Stjórnendur svartsýnni - vænta 3 prósenta verðbólgu næstu árin

Þorsteinn-víglundsson-nytt.jpg
Auglýsing

Mun fleiri stjórn­endur telja að núver­andi aðstæður í atvinnu­líf­inu séu góðar en að þær séu slæmar, en flestir telja þær hvorki góðar né slæm­ar. Þetta sýnir ný könnun sem gerð var á vegum Sam­taka atvinnu­lífs­ins.

Vænt­ingar um að þær fari batn­andi eru minni en áður. Nægt fram­boð er af starfs­fólki en helst skortir það í flutn­ingum og ferða­þjón­ustu og bygg­ing­ar­starf­semi. Stjórn­endur gera ráð fyrir lít­ils­háttar fjölgun starfs­manna næstu sex mán­uði, að því er könn­unin leiðir í ljós.

Fjár­fest­ingar aukast meira á árinu en und­an­farin ár. Að jafn­aði vænta stjórn­endur 3,0% verð­bólgu næstu tvö árin en aðeins 1,2 pró­sent hækkun á vörum og þjón­ustu eigin fyr­ir­tækja næstu sex mán­uði. Stjórn­endur búast við að gengi krón­unnar veik­ist um tvö pró­sent á næstu tólf mán­uðum og að stýri­vextir Seðla­bank­ans hækki.

Auglýsing

Þetta eru helstu nið­ur­stöður könn­unar á stöðu og fram­tíð­ar­horfum stærstu fyr­ir­tækja lands­ins, sem gerð var í mars 2015 fyrir Sam­tök atvinnu­lífs­ins og Seðla­banka Íslands.

Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None