Vigdís Hauksdóttir vandar Isavia ekki kveðjurnar á Facebook

flugstod-leifs-eirkissonar-1.jpg
Auglýsing

„Það er orð­ið súr­ríal­ískt and­rúms­loft í Leif­stöð sem ISA­VIA ohf ber ábyrgð á,“ skrif­aði Vig­dís Hauks­dótt­ir, þing­maður Fram­sókn­ar­flokks­ins og for­maður fjár­laga­nefndar Alþingis á Face­book í kvöld.

Þá skrifar þing­mað­ur­inn: „Þetta er einmitt sama flug­stöðin sem kol­féll á örygg­is­leit­ar­próf­inu - sumir eru límdir við stól­ana sína sama hvað gengur á...“

Færsla Vigdísar Hauksdóttur á Facebook í kvöld. Færsla Vig­dísar Hauks­dóttur á Face­book í kvöld.

Auglýsing

Í sam­tali við Kjarn­ann segir Vig­dís að gagn­rýni hennar snúi ein­vörð­ungu að stjórn og stjórn­endum Isa­via, en ekki almennu starfs­fólki sem sjálf­sagt reyni að vinna störf sín vel. Hún gagn­rýnir for­gangs­röðun stjórnar Isa­via varð­andi Leifs­stöð, að háum fjár­munum hafi verið varið til að fegra versl­un­ar­svæð­ið, en ekki til að stækka flug­stöð­ina til að þjón­usta ferða­fólk sem best.

„Enda­lausir hálf­vitar í Leifs­stöð“Neðan við færsl­una deilir þing­mað­ur­inn ­grein, sem birt­ist nafn­laus inn á vef­síð­unni Far­ar­heill.is, með fyr­ir­sögn­inni „Enda­lausir hálf­vitar í Leifs­stöð.“ Umrædd grein hefst á orð­un­um: „Fólk sem hugsar lítið eða ekk­ert er óhætt að kalla hálf­vita. Það á sann­ar­lega við um stjórn­endur Kefla­vík­ur­flug­vallar sem ættu að sjá sóma sinn í að segja störfum sínum laus­um.“

Í grein­inni eru fram­kvæmdir í Leifs­stöð harð­lega gagn­rýndar og sagðar nær ein­ungis til þess fallnar að þjónka við versl­un­ar­eig­end­ur. „Flug­stöð er ekki versl­un­ar­mið­stöð. Ekki aðeins hafa borist fjöl­margar kvart­anir yfir löngum röðum og töfum við inn­ritun og örygg­is­leit. Líka má lesa tals­vert á sam­fé­lags­miðlum um óánægju ferða­fólks með dapra aðstöðu fyrir bið­far­þega í Leifs­stöð. Versl­anir taka nú það mikið pláss að þeir sem eru bara að bíða og hafa engan áhuga að versla verða oft að gera sér að góðu að standa upp­réttir í tíma og ótíma. Það jafn­vel í tvær til þrjár stundir því flug­völl­ur­inn hvetur fólk til að mæta með minnst þriggja stunda fyr­ir­vara á álags­tím­um. Hvenær eru álags­tímar? Alltaf.“

 

 

Tryggvi Felixson
Norrænt samstarf – öflugt eða orðin tóm?
Kjarninn 20. ágúst 2019
Ásakar Samtök atvinnulífsins um valdarán
Formaður VR vill að atvinnurekendur víki úr stjórnum lífeyrissjóða þar sem þeir vilji hafa sjóðina út af fyrir sig „svo hægt sé að halda braskinu áfram með peninga og fjármuni launafólks.“
Kjarninn 20. ágúst 2019
Eigendur Aton.JL. Frá vinstri: Agnar Tr. Lemacks, Ingvar Sverrisson, Viggó Örn Jónsson og Huginn Freyr Þorsteinsson.
Jónsson & Le’macks og Aton sameinast
Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Sýn ofmat tekjur sínar og vanmat kostnað við útsendingu miðla
Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun í dag. Tekjur 2019 verða tæplega 400 milljónum krónum lægri en áætlað var. Félagið mun kynna stefnumótun til framtíðar samhliða næsta uppgjöri sínu, sem birt verður í næstu viku.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Undirbúa mótmæli vegna komu Pence
Samtök hernaðarandstæðinga boða til opins fundar þar sem skipulögð verða mótmæli vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna til landsins.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrirtækjarekstur, Secret Solstice, samgöngustyrkir og Hinsegin dagar
Kjarninn 20. ágúst 2019
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi segir kyrrsetningu hafa valdið sér fjártjóni og vandræðum
Ritstjóri Viljans segir að íþyngjandi og óréttmæt kyrrsetning eigna hans sé ástæða fjárhagsvandræða sem hann hafi átt við. Hann býst við að tjón sitt verði bætt af hinu opinbera.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og hópur norænna forstjóra.
Norrænt samstarf til að sporna gegn loftslagsbreytingum
Forsætisráðherrar Norðurlanda ásamt leiðtogum Álandseyja og Grænlands og forstjórum fjórtán norrænna fyrirtækja undirrituðu yfirlýsingu um samstarf um loftlagsmál í Hörpu í dag.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None