Tíu mikilvægustu hlutirnir sem eru að gerast í heiminum í dag

h_51561512-1.jpg
Auglýsing

Business Insider tekur reglu­lega saman lista yfir tíu mik­il­væg­ustu hlut­ina sem eru að ger­ast í heim­inum hverju sinni. Sam­kvæmt fjöl­miðl­inum eru þetta tíu mik­il­væg­ustu hlutir dags­ins í dag:  1. Yanis Varoufa­kis fjár­mála­ráð­herra Grikk­lands mun óska eftir tíma­bundnu láni frá evru­hópnum svo­kall­aða á fundi ríkj­anna í dag. Grikkir eru sagðir vilja lán sem kemur þeim í gegnum næstu mán­uði, og svo verði samið var­an­lega fyrir haust­ið.


  2. Meira frá Grikk­landi, því Alexis Tsipras for­sæt­is­ráð­herra stóð af sér van­traust­s­til­lögu sem lögð var fram á gríska þing­inu í gær. Hann hlaut stuðn­ing 162 þing­manna af 300.


  3. Apple er orðið fyrsta fyr­ir­tæki heims­ins sem er yfir 700 millj­arða Banda­ríkja­dala virði.


  4. Jon Stewart ætlar að hætta í The Daily Show síðar á þessu ári, en hann hefur verið stjórn­andi þátt­ar­ins í sautján ár.


  5. NBC hefur vikið frétta­þuli Nightly News, Brian Willi­ams, frá störfum í hálft ár án launa. Willi­ams hefur orðið upp­vís að því að segja ekki rétt frá atburðum sem gerð­ust þegar hann fjall­aði um Íraks­stríð­ið.


  6. Lög­regla í Sydney hefur hand­tekið tvo karl­menn sem eru grun­aðir um að hafa ætlað að fremja hryðju­verk með því að afhöfða mann. Í íbúð sem þeir voru hand­teknir í fannst meðal ann­ars fáni Íslamska rík­is­ins.


  7. Banda­ríkja­stjórn hefur stað­fest að Kayla Jean Muell­er, 26 ára gömul banda­rísk kona sem var gísl Íslamska rík­is­ins, er lát­in.


  8. Halli­burton ætlar að segja upp sjö pró­sentum starfs­manna sinna, eða á milli 5.000 og 6.500 ein­stak­ling­um, vegna lækk­andi olíu­verðs.


  9. Ótt­ast er um fram­tíð Jemen eftir að rík­is­stjórn lands­ins hrökkl­að­ist frá völdum fyrir helg­ina.


  10. For­seti Kína, Xi Jing­p­ing, mun fara í sína fyrstu opin­beru heim­sókn til Banda­ríkj­anna í sept­em­ber.


Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur hefur styrkt stöðu sína verulega samkvæmt nýrri könnun.
Meirihlutinn í Reykjavík myndi bæta við sig þremur borgarfulltrúum
Sjálfstæðisflokkurinn tapar mestu fylgi allra flokka í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. Þrír flokkanna sem mynda meirihluta í borginni bæta við sig fylgi og borgarfulltrúum en Samfylkingin dalar. Staða meirihlutans er þó að styrkjast verulega.
Kjarninn 14. ágúst 2020
82 dagar í kosningar í sundruðum Bandaríkjunum
Joe Biden mælist með umtalsvert forskot á Donald Trump á landsvísu þegar minna en þrír mánuðir eru í bandarísku forsetakosningarnar. Hann er líka með yfirhöndina í flestum hinna mikilvægu sveifluríkja.
Kjarninn 13. ágúst 2020
Margrét Tryggvadóttir
Hlaupið endalausa
Leslistinn 13. ágúst 2020
Búið að fjármagna útgáfu spilsins þar sem leikendur eru með þingmenn í vasanum
Þingmaður Pírata er þegar búinn að ná að safna nægilegri upphæð á Karolina Fund til að gefa út Þingspilið. Söfnunin er þó enn í gangi, og ef það næst að safna meira, þá verður útgáfan veglegri.
Kjarninn 13. ágúst 2020
Frá upplýsingafundi sem haldinn var fyrr í dag.
Nauðsynlegt að slaka hægt og sígandi á þeim takmörkunum sem eru í gangi
Á upplýsingafundi dagsins sagði Þórólfur Guðnason mjög mikilvægt að stöðugleiki í viðbrögðum við kórónuveirunni ráði för. „Grímur eru ekki töfralausn,“ sagði Alma Möller sem hvatti fólk til að kynna sér upplýsingar um notkun gríma.
Kjarninn 13. ágúst 2020
Karl G. Kristinsson er yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans.
Sýkla- og veirufræðideildin og Íslensk erfðagreining snúa bökum saman
Hluti af starfsemi sýkla- og veirufræðideildarinnar mun flytjast í aðstöðu Íslenskrar erfðagreiningar og við það mun afkastageta við greiningu sýna aukast til muna. Tækjamál Landspítala hefðu mátt vera betri að sögn yfirlæknis á sýkla- og veirufræðideild.
Kjarninn 13. ágúst 2020
Kórónuveirufaraldurinn lamaði starfsemi leikhúsa í vor.
Listafólk kallar eftir tilslökunum
Listafólk kallar nú eftir undanþágum frá nálægðartakmörkunum, sambærilegum þeim sem veittar hafa verið vegna íþrótta, til að geta haldið áfram æfingum og undirbúið menningarveturinn. Takmarkanir hafa sett svip sinn á æfingar hjá stóru leikhúsunum tveimur.
Kjarninn 13. ágúst 2020
Sex ný innanlandssmit – 120 með COVID-19
Sex ný innanlandssmit af kórónuveirunni greindist hér á landi í gær. Fjögur sýni bíða mótefnamælingar úr landamæraskimun. 120 manns eru með COVID-19 og í einangrun. Einn liggur á gjörgæsludeild.
Kjarninn 13. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None