Sveppi_klippt.jpg
Auglýsing

Sjón­varps­mað­ur­inn Sverrir Þór Sverr­is­son, betur þekktur sem Sveppi, hefur látið af störfum hjá fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­inu 365. Fjöl­miðla­sam­steypan sagði Sveppa upp störfum í lok sum­ars, en hann hefur starfað hjá 365 síðan árið 2002. „Við skiljum í góðu, enda hefur sam­bandið okkar verið afar gott í gegnum tíð­ina,“ segir Sveppi í gam­an­sömum tón í sam­tali við Kjarn­ann.

Sveppi var kynnir á nýaf­stöðnum hlust­enda­verð­launum FM957 ásamt leikkon­unni Sögu Garð­ars­dótt­ur, en ein­hverra hluta vegna hefur lítið sést til hans í dag­skrá 365 á und­an­förnum mán­uð­um. „Þó ég sé ekki lengur á föstum launum hjá 365, þá verð ég von­andi áfram ráð­inn í tíma­bundin verk­efni hjá fyr­ir­tæk­inu. Nú tekur bara eitt­hvað annað við, en það er ekki þar með sagt að ég birt­ist ekki aftur á Stöð 2 í fram­tíð­inni, enda skoðar maður allar hug­myndir með opnum huga og þá er sama hvort þær koma frá Stöð 2 eða ÍNN, það er auka­at­rið­i.“

Með mörg járn í eld­inumSveppi kveðst hafa mörg verk­efni á tak­tein­un­um. Hann hyggur á sjón­varps­þátta­fram­leiðslu og kvik­mynda­gerð og er á leið­inni til Úganda. „Við erum að fara saman til Afr­íku nokkrar íslenskar fjöl­skyld­ur, sem þátt­tak­endur í hjálp­ar­starfi undir yfir­skrift­inni Act of Kind­ness. Við Bragi, sem hefur leik­stýrt Sveppa-­mynd­un­um, ætlum í leið­inni að taka upp litla heim­ilda­mynd um upp­lifun íslensku krakk­anna af heim­sókn­inni til Úganda.“

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Brynjar sakar Pírata um popúlisma – Björn Leví segir Brynjar vera latan og gera ekkert
Tveir þingmenn, annar úr Sjálfstæðisflokki og hinn frá Pírötum, tókust hart á á samfélagsmiðli í gær. Sá fyrrnefndi ásakaði hinn um popúlisma. Sá síðarnefndi sagði hinn vera latan og reyna að gera sem minnst.
Kjarninn 30. september 2020
Ríkisbankarnir tveir á meðal stærstu eigenda Icelandair Group
Þeir 23 milljarðar hluta sem seldust í hlutafjárútboði Icelandair fyrr í mánuðinum voru teknir til viðskipta í Kauphöllinni í dag. Icelandair hefur uppfært lista yfir 20 stærstu hluthafa félagsins.
Kjarninn 30. september 2020
Seðlabankinn hyggst selja 66 milljónir evra í október
Í næsta mánuði ætlar Seðlabankinn að selja um 3 milljónir evra hvern viðskiptadag til að auka dýpt á gjaldeyrismarkaðnum.
Kjarninn 30. september 2020
Á öðrum ársfjórðungi varð 97 prósenta tekjusamdráttur í rekstri móðurfélagsins sem sinnir rekstri Keflavíkurflugvallar.
Isavia tapaði 7,6 milljörðum á hálfu ári
Tap opinbera hlutafélagsins Isavia nam 7,6 milljörðum á fyrstu sex mánuðum ársins. Sveinbjörn Indriðason forstjóri segir að jafnvel sé útlit fyrir að flugumferð fari ekki af stað fyrr en í lok fyrsta ársfjórðungs á næsta ári.
Kjarninn 30. september 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Baneitraðir Rússar
Kjarninn 30. september 2020
Ben van Beurden, framkvæmdastjóri Royal Dutch Shell
Allt að níu þúsund uppsagnir hjá Shell á næstu tveimur árum
Olíufyrirtækið Shell hyggst leggjast í endurskipulagningu á næstu árum og segja upp allt að níu þúsund starfsmanna sinna. Eitt af nýju verkefnum fyrirtækisins er kolefnisförgun í Noregshafi.
Kjarninn 30. september 2020
Gauti Jóhannesson (D) og Stefán Bogi Sveinsson (B) leiða flokkana tvo sem mynda meirihluta.
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn vinna saman í Múlaþingi
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa komist að samkomulagi um myndun meirihluta í Múlaþingi, nýja sameinaða sveitarfélaginu á Austurlandi.
Kjarninn 30. september 2020
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða.
Stoðir töpuðu tæpum hálfum milljarði króna á fyrri hluta ársins 2020
Stoðir, sem eru einn umsvifamesti einkafjárfestirinn á íslenska markaðnum, á eignir upp á tæpa 25 milljarða króna og skuldar nánast ekkert. Verði af sameiningu TM og Kviku munu stoðir verða stærsti einkafjárfestirinn í báðum einkareknu bönkum landsins.
Kjarninn 30. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None