Þrefalt fleiri stjórnendur bjartsýnir á vöxt nú en í aprílmánuði 2011

Executives.jpg
Auglýsing

Tæp­lega þrír af hverjum fjórum stjórn­endum í íslensku atvinnu­lífi, eða 73,3 pró­sent þeirra, eru bjart­sýnir á að hag­kerfið muni vaxa næsta árið. Þeim stjórn­endum sem bera þá bjart­sýni í brjósti hefur þó fækkað síðan í sum­ar, þegar 81,1 pró­sent slíkra sagð­ist vera bjart­sýnn á aukin vöxt. Bjart­sýnin hefur hins vegar auk­ist mikið frá því í des­em­ber í fyrra þegar 58,9 pró­sent stjórn­enda var bjart­sýnn á að hag­kerfið myndi vaxa næsta árið. Og þegar horft er enn lengur aftur í tím­ann, nánar til­tekið til apr­íl­mán­aðar 2011, hefur fjöldi þeirra sem er bjart­sýnn nán­ast þre­fald­ast. Þá töldu ein­ungis 27 pró­sent stjórn­enda að bjart væri framundan í íslenska hag­kerf­inu næsta árið.

Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR á við­horfi stjórn­enda íslenskra fyr­ir­tækja til horfa í íslensku hag­kerfi sem og mik­il­vægra þátta í rekstr­ar­um­hverfi þeirra eigin fyr­ir­tækja til næstu tólf mán­aða. Könn­unin fór fram á a tíma­bil­inu 9. til 14. októ­ber 2014. Til stjórn­enda telj­ast for­stjór­ar, fram­kvæmda-, fjár­mála-  og mark­aðs­stjór­ar. Könn­unin var net­könnun og 602 ein­stak­lingar svör­uðu henni.

Fáir búast við að starfs­fólki muni fjölga



Í nið­ur­stöðum MMR kemur einnig fram að tæp­lega sjö af hverjum tíu stjórn­endum telji að launa­kostn­aður fyr­ir­tækja þeirra muni aukast, að eft­ir­spurn eftir þeirri vöru og þjón­ustu sem fyr­ir­tækin bjóða upp á muni aukast og að velta fyr­ir­tækja þeirra muni aukast á næstu tólf mán­uð­um.

Rúm­lega helm­ingur þeirra telur að arð­semi og sam­keppn­is­hæfni fyr­ir­tækj­anna muni aukast og um 45 pró­sent að mark­aðs­starf verði aukið næsta árið en ein­ungis rétt tæpur þriðj­ungur telur að starfs­fólki muni fjölga.

Auglýsing

Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Ferðamenn eyddu minna en áður var haldið fram í ágúst síðastliðnum.
Hagstofan leiðréttir tölur í þriðja sinn á nokkrum vikum
Eyðsla útlendinga á greiðslukortum í ágúst 2019 var minni en í ágúst 2018, ekki meiri líkt og Hagstofa Íslands hélt fram fyrir viku síðan. Þetta er í þriðja sinn á örfáum vikum sem Hagstofan reiknar vitlaust.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Molar
Molar
Molar – Mikilvægt að koma vel fram við innflytjendur
Kjarninn 20. september 2019
Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None