Tíu mikilvægustu hlutirnir í heiminum í dag

h_51904283-1.jpg
Auglýsing

Business Insider tekur reglu­lega saman lista yfir tíu mik­il­væg­ustu hlut­ina sem eru að ger­ast í heim­inum í dag. Það kennir ýmissa grasa á lista dags­ins í dag, allt frá hrylli­legum jarð­skjálfta í Nepal til árs­fjórð­ungs­upp­gjörs Apple.  1. Nú hefur verið stað­fest að minnst 3.617 manns lét­ust í jarð­skjálft­anum í Nepal um helg­ina. Skjálft­inn var sá versti í land­inu í 81 ár.


  2. Mynd­band úr grunn­búðum Mount Ever­est sýnir snjó­flóð sem varð af völdum skjálft­ans.


  3. Vla­dimír Pútín Rúss­lands­for­seti sagði í við­tali í gær að hann sæi ekki eftir nokkrum sköp­uðum hlut í sam­bandi við inn­limun Krím­skaga í Rúss­land. Það hefði verið sögu­legt rétt­læti.


  4. Loft­árás ísra­elska hers­ins varð fjórum íslömskum hryðju­verka­mönnum að bana á landa­mær­unum við Sýr­land. Menn­irnir eru sagðir hafa verið að koma fyrir sprengi­efni.


  5. Alexis Tsipras, for­sæt­is­ráð­herra Grikk­lands, og Ang­ela Merkel Þýska­landskansl­ari ætla að halda áfram sam­skiptum sínum meðan á samn­inga­við­ræðum Grikkja við lán­ar­drottna sína stend­ur. Ríkið stendur frammi fyrir því að verða uppi­skroppa með pen­inga á næstu vik­um.


  6. Nursultan Naz­ar­bayev, for­seti Kasakstan, vann lík­lega sigur í kosn­ingum í land­inu í gær. Útgöngu­spár benda til þess að hann hafi hlotið 97,5 pró­sent atkvæða, en hann hefur nú þegar verið við völd í 26 ár.


  7. Cal­buco eld­fjallið í Chile er enn óstöðugt og gæti gosið enn á ný, en það gaus tvisvar á einum sól­ar­hing í síð­ustu viku.


  8. Þess var minnst í Þýska­landi, Króa­tíu og Frakk­landi í gær að 70 ár eru liðin frá því að fólk var frelsað úr þremur fanga­búðum nas­ista.


  9. Serbí­a ætlar að breyta heilu hverfi í Belgrade í hús­næð­is- og versl­un­ar­svæði fyrir efna­meira fólk. Þetta verður gert með hjálp verk­taka í Abu Dhabi, og sam­komu­lag þess efnis hefur verið und­ir­rit­að, fyrir þrjá millj­arði dala.


  10. Apple mun kynna árs­fjórð­ungs­upp­gjör sitt í dag. Búist er við því að upp­gjörið verði mjög sterkt, aðal­lega vegna mik­illar sölu á iPho­ne-sím­um.
 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður utan þingflokka, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja auka aðhaldshlutverk loftslagsráðs
Níu þingmennirnir leggja til að aðhald með aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum verði aukið. Lagt er til að aðgerðaáætlunin verði endurskoðuð á tveggja ára fresti í stað fjögurra og að aðhaldshlutverk loftlagsráðs verði aukið.
Kjarninn 13. desember 2019
Greiðslurnar sem um ræðir fóru meðal annars til Sacky Shanghala, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra Namib­íu.
Samherji segist ekki hafa vitað um ákveðnar mútugreiðslur
Forsvarsmenn Samherja hafa afhent Fréttablaðinu valda tölvupósta sem fyrirtækið telur að sýni að það hafi ekki vitað um ákveðnar mútugreiðslur í Namibíu. Um er að ræða tvö prósent af þeim mútum sem ákært hefur verið fyrir þar í landi.
Kjarninn 13. desember 2019
Unnið að sameiningu DV og Fréttablaðsins
Stór sameining er í vændum á fjölmiðlamarkaði. Búist er við niðurstöðu á morgun, föstudag. Yrði eina fjölmiðlasamsteypa landsins sem miðlar efni í gegnum sjónvarp, prent- og netmiðla.
Kjarninn 12. desember 2019
Íhaldsflokkur Boris Johnson í lykilstöðu samkvæmt útgönguspá
Brexit er líklegt til að verða að veruleika strax í janúar, gangi útgönguspár eftir í Bretlandi, en kjörstaðir lokuðu klukkan 22:00.
Kjarninn 12. desember 2019
Þjóðaröryggisráð ræddi „fordæmalaust ástand“
Fundað var í þjóðaröryggisráði í dag. Ofsaveður hefur leitt til rafmagnsleysis og fjarskiptatruflana víða.
Kjarninn 12. desember 2019
Árni Stefán Árnason
Mítlar og Matvælastofnun – Dýravernd í vanda
Kjarninn 12. desember 2019
Óli Björn Kárason er formaður efnahags- og viðskiptanefndar.
Dugar ekki til að koma Íslandi af gráa listanum
Það að flýta þeim fresti sem íslensk félög hafa til að skrá raunverulega eigendur sína mun ekki eitt og sér duga til að koma Íslandi af gráum lista vegna ónógra peningaþvættisvarna.
Kjarninn 12. desember 2019
Menntaðri Íslendingar lifa lengur
Munur á lífslíkum eftir menntunar- og tekjustigi hefur aukist til muna frá árinu 2011. Þá hafa þeir tekjulægstu þurft að neita sér mun oftar um læknisþjónustu vegna kostnaðar en þeir tekjuhæstu.
Kjarninn 12. desember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None