Vigdís: Hagsmunaöfl nota fjölmiðla til að hindra hagræðingu

Vigd.s.Hauks_.46vef.jpg
Auglýsing

„Við höfum reynt að skera niður en reynslan hefur verið sú að und­ir­stofn­anir rík­is­ins verja sig með kjafti og klóm. Kerfið ver sig sjálft of notar fjöl­miðla óspart til að mynda samúð með við­kom­andi stofn­un,“ segir Vig­dís Hauks­dótt­ir, for­maður fjár­laga­nefndar Alþingis við Morg­un­blaðið í til­efni af gagn­rýni Sam­taka atvinnu­lífs­ins á mikið vægi skatta í að mæta tekju­tapi rík­is­ins eftir hrun. Vig­dís segir að nán­ast ekk­ert hafi verið hag­rætt í rík­is­rekstri frá haustinu 2008.

Guð­laugur Þór Þórð­ar­son,vara­for­maður fjár­laga­nefnd­ar, tekur undir með Vig­dísi í sam­tali við blaðið og segir hags­muna­öfl sem haldi utan um hags­muni ein­stakra stofn­ana mjög sterk. Þau beiti sér mikið og hafi greiðan aðgang að fjöl­miðl­um. Hann kallar eftir banda­mönnum til að ná niður vaxta­greiðslum rík­is­sjóðs og líf­eyr­is­skuld­bind­ingum og um að for­gangs­raða vegna breyttrar ald­urs­sam­setn­ingar þjóð­ar­inn­ar.

Stein­grímur J. Sig­fús­son, fyrrum fjár­mála­ráð­herra, vísar þeirri gagn­rýni að ekk­ert hafi verið hag­rætt í rík­is­rekstri á bug og segir hana „steypu“.

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Climate Strikes and Societal Responsibility
Kjarninn 22. október 2019
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Women in prison
Kjarninn 21. október 2019
Curio hlaut Nýsköpunarverðlaunin
Elliði Hreinsson er framkvæmdastjóri og stofnandi Curio.
Kjarninn 21. október 2019
Ef ég væri VG þá myndi ég láta mig hverfa
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi stjórnvöld fyrir stefnuleysi í málefnum fjármálakerfisins og mögulega sölu á eignarhlutum í ríkisbönkunum.
Kjarninn 21. október 2019
Samkvæmisleikur að geta til um stefnu stjórnvalda í bankamálum
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðu um sölu á ríkisbönkunum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, minnti hana á að hún hefði mælt fyrir frumvarpi sem ráðherra um sölu á bönkum.
Kjarninn 21. október 2019
Jón Grétar Guðjónsson
Ekki láta góða kreppu fara til spillis – nýttu hana sem tækifæri
Kjarninn 21. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Það er ekki ósmekklegt að segja satt
Kjarninn 21. október 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
„Sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál“
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sést bregða fyrir í nýrri kvikmynd um Panamaskjölin og lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Hann segir að eins og honum þyki það sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál þá verði myndinni vart breytt.
Kjarninn 21. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None