mynda á vegum útgef­enda slíkra, aðal­lega á DVD-­formi, um 430 þús­und ein­tök­um. Það er tölu­vert færri en þau 910 þús­und ein­tök sem seld vöru frá smá­sölum til útgef­enda árið 2008.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fasteignamarkaðurinn að taka aftur við sér
Fasteignaverð tók kipp í októbermánuði og hækkaði vísitala markaðarins um 0,5 prósent frá því mánuðinn á undan.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Þjóðskrá afhendir upplýsingar um meðlimi í trú- og lífsskoðunarfélögum
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál mat það svo að netföng væru ekki viðkæmar persónuupplýsingar.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.
SFS segjast gera kröfu til sjávarútvegsins um að starfa heiðarlega og löglega
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segjast vilja vera fyrirmynd og í fremstu röð í heiminum þegar kemur að sjávarútvegi. Þau ætla að styðja stjórnvöld í aðgerðum sínum sem eru tilkomnar vegna Samherjamálsins.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Kristbjörn Árnason
Enn einu sinni springur kapítalisminn í loft upp á græðginni og siðleysinu
Leslistinn 19. nóvember 2019
Árni M. Mathiesen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra.
Fyrrverandi ráðherra á meðal stjórnenda stofnunar sem gerir úttekt á útgerðum
Árni Mathiesen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, er aðstoðarframkvæmdastjóri fiskveiðisviðs stofnunarinnar sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hefur falið að gera úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
FAO vinni úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra mun hafa frumkvæði að því Alþjóðamatvælastofnunin vinni úttekt á viðskiptaháttum útgerða sem stunda veiðar og eiga í viðskiptum með aflaheimildir í þróunarlöndum.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Björgólfur úr stjórn Sjóvá „vegna anna“
Björgólfur Jóhannsson hefur ákveðið að víkja tímabundið úr stjórn Sjóvá. Hann var stjórnarformaður félagsins. Björgólfur tók nýverið við forstjórastöðunni hjá Samherja.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Julian Assange
Rannsókn gegn Assange felld niður
Samkvæmt WikiLeaks hefur rannsókn á hendur Julian Assange verið felld niður. Ritstjóri miðilsins, Kristinn Hrafnsson, segir að um réttarfarsskandal sé að ræða.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None