Straumur fjárfestingabanki bauð lægst í mat á áhrifum raforkusæstrengs í útboði ríkisins sem Ríkiskaup sá um. Niðurstöðurnar í útboðinu liggja fyrir, og hafa verið birtar á vef Ríkiskaupa.
Straumur bauð 11,9 milljónir í verkefnið, en næst lægsta boð kom frá Eflu verkfræðistofu upp á 12,7 milljónir króna.
Kostnaðaráætlun ríkisins gerði ráð fyrir kostnaði upp á 19,5 milljónir.
Tilboðin má sjá hér að neðan.
-
KPMG
kr. 14.000.000.- -
Aurora Energy Research ltd., Gam Management hf (Gamma), Reykjavik Economics ehf.(NONÓ)
kr. 13.850.000.- -
PWC PriceWaterhouseCooper
kr. 16.367.000.- -
Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar
kr. 17.499.000.- -
Efla verkfræðistofa
kr. 12.784.000.- -
Annað veldi ehf.
kr. 59.439.000.- -
Capacent ehf.
kr. 18.900.000.- -
Centra fyrirtækjaráðgjöf hf.
kr. 19.800.000.- -
Economic Consulting Associates (UK)
kr. 34.000.000.- -
Straumur fjárfestingabanki hf.
kr. 11.900.000.- -
Verkís, Deloitte og Hagfræðistofnun Íslands
kr. 19.600.000.-
Fleiri tilboð bárust ekki.
Kostnaðaráætlun kr. 19.500.000.-
Engar athugasemdir gerðar við framkvæmd fundarins...