Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, tjáði sig um dóminn í lekamálinu skömmu eftir dómsuppsögu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.
Kjarninn birtir hér viðbrögð hans í heild sinni, en þar ræðir hann við blaðmann Kjarnans og þá Tryggva Aðalbjörnsson og Arnar Pál Hauksson fréttamenn á RÚV. Þar tjáir hann sig um málið, og þá aðför sem embætti Ríkissaksóknara hafi mátt sæta í málinu.
Hlustaðu á viðbrögð ákæruvaldsins í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Auglýsing
[audio mp3="http://kjarninn.s3.amazonaws.com/old/2014/11/Helgi-Magnus.mp3"][/audio]