Viðskiptavild upp á 33 milljarða króna horfin

skiptast.ff-1.bmp
Auglýsing

Sala íslenska rík­is­ins á hlutafé sínu í Sím­anum sum­arið 2005 mun lík­lega fara í sögu­bæk­urnar sem ein bestu við­skipti sem fram­kvæmd hafa verið á Íslandi. Exista og við­skipta­legir með­reið­ar­sveinar þess áður stór­tæka fjár­fest­ing­ar­fé­lags, sem síðar maga­lenti stór­kost­lega, keyptu Sím­ann undir hatti félags sem fékk nafnið Skipti á upp­hæð sem í dag myndi vera um 140 millj­arðar króna. Kaupin voru vit­an­lega fjár­mögnuð með lánum og skuld­unum sem stofnað var til vegna þeirra var dembt aftur inn í rekst­ur­inn með því að sam­eina Skipti og Sím­ann í svoköll­uðum öfugum sam­runa. Vegna þess háa verð­miða sem greiddur var fyrir Sím­ann varð við­skipta­vild Skipta mjög há. Ofan af henni hefur þurft að vinda á und­an­förnum árum eftir að raun­veru­leik­inn tók við af sýnd­ar­veru­leika fyr­ir­hrunsár­anna. Alls hefur við­skipta­vild Skipta hefur verið færð niður um 33 millj­arða króna alls frá árinu 2008.

almennt_20_03_2014

Lesa má allt um málið í nýj­ustu útgáfu Kjarn­ans.

Auglýsing

Isavia mátti kyrrsetja vél ALC úr flota WOW air
Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu úr héraði, að Isavia hafi verið í fullum rétti að kyrrsetja vél úr flota WOW air.
Kjarninn 24. maí 2019
Magnús Halldórsson
Aðkallandi að hagræða í bankakerfinu
Kjarninn 24. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur hafa áskað grunnskólakennara með slæmum afleiðingum
Kjarninn 24. maí 2019
Skýrsla um neyðarlánið kemur á mánudag klukkan 16
Skýrsla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings, og hvernig unnið var úr veðinu sem tekið var vegna lánsins, verður birt á mánudaginn klukkan 16.
Kjarninn 24. maí 2019
Bann við notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi.
Kjarninn 24. maí 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 16. þáttur: Harry fer í bað
Kjarninn 24. maí 2019
Skattakóngar eða -drottningar verða ekki opinberaðar af skattinum
Ríkisskattstjóri mun ekki senda út upplýsingar til fjölmiðla um þá 40 einstaklinga sem greiða hæstu skattana, líkt og hann hefur gert árum saman. Ástæðan er ákvörðun Persónuverndar í máli gegn Tekjur.is.
Kjarninn 24. maí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Huawei missir Android og ARM leyfi, nýjar Macbook Pro tölvur komnar á markað og Game of Thrones Galaxy Fold á leiðinni
Kjarninn 24. maí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None