„Við eigum að færa þessa verslun heim í hérað – frá Búrgundí í Bústaðahverfið“

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins spyr hvers vegna íslensk stjórnvöld viðhaldi einokunartilburðum varðandi áfengissölu.

Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Auglýsing

Sig­ríður Á. And­er­sen, þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, gerði áfeng­is­sölu á Íslandi að umræðu­efni undir liðnum störf þings­ins á Alþingi í vik­unni.

„Sagan geymir ýmis dæmi þess að ný tækni og nýjar vörur og nýir við­skipta­hættir sem þeim fylgja rjúfi ein­okun á ákveðnum sviðum og það þótt að rík­is­valdið sé alveg stað­ráðið í því að halda ein­ok­un­ar­stöðu sinn­i,“ sagði þing­mað­ur­inn og bætti því að með auk­inni net­verslun und­an­far­inna ára hefði ein­okun Áfeng­is- og tóbaks­verslun rík­is­ins verið rofin að því leyti að Íslend­ingar gætu núna með ein­földum hætti pantað áfengi frá öðrum smá­sölum en ÁTVR.

Það ætti þó ein­ungis við erlendar smá­sölur handan hafs­ins „með til­heyr­andi óhag­ræði fyrir við­skipta­vini hér á landi vegna tíma og kostn­aðar sem fylgir þessum flutn­ingi yfir haf­ið“.

Auglýsing

Nefndi Sig­ríður í þessu sam­hengi fréttir þess efnis að franskt fyr­ir­tæki, San­tewines SAS, byði Íslend­ingum nú að kaupa vín á vef sínum og fá það afhent sam­dæg­urs eða næsta virka dag. „Sam­kvæmt upp­lýs­ingum á vef fyr­ir­tæk­is­ins er birgða­hald fyr­ir­tæk­is­ins hér á landi sem útskýrir stuttan afgreiðslu­tíma. Það er rétt að halda því til haga að fyr­ir­tækið skil­ar, að því að mér skil­st, öllum áfeng­is­sköttum til rík­is­sjóðs og áfeng­is­versl­un­ar­innar og gætir einnig að aldri við­skipta­vina,“ sagði hún.

„Kom­inn tími til fyrir löngu“

Spurði þing­mað­ur­inn í fram­hald­inu til hvers Íslend­ingar héldu í þessa ein­ok­un­ar­verslun rík­is­ins. „Til hvers höldum við þessum ein­ok­un­ar­til­burðum áfram? Þeir virð­ast ein­göngu hafa þau áhrif að fyr­ir­tæki sem gætu verið stofnuð hér á landi eru stofnuð erlendis og greiða þar tekju­skatt ef vel geng­ur. Varla trúa menn því að það breyti ein­hverju um drykkju­venjur hvort vef­verslun er skráð til heim­ilis í Búrg­undí eða hér á land­i.“

Lauk hún máli sínu með því að segja að Íslend­ingar ættu að færa þessa verslun heim í hér­að, frá Búrg­undí í Bústaða­hverf­ið, svo dæmi væri tek­ið. „Kom­inn tími til fyrir löng­u.“

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingrid Kuhlman
Dánaraðstoð: Óttinn við misnotkun er ástæðulaus
Kjarninn 4. desember 2021
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ásamt Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup Íslands.
Sóknargjöld lækka um 215 milljónir króna milli ára
Milljarðar króna renna úr ríkissjóði til trúfélaga á hverju ári. Langmest fer til þjóðkirkjunnar og í fyrra var ákveðið að hækka tímabundið einn tekjustofn trúfélaga um 280 milljónir króna. Nú hefur sú tímabundna hækkun verið felld niður.
Kjarninn 4. desember 2021
Íbúðafjárfesting hefur dregist saman á árinu, á sama tíma og verð hefur hækkað og auglýstum íbúðum á sölu hefur fækkað.
Mikill samdráttur í íbúðafjárfestingu í ár
Fjárfestingar í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis hefur dregist saman á síðustu mánuðum, samhliða mikilli verðhækkun og fækkun íbúða á sölu. Samkvæmt Hagstofu er búist við að íbúðafjárfesting verði rúmlega 8 prósentum minni í ár heldur en í fyrra.
Kjarninn 4. desember 2021
„Ég fór með ekkert á milli handanna nema lífið og dóttur mína“
Þolandi heimilisofbeldis – umkomulaus í ókunnugu landi og á flótta – bíður þess að íslensk stjórnvöld sendi hana og unga dóttur hennar úr landi. Hún flúði til Íslands fyrr á þessu ári og hefur dóttir hennar náð að blómstra eftir komuna hingað til lands.
Kjarninn 4. desember 2021
Kynferðisleg áreitni og ofbeldi í álverunum og verklag þeirra
Alls hafa 27 tilkynningar borist álfyrirtækjunum þremur, Fjarðaáli, Norðuráli og Rio Tinto á síðustu fjórum árum. Kjarninn kannaði þá verkferla sem málin fara í innan fyrirtækjanna.
Kjarninn 4. desember 2021
Inga Sæland er hæstánægð með nýja vinnuaðstöðu Flokks fólksins og ljóst er á henni að það skemmir ekki fyrir að Miðflokkurinn neyðist til að kveðja vinnuaðstöðuna vegna mjög dvínandi þingstyrks.
Inga Sæland tekur yfir skrifstofur Miðflokksins og kallar það „karma“
„Hvað er karma, ef það er ekki þetta?“ segir Inga Sæland um flutninga þingflokks Flokks fólksins yfir í skrifstofuhúsnæði Alþingis þar sem níu manna þingflokkur Miðflokksins, sem í dag er einungis tveggja manna, var áður til húsa.
Kjarninn 3. desember 2021
Pawel Bartoszek
Samráðið er raunverulegt
Kjarninn 3. desember 2021
Ásmundur Einar Daðason mun taka við málinu gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur af Lilju Alfreðsdóttur. Hér eru þau saman á kosningavöku Framsóknarflokksins í september.
Ásmundur Einar tekur við málarekstri Lilju gegn Hafdísi
Nýr mennta- og barnamálaráðherra Framsóknarflokksins hefur fengið í fangið mál sem varðar brot forvera hans í embætti og samflokkskonu gegn jafnréttislögum. Það bíður hans að taka ákvörðun um hvort málarekstri fyrir Landsrétti skuli haldið til streitu.
Kjarninn 3. desember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent