Verðskulda starfsmenn bankanna himinháar bónusgreiðslur?

bankar_island.jpg
Auglýsing

Sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi frum­varpi Bjarna Bene­dikts­sonar fjár­mála­ráð­herra er opnað á að kaupaukar eða bón­us­greiðslur til starfs­manna fjár­mála­fyr­ir­tækja fjór­fald­ist frá núver­andi lögum og geti numið allt að heilum árs­laun­um.

Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja gagn­rýna frum­varp­ið, segja það ekki ganga nógu langt, og vilja að hægt verði að greiða allt að 200 pró­sent árs­launa í bón­us­greiðsl­ur. Sam­tök­unum finnst eðli­legt að sá háttur verði hafður á Íslandi, að greiða allt að tvö­föld árs­laun í kaupauka, enda segi evr­ópskur lag­ara­mmi til um slíkt. Þá sé mik­il­vægt fyrir íslensku bank­ana að geta greitt sínu hæfi­leik­a­ríka fólki sam­keppn­is­hæf laun.

Förum aðeins yfir þetta. Í fyrsta lagi verða ekki auð­séð rökin fyrir því að hækka ofur­laun í íslenska banka­geir­an­um, í einu mesta fákeppn­isum­hverfi á fjár­mála­mark­aði sem fyr­ir­finnst á byggðu bóli. Þar sem um 40 pró­sent af 80 millj­arða króna hagn­aði bank­anna á síð­asta ári voru vegna þjón­ustu­gjalda. Þá er óhætt að full­yrða að erlendar fjár­mála­stofn­anir standa ekki í röðum eftir að ráða íslenska banka­starfs­menn, enda fer­ils­skráin tæp­lega glæsi­leg. Hér varð jú banka­hrun án hlið­stæðu, á meðan hæfi­leik­a­ríka fólkið í bönk­unum stóð vakt­ina.

Auglýsing

Pæl­ing Kjarn­ans: Eru íslenskir banka­starfs­menn, sem langt í frá lepja dauð­ann úr skel, í alvör­unni svo yfir­burða færir á sínu sviði að þeir verð­s­kuldi allt að tvö­föld árs­laun í bón­us­greiðsl­ur? Er í alvöru stemmn­ing fyrir því?

Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None