Tíu mikilvægustu hlutirnir sem eru að gerast í heiminum í dag

rsz_h_52237299.jpg
Auglýsing

Business Insider tekur saman lista yfir þá tíu mik­il­vægu hluti sem les­end­ur þurfa að vita í dag. 1. Leið­togar Evr­ópu­sam­bands­ríkj­anna munu vænt­an­lega sam­þykkja áætlun sem inn­an­rík­is­ráð­herrar ríkj­anna sam­þykktu í gær, um að dreifa 120 þús­und flótta­mönnum um álf­una. Þetta var gert í óþökk fjög­urra ríkja, Tékk­lands, Ung­verja­lands, Rúm­eníu og Slóvak­íu.


 2. Martin Winterkorn, for­stjóri Volkswa­gen, seg­ist ekki vera að yfir­gefa fyr­ir­tæk­ið, þrátt fyrir að fjöl­miðlar hafi greint frá brott­hvarfi hans í kjöl­far hneyksl­is­mála.


 3. Volkswagen gæti átt yfir höfði sér ákærur nema bíla­fram­leið­and­inn geti sýnt fram á að það hafi verið lög­mæt ástæða til þess að setja hug­búnað í bíla sem leiddi til þess að útblást­urs­próf gáfu rangar nið­ur­stöð­ur.


 4. Xi Jin­p­ing, for­seti Kína, er lentur í Seattle í Banda­ríkj­un­um, þar sem hann hefur sjö daga opin­bera heim­sókn um Banda­rík­in.


 5. Fram­leiðslu­vísi­tala í Kína er lægri en hún hefur verið í sex ár.


 6. For­seti Burk­ina Fasó, Michel Kaf­and, verður settur í emb­ætti á ný eftir að honum var steypt af stóli í síð­ustu viku.


 7. Brasilía skoðar nú að lög­leiða fjár­hættu­spil til þess að auka skatt­tekjur rík­is­ins.


 8. Frans páfi er nú í Hvíta hús­inu, en hann er í sex daga opin­berri heim­sókn í Banda­ríkj­un­um.


 9. Stærsta verð­bréfa­fyr­ir­tæki Kína er sagt hafa átt í inn­herj­a­við­skiptum í tengslum við björgun stjórn­valda á kín­verska mark­aðn­um.


 10. Banda­ríska fyr­ir­tækið sem hækk­aði verð á alnæm­is­lyfi um 5000% mun lækka verðið á lyf­inu aft­ur, eftir að hækk­unin olli mik­illi reiði.


Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Órangútanar eru greindir og hafa hafst við í frumskógunum sem nú er verið að eyða í þúsundir ára.
Kraftaverkaolía með ýmislegt á samviskunni
Við eldum úr henni, böðum okkur í henni og burstum jafnvel tennurnar með henni. Sérfræðingar telja pálmaolíu vera í um helmingi allra mat- og snyrtivara sem finna má í verslunum á Vesturlöndum.
Kjarninn 25. október 2020
Klezmer-partývél úr látúni
Hljómsveitin Látún safnar fyrir framleiðslu á fyrstu plötu sinni. Það er gert með hópfjármögnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. október 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans á blaðamannafundi í dag.
Stór hópsýking tengd Landakoti – 77 greinst með COVID-19
Það sem óttast var mest, að veiran kæmist inn í viðkvæma hópa, er orðið að veruleika. Umfangsmikil hópsýking er rakin til Landakots og 49 sjúklingar hafa sýkst af COVID-19.
Kjarninn 25. október 2020
Matthías Aron Ólafsson
Saltnámur, gagnsiðbót og orkudrykkir
Kjarninn 25. október 2020
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Segir málið hafa skaðað samskipti sjómanna og útgerðarmanna
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir í yfirlýsingu að Hraðfrysthúsið-Gunnvör hafi ekki farið að leiðbeiningum um mögulegt smit á sjó. Heiðrún er sögð skráður höfundur skjals sem HG sendi fjölmiðlum í dag.
Kjarninn 25. október 2020
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðhera.
Áhöfnin lokuð „inni í stálkassa“
Sjávarútvegsráðherra segist sleginn yfir því sem gerðist um borð í frystiskipinu Júlíusi Geirmundssyni. Hann segir augljóst að farið hafi verið freklega á svig við þau grundvallaratriði sem snúast um öryggi og velferð áhafnar.
Kjarninn 25. október 2020
Þarf að gera Bandaríkin frábær á ný eða þarf að byggja betur upp aftur?
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum er umtalsvert og störfum í landinu hefur fækkað á síðustu árum. Gripið hefur verið til mjög kostnaðarsamra efnahagspakka sem hafa gert það að verkum að hallinn á ríkissjóði landsins er nú meiri en hann hefur verið í áratugi.
Kjarninn 25. október 2020
Júlíus Geirmundsson ÍS 270, er gerður út frá Ísafirði.
Útgerðin biðst „einlæglega afsökunar“
Framkvæmdastjóra Hraðfrystihússins-Gunnvarar, sem gerir út Júlíus Geirmundsson, þykir „þungbært að sitja undir ásökunum um að ekki sé hugað nógu vel að heilsu og öryggi starfsmanna“.
Kjarninn 25. október 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None