Viðskiptavild upp á 33 milljarða króna horfin

skiptast.ff-1.bmp
Auglýsing

Sala íslenska rík­is­ins á hlutafé sínu í Sím­anum sum­arið 2005 mun lík­lega fara í sögu­bæk­urnar sem ein bestu við­skipti sem fram­kvæmd hafa verið á Íslandi. Exista og við­skipta­legir með­reið­ar­sveinar þess áður stór­tæka fjár­fest­ing­ar­fé­lags, sem síðar maga­lenti stór­kost­lega, keyptu Sím­ann undir hatti félags sem fékk nafnið Skipti á upp­hæð sem í dag myndi vera um 140 millj­arðar króna. Kaupin voru vit­an­lega fjár­mögnuð með lánum og skuld­unum sem stofnað var til vegna þeirra var dembt aftur inn í rekst­ur­inn með því að sam­eina Skipti og Sím­ann í svoköll­uðum öfugum sam­runa. Vegna þess háa verð­miða sem greiddur var fyrir Sím­ann varð við­skipta­vild Skipta mjög há. Ofan af henni hefur þurft að vinda á und­an­förnum árum eftir að raun­veru­leik­inn tók við af sýnd­ar­veru­leika fyr­ir­hrunsár­anna. Alls hefur við­skipta­vild Skipta hefur verið færð niður um 33 millj­arða króna alls frá árinu 2008.

almennt_20_03_2014

Lesa má allt um málið í nýj­ustu útgáfu Kjarn­ans.

Auglýsing

Upphafið - Árstíðaljóð
Safnað fyrir fimmtu ljóðarbók Gunnhildar Þórðardóttur.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Rúmar 16 milljónir í aðkeypta ráðgjöf og álit vegna þriðja orkupakkans
Kostnaður vegna innlendrar ráðgjafar og álita nemur rúmlega 7,6 milljónum króna og erlends tæpum 8,5 milljónum króna.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Sex ríkisforstjórar með hærri laun en forsætisráðherra
Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað mest allra ríkisforstjóra, eða um 82 prósent, frá því að bankaráð bankans tók yfir ákvörðun um launakjör hans. Átta ríkisforstjórar eru með hærri laun en flestir ráðherrar.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Vilja steypa Boris Johnson af stóli
Breska stjórnarandstaðan leitar nú að nýjum þingmanni sem gæti orðið forsætisráðherra Bretlands í stað Borisar Johnson. Jeremy Corbyn telur sig vera manninn í verkið, en ekki eru allir innan stjórnarandstöðunnar á sama máli.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Draumur um landakaup
Einhverjir hafa kannski, til öryggis, litið á dagatalið sl. föstudag þegar fréttir bárust af því að Bandaríkjaforseti hefði viðrað þá hugmynd að kaupa Grænland. Þetta var þó ekki aprílgabb og ekki í fyrsta skipti sem þessi hugmynd skýtur upp kollinum.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir
Ok skiptir heiminn máli
Kjarninn 17. ágúst 2019
Peningastefnunefnd í tíu ár
Gylfi Zoega segir að framtíðin muni leiða í ljós hvort áfram takist að ná góðum árangri eins og hafi verið gert með peningastefnu síðustu 10 ára á Íslandi en reynslan síðasta áratuginn sé samt staðfesting þess að það sé hægt ef vilji sé fyrir hendi.
Kjarninn 17. ágúst 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Nýir tímar á Norðurslóðum?
Kjarninn 17. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None