Þjónustumiðstöð Reykjavíkur fer í Útvarpshúsið

15375274104-95086a17fb-z.jpg
Auglýsing

Reykja­vík­ur­borg og Rík­is­út­varpið hafa gert leigu­samn­ing til fimmtán ára um að borgin leigi efstu hæðir Útvarps­húss­ins við Efsta­leiti.

Þetta kemur fram á vef Rúv. Þjón­ustu­mið­stöð Laug­ar­dals, Háa­leitis og Bústaða verður í hús­inu frá og með 1. maí næst­kom­andi. Borgin greiðir tæp­lega sex­tíu millj­ónir á ári fyrir leig­una.

Fleiri sam­þykkt­ir ­sem snúa að lóð og hús­næði Rúv voru afgreiddar úr borg­ar­ráði í morg­un­. ­For­sögn að sam­keppn­is­lýs­ingu um deiliskipu­lag Efsta­leitis var sam­þykkt, en á reitnum á að rísa fjöl­breytt byggð með blönd­uðum búsetu­úr­ræð­um.

Auglýsing

Haft er eftir Magn­úsi Geir Þórð­ar­syni útvarps­stjóra að þetta hjálpi að sjálf­sögðu til við að bæta rekstur félags­ins. „Þó er rétt að geta þess að þetta eitt og sér dugar ekki til að koma rekstri félags­ins í jafn­vægi því enn stöndum við frammi fyrir því að þjón­ustu­tekjur nú og eftir frek­ari lækkun útvarps­gjalds um næstu ára­mót duga ekki til að standa undir starf­semi félags­ins.“

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None