Verðskulda starfsmenn bankanna himinháar bónusgreiðslur?

bankar_island.jpg
Auglýsing

Sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi frum­varpi Bjarna Bene­dikts­sonar fjár­mála­ráð­herra er opnað á að kaupaukar eða bón­us­greiðslur til starfs­manna fjár­mála­fyr­ir­tækja fjór­fald­ist frá núver­andi lögum og geti numið allt að heilum árs­laun­um.

Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja gagn­rýna frum­varp­ið, segja það ekki ganga nógu langt, og vilja að hægt verði að greiða allt að 200 pró­sent árs­launa í bón­us­greiðsl­ur. Sam­tök­unum finnst eðli­legt að sá háttur verði hafður á Íslandi, að greiða allt að tvö­föld árs­laun í kaupauka, enda segi evr­ópskur lag­ara­mmi til um slíkt. Þá sé mik­il­vægt fyrir íslensku bank­ana að geta greitt sínu hæfi­leik­a­ríka fólki sam­keppn­is­hæf laun.

Förum aðeins yfir þetta. Í fyrsta lagi verða ekki auð­séð rökin fyrir því að hækka ofur­laun í íslenska banka­geir­an­um, í einu mesta fákeppn­isum­hverfi á fjár­mála­mark­aði sem fyr­ir­finnst á byggðu bóli. Þar sem um 40 pró­sent af 80 millj­arða króna hagn­aði bank­anna á síð­asta ári voru vegna þjón­ustu­gjalda. Þá er óhætt að full­yrða að erlendar fjár­mála­stofn­anir standa ekki í röðum eftir að ráða íslenska banka­starfs­menn, enda fer­ils­skráin tæp­lega glæsi­leg. Hér varð jú banka­hrun án hlið­stæðu, á meðan hæfi­leik­a­ríka fólkið í bönk­unum stóð vakt­ina.

Auglýsing

Pæl­ing Kjarn­ans: Eru íslenskir banka­starfs­menn, sem langt í frá lepja dauð­ann úr skel, í alvör­unni svo yfir­burða færir á sínu sviði að þeir verð­s­kuldi allt að tvö­föld árs­laun í bón­us­greiðsl­ur? Er í alvöru stemmn­ing fyrir því?

Höskuldur H. Ólafsson hringir bjöllunni frægu við upphaf viðskipta með bréf í Arion banka fyrir einu ári.
Fyrir einu ári síðan: Arion banki skráður á markað
Á þessum degi fyrir einu ári síðan, þann 15. júní 2018, voru bréf í Arion banka tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands. Hann varð þar með fyrsti íslenski bankinn til að verða skráður á markað eftir bankahrunið í október 2008.
Kjarninn 15. júní 2019
Sigurður Hlöðversson
Makríll á leið í kvóta – Eftir höfðinu dansa limirnir
Kjarninn 15. júní 2019
Margrét Tryggvadóttir
Hver skapaði skrímslið?
Leslistinn 15. júní 2019
Tíðavörur loks viðurkenndar sem nauðsyn
Alþingi samþykkti á dögunum að lækka virðisaukaskatt á tíðavörum úr efra skattþrepi í neðra. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að konur hafa á síðustu árum vakið athygli á því að það skjóti skökku við að skattleggja ekki tíðavörur sem nauðsynjavörur.
Kjarninn 15. júní 2019
Órói í stjórnmálum haggar varla fylgi stjórnmálablokka
Meirihluti stjórnarandstöðunnar mælist nú með meira fylgi en stjórnarflokkarnir þrír, frjálslyndu miðjuflokkarnir hafa sýnt mikinn stöðugleika í könnunum um langt skeið og fylgi Miðflokksins haggast varla þrátt fyrir mikla fyrirferð.
Kjarninn 15. júní 2019
Wikileaks: Blaðamennska í almannaþágu eða glæpur?
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, á í hættu á að vera framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann gæti átt yfir höfði sér 175 ár í fangelsi verði hann fundinn sekur.
Kjarninn 15. júní 2019
Segir forystu Sjálfstæðisflokksins vera sama um vilja flokksmanna
Stríð Davíðs Oddssonar og Morgunblaðsins sem hann stýrir við Sjálfstæðisflokkinn heldur áfram á síðum blaðsins í dag. Þar gagnrýnir hann forystu flokksins harkalega og bætir í gagnrýni sína vegna þriðja orkupakkans.
Kjarninn 15. júní 2019
Nýliðunarbrestur veldur Hafró áhyggjum
Hlýnun sjávar í íslenskri lögsögu er einn áhrifaþátturinn sem Hafró fylgist grannt með.
Kjarninn 14. júní 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None