Verkfallsfrosinn fasteignamarkaður

9954243815_70aeb44ba4_z-1.jpg
Auglýsing

Mikilvægur grunnur í hagkerfinu tengist fasteignaviðskiptum. Margfeldisáhrif fasteignaviðskipta á ýmsa verslun eru þó nokkur. Nýir eigendur húsnæðis eyða peningum í að koma sér fyrir á nýjum stað og koma hlutum í það horf sem þeir vilja. Af þessum sökum eru fasteignaviðskipti mikilvægur þáttur í daglegum gangi efnahagsmála.

Óhætt er að segja að mikið hökt sé nú komið upp í tengslum við fasteignaviðskipti. Verkfall lögfræðinga hjá sýslumannsembættum hefur gert það að verkum að kaupsamningum hefur ekki verið þinglýst í margar vikur. Engum kaupsamningi var þinglýst frá 6. apríl til 30. apríl, og því eru nýjustu tölur um gang mála á fasteignamarkaðnum nær algjörlega ómarktækar. Velta í mars var 27,6 milljarðar króna, en í apríl 2,5 milljarðar. Þetta segir sína sögu um umfangið.

Það er mikið umhugsunarefni hversu langan tíma það ætlar að taka fyrir stjórnvöld að ná samningum um kaup og kjör við sérfræðinga, eins og lögfræðinga og fleiri stéttir. Það eitt að svo mikið hökt sé komið í fasteignaviðskipti hefur áhrif á fjölmargt í hagkerfinu, sem ekki tengist þinglýsingarvinnunni beint. Vonandi fera að sjá fyrir endann á verkfallinu, og mikilvægt að stjórnvöld átti sig á alvöru málsins og ljúki deilunni með samningum hið fyrsta.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Radíó Efling
Radíó Efling
Radíó Efling – Heimsmet í skerðingum
Kjarninn 25. júní 2021
Þórður Snær Júlíusson
Áframhaldandi tilfærsla á peningum úr ríkissjóði til þeirra sem hafa það best
Kjarninn 25. júní 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Viðbrögð borgaryfirvalda voru til skoðunar hjá ráðuneytinu
Mennta- og menningarmálaráðuneytið var með viðbrögð borgaryfirvalda varðandi plássleysi í sérdeildum grunnskóla borgarinnar til skoðunar. Reykjavíkurborg hefur nú mál einhverfra nemenda til úrlausnar og hefur þegar leyst mörg þeirra, samkvæmt ráðuneytinu.
Kjarninn 25. júní 2021
Mesta aukning atvinnuleysis á Norðurlöndunum
Atvinnuleysi hefur aukist um þrefalt meira hér á landi en á hinum Norðurlöndunum á síðustu tveimur ársfjórðungum, miðað við sama tímabil árið á undan, samkvæmt tölum úr vinnumarkaðskönnun landanna.
Kjarninn 24. júní 2021
Sektað vegna grímuskyldu í Ásmundarsal
Eigendur Ásmundarsalar hafa sent frá sér tilkynningu vegna máls sem kom upp á Þorláksmessu í fyrra er varðar brot á grímuskyldu. Lögreglan neitaði að greina frá niðurstöðunni fyrr í dag.
Kjarninn 24. júní 2021
Eva Dögg Davíðsdóttir
Hringrásarhagkerfið – hvar stöndum við?
Kjarninn 24. júní 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 39. þáttur: Veiðiferð sjógunsins I
Kjarninn 24. júní 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var á meðal gesta í samkvæminu í Ásmundarsal.
Lögreglan neitar að upplýsa um niðurstöðuna í Ásmundarsalar-málinu
Lögreglan hóf sjálf hið svokallaða Ásmundarsalar-mál með því að greina frá því að ráðherra, sem síðar var opinberað að væri Bjarni Benediktsson, hefði verið í ólögmætu samkvæmi á Þorláksmessu. Nú neitar lögreglan að upplýsa um niðurstöðuna í málinu.
Kjarninn 24. júní 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None