Starfsmenn Kaupþings fá hundruð milljóna í bónus ljúki búið við nauðsamning

h_01514355-1.jpg
Auglýsing

Tugir núver­andi og fyrr­ver­andi starfs­manna Kaup­þings munu fá háar bón­us­greiðslur hver tak­ist að ljúka nauða­samn­ingi slita­bús­ins. Þeir sem fá fá hæstu greiðsl­urn­ar, lyk­il­starfs­menn og æðstu stjórn­endur slita­bús Kaup­þings, geta búist viðað fá bón­us­greiðslur sem nema allt að árs­launum þeirra, eða 30 til 50 millj­ónir króna hver. Frá þessu er greint í DV í dag.

Þar segir að flestir starfs­menn hafi samið um bón­us­greiðslur upp á fimm til tíu millj­ónir króna verði nauða­samn­ingur sam­þykktur af dóm­stól­um. Sam­kvæmt árs­reikn­ingi Kaup­þings fyrir árið 2014 námu með­al­laun hvers starfs­manns 1,6 millj­ónum króna á mán­uði. Á síð­asta ári störf­uðu um 50 manns hjá Kaup­þingi en þeim hefur fækkað umtals­vert und­an­farin miss­eri sam­hliða því að eignum hefur verið umbreytt í lausa­fé.

Í DV segir að samn­ingar um bónus­ana hafi flestir verið gerðir á árunum 2012 og 2013. Kaup­þing vildi ekki svara fyr­ir­spurn blaðs­ins um hversu margir núver­andi eða fyrr­ver­andi starfs­menn slita­bús­ins fá greidda bónusa við stað­fest­ingu nauða­samn­ings. Á meðal þeirra lyk­il­starfs­manna og stjórn­enda sem munu fá hæstu greiðsl­urnar sam­kvæmt DV eru: Jóhann Pétur Reyndal, Mar­ínó Guð­munds­son, Hilmar Þór Krist­ins­son og Þór­ar­inn Þor­geirs­son. Jóhann pétur er yfir eigna­stýr­ingu Kaup­þings en Mar­ínó og Hilmar starfa undir hon­um. Þór­ar­inn er yfir­lög­fræð­ingur slita­bús­ins og tók við því starfi þegar Kol­beinn Árna­son réð sig sem fram­kvæmda­stjóri LÍU, sem nú heita Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi, sum­arið 2013. Hann hefur veitt Kaup­þingi ráð­gjöf eftir að hann lauk störfum hjá slita­bú­inu.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Seðlabankinn hyggst selja 66 milljónir evra í október
Í næsta mánuði ætlar Seðlabankinn að selja um 3 milljónir evra hvern viðskiptadag til að auka dýpt á gjaldeyrismarkaðnum.
Kjarninn 30. september 2020
Á öðrum ársfjórðungi varð 97 prósenta tekjusamdráttur í rekstri móðurfélagsins sem sinnir rekstri Keflavíkurflugvallar.
Isavia tapaði 7,6 milljörðum á hálfu ári
Tap opinbera hlutafélagsins Isavia nam 7,6 milljörðum á fyrstu sex mánuðum ársins. Sveinbjörn Indriðason forstjóri segir að jafnvel sé útlit fyrir að flugumferð fari ekki af stað fyrr en í lok fyrsta ársfjórðungs á næsta ári.
Kjarninn 30. september 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Baneitraðir Rússar
Kjarninn 30. september 2020
Ben van Beurden, framkvæmdastjóri Royal Dutch Shell
Allt að níu þúsund uppsagnir hjá Shell á næstu tveimur árum
Olíufyrirtækið Shell hyggst leggjast í endurskipulagningu á næstu árum og segja upp allt að níu þúsund starfsmanna sinna. Eitt af nýju verkefnum fyrirtækisins er kolefnisförgun í Noregshafi.
Kjarninn 30. september 2020
Gauti Jóhannesson (D) og Stefán Bogi Sveinsson (B) leiða flokkana tvo sem mynda meirihluta.
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn vinna saman í Múlaþingi
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa komist að samkomulagi um myndun meirihluta í Múlaþingi, nýja sameinaða sveitarfélaginu á Austurlandi.
Kjarninn 30. september 2020
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða.
Stoðir töpuðu tæpum hálfum milljarði króna á fyrri hluta ársins 2020
Stoðir, sem eru einn umsvifamesti einkafjárfestirinn á íslenska markaðnum, á eignir upp á tæpa 25 milljarða króna og skuldar nánast ekkert. Verði af sameiningu TM og Kviku munu stoðir verða stærsti einkafjárfestirinn í báðum einkareknu bönkum landsins.
Kjarninn 30. september 2020
Gísli Herjólfsson, framkvæmdastjóri Controlant
Controlant hefur safnað tveimur milljörðum í hlutafjárútboði
Íslenskt upplýsingatæknifyrirtæki sem segist munu gegna lykilhlutverki í dreifingu á bóluefni gegn COVID-19 hefur tryggt sér tveggja milljarða króna fjármögnun í hlutafjárútboði.
Kjarninn 30. september 2020
Rúmlega 2.200 sýni voru tekin á landinu í gær.
33 ný smit – nýgengi komið yfir 140 á hverja 100 þúsund íbúa
33 greindust með smit af kórónuveirunni innanlands í gær. Rúmlega helmingur þeirra var í sóttkví við greiningu.
Kjarninn 30. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None