Vigdís Hauksdóttir vandar Isavia ekki kveðjurnar á Facebook

flugstod-leifs-eirkissonar-1.jpg
Auglýsing

„Það er orð­ið súr­ríal­ískt and­rúms­loft í Leif­stöð sem ISA­VIA ohf ber ábyrgð á,“ skrif­aði Vig­dís Hauks­dótt­ir, þing­maður Fram­sókn­ar­flokks­ins og for­maður fjár­laga­nefndar Alþingis á Face­book í kvöld.

Þá skrifar þing­mað­ur­inn: „Þetta er einmitt sama flug­stöðin sem kol­féll á örygg­is­leit­ar­próf­inu - sumir eru límdir við stól­ana sína sama hvað gengur á...“

Færsla Vigdísar Hauksdóttur á Facebook í kvöld. Færsla Vig­dísar Hauks­dóttur á Face­book í kvöld.

Auglýsing

Í sam­tali við Kjarn­ann segir Vig­dís að gagn­rýni hennar snúi ein­vörð­ungu að stjórn og stjórn­endum Isa­via, en ekki almennu starfs­fólki sem sjálf­sagt reyni að vinna störf sín vel. Hún gagn­rýnir for­gangs­röðun stjórnar Isa­via varð­andi Leifs­stöð, að háum fjár­munum hafi verið varið til að fegra versl­un­ar­svæð­ið, en ekki til að stækka flug­stöð­ina til að þjón­usta ferða­fólk sem best.

„Enda­lausir hálf­vitar í Leifs­stöð“Neðan við færsl­una deilir þing­mað­ur­inn ­grein, sem birt­ist nafn­laus inn á vef­síð­unni Far­ar­heill.is, með fyr­ir­sögn­inni „Enda­lausir hálf­vitar í Leifs­stöð.“ Umrædd grein hefst á orð­un­um: „Fólk sem hugsar lítið eða ekk­ert er óhætt að kalla hálf­vita. Það á sann­ar­lega við um stjórn­endur Kefla­vík­ur­flug­vallar sem ættu að sjá sóma sinn í að segja störfum sínum laus­um.“

Í grein­inni eru fram­kvæmdir í Leifs­stöð harð­lega gagn­rýndar og sagðar nær ein­ungis til þess fallnar að þjónka við versl­un­ar­eig­end­ur. „Flug­stöð er ekki versl­un­ar­mið­stöð. Ekki aðeins hafa borist fjöl­margar kvart­anir yfir löngum röðum og töfum við inn­ritun og örygg­is­leit. Líka má lesa tals­vert á sam­fé­lags­miðlum um óánægju ferða­fólks með dapra aðstöðu fyrir bið­far­þega í Leifs­stöð. Versl­anir taka nú það mikið pláss að þeir sem eru bara að bíða og hafa engan áhuga að versla verða oft að gera sér að góðu að standa upp­réttir í tíma og ótíma. Það jafn­vel í tvær til þrjár stundir því flug­völl­ur­inn hvetur fólk til að mæta með minnst þriggja stunda fyr­ir­vara á álags­tím­um. Hvenær eru álags­tímar? Alltaf.“

 

 

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar. Hún er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Mælt fyrir frumvarpi sem kúvendir fiskveiðistjórnunarkerfinu
Frumvarp þriggja stjórnarandstöðuflokka um eðlisbreytingu á því umhverfi sem sjávarútvegsfyrirtæki starfa í hérlendis, verður tekið til umræðu á þingi í dag samkvæmt fyrirliggjandi dagskrá.
Kjarninn 21. janúar 2020
Stuðningskonur leikskólanna
Kynjað verðmætamat og leikskólinn
Kjarninn 21. janúar 2020
Þröngar skorður í hálaunalandi
Á að fella gengið til að örva efnahagslífið? Er aukin sjálfvirkni að fara eyða störfum hraðar en almenningur átta sig á? Gylfi Zoega hagfræðiprófessor skrifaði ítarlega grein í Vísbendingu þar sem þessi mál eru til umræðu.
Kjarninn 20. janúar 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Segir kominn tíma á stjórn án Sjálfstæðisflokks
Formaður Samfylkingarinnar segir tími til komin að hætta að láta Sjálfstæðisflokkinn velja sér dansfélaga og stjórna á eigin forsendum.
Kjarninn 20. janúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín: Kólnun en ekki skyndileg djúpfrysting
Heilbrigðismál, atvinnuleysi, kaupmáttur, náttúruöfl og innviðafjárfestingar eru meðal þess sem forsætisráðherra ræddi um í ræðu sinni við upphaf þings í dag.
Kjarninn 20. janúar 2020
Sighvatur Björgvinsson
Enginn ber ábyrgð – bara þjóðin
Kjarninn 20. janúar 2020
Heimavellir eiga meðal annars húsnæði sem hefur verið í byggingu á Hlíðarendasvæðinu.
Norskt leigufélag komið með yfir tíu prósent í Heimavöllum
Norska leigufélagið Fredensborg er að koma sér fyrir á íslenskum fasteignamarkaði. Það keypti í dag 10,22 prósent hlut í stærsta leigufélagi landsins á almennum leigumarkaði.
Kjarninn 20. janúar 2020
Efnt var til fyrstu mótmæla þann 23. nóvember 2019 eftir að Samherjamálið komst upp.
Fyrsti þingfundur ársins í dag – Mótmælendur ætla að láta í sér heyra
Fyrsti þingfundur á Alþingi hefst í dag eftir jólafrí og munu formenn stjórnmálaflokkanna eða staðgenglar þeirra taka til máls. Við tilefnið verður blásið til mótmæla þar sem þess er meðal annars krafist að sjávarútvegsráðherra segi af sér.
Kjarninn 20. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None