Þrír virkjunarkostir dregnir til baka - notuðu gömul kort af þjóðgarði

000-ARP1637067.jpg
Auglýsing

Orku­stofnun hefur dregið til baka þrjá virkj­un­ar­kosti af þeim 50 ­sem búið var að senda til verk­efn­is­stjórnar þriðja áfanga ramma­á­ætl­un­ar. Þetta kemur fram í frétt á vef Orku­stofn­un­ar.

Virkj­an­irnar eru Arn­ar­dals­virkj­un, Helm­ings­virkjun og Vetr­ar­veita í Háls­lóni. Allar þrjár til­lög­urnar eru inni í Vatna­jök­uls­þjóð­garði. Hjör­leifur Finns­son, þjóð­garðs­vörður í Vatna­jök­uls­þjóð­garði, benti á þetta í fréttum Rúv í síð­ustu viku.

Ástæða þess að þessar þrjár virkj­anir fóru í hóp þeirra virkj­un­ar­kosta sem fóru fyrir verk­efn­is­stjórn ramma­á­ætl­unar er sú að Orku­stofnun not­aði ekki nýj­ustu kort af Vatna­jök­uls­þjóð­garði við vinnslu á virkj­un­ar­kost­un­um. Korta­grunn­ur­inn sem var not­aður kom frá Umhverf­is­stofnun og inni­hélt ekki nýj­ustu upp­lýs­ingar um breyt­ingar á mörkum Vatna­jök­uls­þjóð­garðs.

Auglýsing

Land­varða­fé­lagið for­dæmdi Orku­stofnun líka fyrir að leggja til virkj­anir innan og í jaðri þjóð­garðs og ann­arra frið­lýstra vernd­ar­svæða og benti á að fram­kvæmdir af því tagi gengu gegn nátt­úru­vernd­ar­lögum og lögum um Vatna­jök­uls­þjóð­garð.

Fimm fjölmiðlamenn með yfir milljón á mánuði á RÚV
Egill Helgason var tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á RÚV á síðasta ári en þar á eftir kemur Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Tryggvi Felixson
Norrænt samstarf – öflugt eða orðin tóm?
Kjarninn 20. ágúst 2019
Ásakar Samtök atvinnulífsins um valdarán
Formaður VR vill að atvinnurekendur víki úr stjórnum lífeyrissjóða þar sem þeir vilji hafa sjóðina út af fyrir sig „svo hægt sé að halda braskinu áfram með peninga og fjármuni launafólks.“
Kjarninn 20. ágúst 2019
Eigendur Aton.JL. Frá vinstri: Agnar Tr. Lemacks, Ingvar Sverrisson, Viggó Örn Jónsson og Huginn Freyr Þorsteinsson.
Jónsson & Le’macks og Aton sameinast
Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Sýn ofmat tekjur sínar og vanmat kostnað við útsendingu miðla
Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun í dag. Tekjur 2019 verða tæplega 400 milljónum krónum lægri en áætlað var. Félagið mun kynna stefnumótun til framtíðar samhliða næsta uppgjöri sínu, sem birt verður í næstu viku.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Undirbúa mótmæli vegna komu Pence
Samtök hernaðarandstæðinga boða til opins fundar þar sem skipulögð verða mótmæli vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna til landsins.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrirtækjarekstur, Secret Solstice, samgöngustyrkir og Hinsegin dagar
Kjarninn 20. ágúst 2019
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi segir kyrrsetningu hafa valdið sér fjártjóni og vandræðum
Ritstjóri Viljans segir að íþyngjandi og óréttmæt kyrrsetning eigna hans sé ástæða fjárhagsvandræða sem hann hafi átt við. Hann býst við að tjón sitt verði bætt af hinu opinbera.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None