Verkfall hjúkrunarfræðinga gæti haft ófyrirséðar afleiðingar

15850516779-84045ca1e5-z.jpg
Auglýsing

„Það er alveg ljóst að það yrðu mjög alvar­leg og mikil áhrif af þessu verk­falli ef af verð­ur,“ sagði Sig­ríður Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri hjúkr­unar á Land­spít­al­an­um, í við­tali við RÚV í kvöld. Verk­fall hjúkr­un­ar­fræð­inga hefst að óbreyttu 27. maí, en fram hefur komið að hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar, um 2.100 tals­ins, horfa til þess að laun þeirra verði hækkuð til jafns við lækna en eftir verk­falls­að­gerðir í byrjun árs voru þau hækkuð um meira en 20 pró­sent.

Sig­ríður sagð­i ­mik­il­vægt að verk­falli hjúkr­un­ar­fræð­inga verði afstýrt áður en til þess kemur og að þau verk­föll sem eru í gangi verði leyst, og á þar við verk­fall geisla­fræð­inga, líf­einda­fræð­inga og nátt­úru­fræð­inga sem staðið hefur í rúman mán­uð. Þær stéttir eru innan BHM, þar verk­falls­að­gerðir hafa staðið yfir und­an­farnar viku og lausn ekki sjón­máli enn­þá.

Fram hafa komið áhyggjur hjá Land­lækni, vegna verk­falls­að­gerða í heil­brigð­is­kerf­inu, og mun rík­is­stjórnin fjalla um skýrslu emb­ætt­is­ins á morg­un. Land­læknir telur að frek­ari verk­falls­að­gerðir geti ógnað lífi sjúk­linga, og ógnað öryggi heil­brigð­is­þjón­ustu í land­inu.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Það leið engum vel og allir biðu eftir að komast í land“
Fyrstu veikindin meðal skipverja á Júlíusi Geirmundssyni komu upp á öðrum degi veiðiferðar sem átti eftir að standa í þrjár vikur. Þeir veiktust einn af öðrum og var haldið „nauðugum og veikum við vinnu út á sjó í brælu“ á meðan Covid-sýking geisaði.
Kjarninn 23. október 2020
Sigurgeir Finnsson
Gulur, gylltur, grænn og brons: Opinn aðgangur og flókið litróf birtinga
Kjarninn 23. október 2020
Rut Einarsdóttir
#ENDsars uppreisn gegn lögregluofbeldi í Nígeríu: Ákall fyrir alþjóðlegan stuðning
Kjarninn 23. október 2020
Sema Erla Serdar
Um lögregluna og haturstákn
Kjarninn 23. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra
Ísland tekið af gráa listanum
Ísland hefur verið fjarlægt af gráum lista FATF vegna úrbóta sem ráðist hefur verið í í vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Kjarninn 23. október 2020
Ártúnshöfði og Elliðaárvogur verða í forgangi þegar kemur að uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavíkurborg fram til ársins 2030.
Svipað margar íbúðir verði á Ártúnshöfða og eru í öllum Grafarvogi í dag
Gert er ráð fyrir því að á Ártúnshöfða verði árið 2040 svipað margar íbúðir og eru í öllum Grafarvogi í dag. Búist er við því að þrjú skólahverfi verði á Höfðanum, samkvæmt uppfærðu aðalskipulagi borgarinnar til 2040 sem er komið í kynningu.
Kjarninn 23. október 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Verðlaus iPhone og snjallari snjallhátalarar
Kjarninn 23. október 2020
Útlánaveisla hefur gert það að verkum að mikil virkni er á húsnæðismarkaði þrátt fyrir að heimsfaraldur gangi yfir og að atvinnuleysi sé í hæstu hæðum.
Heimili landsins yfirgefa verðtrygginguna í fordæmalausri útlánaveislu
Lántakendur eru að færa sig á methraða frá lífeyrissjóðum til banka með húsnæðislánin sín og úr verðtryggðum lánum yfir í óverðtryggð. Ef fram fer sem horfir munu ný útlán banka á þessu ári verða meiri en þau voru samanlagt síðustu tvö ár á undan.
Kjarninn 23. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None