Víglundarskýrslan lögð fram á þriðjudag

BrynjarN.elsson.47.jpg Brynjar Nielsson
Auglýsing

Brynjar Níels­son, þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, mun leggja fram skýrslu sem hann hefur unnið um ásak­anir Víg­lundar Þor­steins­sonar um ætluð lög­brot íslenskra ráða­manna, emb­ætt­is­manna og eft­ir­lits­að­ila þegar nýju bank­arnir voru afhentir erlendum kröfu­höfum fyr­ir­renn­ara þeirra á nefnd­ar­fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefndar næst­kom­andi þriðju­dag. Þetta stað­festir hann í svari við fyr­ir­spurn Kjarn­ans.

Skýrslan er til­búin og hefði verið lögð fram í þess­ari viku,  en engin fundur er í nefnd­inni nú þar sem yfir stendur kjör­dæma­vika. Nefnd­ar­menn munu fá skýrsl­una til yfir­lestrar á mánu­dags­kvöld, en hún mun verða flokkuð sem trún­að­ar­mál þar til að skýrslan hefur verið form­lega lögð fram á fund­inum á þriðju­dag.

Alvar­legar ásak­anirVíglundur Þor­steins­son hefur aflað sér gagna und­an­farin ár sem hann segir að renni stoðum undir þá skoðun hans að lög­brot hafi verið framin í upp­gjöri stjórn­valda við kröfu­hafa föllnu bank­anna þriggja. Víglundur sendi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bréf í jan­úar 2014 og nefndin ákvað í kjöl­farið að fá Brynjar, sem situr í nefnd­inni, til að fara yfir ásak­anir Víg­lund­ar.

Víglundur Þorsteinsson, fyrrum eigandi BM Vallár, segir að stjórnmálamenn, embættismenn í ráðuneytum og Fjármálaeftirlitið (FME) hafi framið stórfelld og margvísleg lögbrot þegar þeir ákváðu að breyta stofnúrskurði eftirlitsins um stofnun nýrra banka á grunni þeirra þriggja sem féllu í október 2008. Víglundur Þor­steins­son, fyrrum eig­andi BM Vallár, segir að stjórn­mála­menn, emb­ætt­is­menn í ráðu­neytum og Fjár­mála­eft­ir­litið (FME) hafi framið stór­felld og marg­vís­leg lög­brot þegar þeir ákváðu að breyta stofnúr­skurði eft­ir­lits­ins um stofnun nýrra banka á grunni þeirra þriggja sem féllu í októ­ber 2008.

Auglýsing

Í jan­úar síð­ast­liðnum sendi Víglundur síðan fjölda gagna á þing­menn og fjöl­miðla. Á meðal þeirra gagna voru stof­nefna­hags­reikn­ingar nýju bank­anna þriggja. Með fylgdi líka átta blað­síðna minn­is­blað þar sem Víglundur sagði að stjórn­mála­menn, emb­ætt­is­menn í ráðu­neytum og Fjár­mála­eft­ir­litið (FME) hafi framið stór­felld og marg­vís­leg lög­brot þegar þeir ákváðu að breyta stofnúr­skurði eft­ir­lits­ins um stofnun nýrra banka á grunni þeirra þriggja sem féllu í októ­ber 2008. Víglundur vill meina að með þessu hafi erlendir „hrægamma­sjóð­ir“ átt að hagn­ast um 300 til 400 millj­arða króna á kostnað þjóð­ar­inn­ar.

Kjarn­inn fjall­aði ítar­lega um málið í lok jan­ú­ar.

Hart tek­ist áÍ kjöl­far ásakanna Víg­lundar sagði Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra að honum þætti upp­lýs­ing­arnar slá­andi og boð­aði rann­sókn á stofnun nýju bankanna. Það er ekki sú skoðun sem Brynjar hefur stýrt og er nú lok­ið.

Tveir þeirra manna sem tóku hvað mestan þátt í samn­ingum íslenska rík­is­ins við kröfu­hafa um end­ur­reisn íslensku við­skipta­bank­anna, Þor­steinn Þor­steins­son (sem var aðal­samn­inga­maður Íslands í við­ræð­un­um) og Jóhannes Karl Sveins­son (sem starf­aði sem ráð­gjafi hjá Fjár­mála­eft­ir­lit­inu og fjár­mála­ráðu­neyt­inu á þessum tíma) hafa í kjöl­farið skrifað greinar þar sem þeir hafa algjör­lega hafnað ávirð­ingum Víg­lundar.

Brynjar sagði sjálf­ur, í við­tali við RÚV í lok jan­úar, að það væri ljóst að hann myndi ekki kom­ast að neinni nið­ur­stöðu um hvort eitt­hvað væri hæft í ásök­unum Víg­lundar um að stjórn­völd hefðu framið lög­brot í mál­inu. Hann sagði hins vegar að vel kæmi til greina að hann legði til að nefndin léti skoða nánar nokkra þá þætti sem Víglundur benti á.

„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
Kjarninn 20. september 2019
Margrét Tryggvadóttir
Á sporbaug sem aldrei snertir jörðu
Leslistinn 20. september 2019
Icelandair gerir bráðabirgðasamning við Boeing um bætur
Kyrrsetningin á 737 Max vélunum frá Boeing hefur verið þung í skauti fyrir Icelandair.
Kjarninn 20. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Telur lágbrú fýsilegri kost fyrir nýja Sundabraut
Tveir val­kost­ir eru einkum tald­ir koma til greina vegna lagn­ing­ar Sunda­braut­ar, ann­ars veg­ar jarðgöng í Gufu­nes og hins veg­ar lág­brú yfir Klepps­vík. Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra seg­ir að sér hugn­ist frek­ar lág­brú yfir Klepps­vík.
Kjarninn 20. september 2019
Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Ferðamenn eyddu minna en áður var haldið fram í ágúst síðastliðnum.
Hagstofan leiðréttir tölur í þriðja sinn á nokkrum vikum
Eyðsla útlendinga á greiðslukortum í ágúst 2019 var minni en í ágúst 2018, ekki meiri líkt og Hagstofa Íslands hélt fram fyrir viku síðan. Þetta er í þriðja sinn á örfáum vikum sem Hagstofan reiknar vitlaust.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None