Umsvifamikil fasteignaviðskipti í New York vekja upp spurningar

malas--a.jpg
Auglýsing

Jho Low, ungur fjár­festir frá Malasíu, hefur verið umsvifa­mik­ill í fast­eigna­kaupum í New York frá því árið 2010 og hefur keypt hverja lúxus­í­búð­ina á fætur ann­arri, og selt hana síðan áfram til stjúp­sonar for­sæt­is­ráð­herra Malasíu, Riza Aziz. Hann er kvik­mynda­gerð­ar­maður og fram­leið­and­i, en var ekki þekktur sem umsvifa­mik­ill fjár­festir í fast­eignum þar til um helg­ina.

New York Times birti þá ítar­lega grein sem blaða­menn rit­stjórnar blaðs­ins hafa unnið að mán­uðum sam­an, þar sem farið er yfir umsvifa­mikil fast­eigna­við­skipti ungu mann­anna frá Malasíu á Man­hatt­an. Frek­ari umfjöllun um fast­eigna­við­skipti auð­jöfra frá Ind­landi, Mexíkó og Rúss­landi á Man­hatt­an, er boðuð út þessa viku.

Í grein­inni í New York Times kemur fram að Low, sem er 33 ára gam­all, hafi keypt fjölda fast­eigna í gegnum skúffu­fé­lag, og selt þær síðan áfram til félags sem er í eigu fyrr­nefnd Aziz. Um er að ræða nokkur við­skipti upp á að minnsta kosta 100 millj­ónir Banda­ríkja­dala sam­tals, eða sem nemur um 13 millj­örðum króna.

Auglýsing

Low hefur lifað hátt og þræðir næt­ur­klúbba í New York með fulla vasa fjár og hefur verið kall­aður „hval­ur­inn“. Hann er tíður gestur á lúxus­klúbb­unum Pink Elephant og 1Oak, hefur meðal ann­ars sést skemmta sér með Paris Hilton (lengst til vinstri á mynd), sem aldrei er langt undan þegar lúx­uslíf­ernið á næt­ur­klúbb­unum er ann­ars veg­ar.

Spurn­ingar hafa vaknað um hvar Low fái pen­ing­ana, og virð­ast þræð­irnir liggja til fjöl­skyldu for­sæt­is­ráð­herra Mala­ísu, Najib Razak, að því er fram kemur í New York Times. Virð­ist sem Low sé leppur í fast­eigna­kaupum í New York fyrir vell­auð­uga fjöl­skyldu for­sæts­ráð­herra, sem hefur verið undir miklum póli­tískum þrýst­ingi heima fyrir að und­an­förnu, ekki síst vegna bágs efna­hags­á­stands.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Undraheimur bókmenntanna: Veisla Soffíu Auðar Birgisdóttur
Gagnrýnandi Kjarnans skrifar um „Maddama, kerling, fröken, frú. Konur í íslenskum nútímabókmenntum".
Kjarninn 14. desember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Norrænt velferðarríki eða arðrænd nýlenda?
Kjarninn 14. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Björgólfur efast um að mútur hafi verið greiddar og telur Samherja ekki hafa brotið lög
Forstjóri Samherja telur Jóhannes Stefánsson hafa verið einan að verki í vafasömum viðskiptaháttum fyrirtækisins í Afríku. Greiðslur til Dúbaí eftir að Jóhannes hætt,i sem taldar eru vera mútur, hafi verið löglegar greiðslur fyrir kvóta og ráðgjöf.
Kjarninn 14. desember 2019
Litla hraun
Vilja að betrun fanga hefjist strax frá dómsuppkvaðningu
Starfshópur félagsmálaráðherra hefur lagt til unnið sé að bataferli einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm strax frá uppkvaðningu dóms, á tímabilinu áður en afplánun refsingar hefst, á meðan afplánun varir og einnig eftir að afplánun lýkur.
Kjarninn 14. desember 2019
Síminn að festa sig aftur í sessi sem sá stærsti á markaðnum
Gagnamagnsnotkun Íslendinga á farsímaneti heldur áfram að aukast ár frá ári. Hún hefur 265faldast á áratug. Síminn hefur styrkt stöðu sína sem markaðsleiðandi á farsímamarkaði en tekjur vegna sölu á slíkri þjónustu hafa dregist verulega saman.
Kjarninn 14. desember 2019
Eitt af hverjum sex dauðsföllum tengt matarvenjum
Offita er orðið umfangsmikið lýðheilsuvandamál á Íslandi en alls þjást um fimmtungur fullorðinna Íslendinga af offitu.
Kjarninn 14. desember 2019
Friðarsamkomulag í sjónmáli?
Vonir hafa vaknað um það á mörkuðum, að tollastríð Bandaríkjanna og Kína sé möguleika að komast á endastöð, með samkomulagi í sjónmáli. Óvissa er þó enn um það.
Kjarninn 13. desember 2019
Hér má sjá áhrif eins vetrarstorms á minjar sem reynt var að verja með sandpokum. Sandpokarnir eru á víð og dreif.
Rauð viðvörun! Fornminjar á Íslandi í voða
Kjarninn 13. desember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None