Vladímir Pútín valinn maður ársins í Rússlandi fimmtánda árið í röð

putin1.jpg
Auglýsing

For­seti Rúss­lands, Vladímir Pútín, hefur verið val­inn maður árs­ins í Rúss­landi, fimmt­ánda árið í röð, í sjálf­stæðri könn­un Pu­blic Opinion Founda­tion. Breska blaðið Independent gerði nið­ur­stöð­una að umtals­efni í umfjöllun sinni. Tölu­vert hefur verið gert úr þess­ari nið­ur­stöðu á hverju ári, und­an­farin fimmtán ár, þó að umfang könn­un­ar­innar sé veru­lega lítið í hlut­falli við íbúa­fjölda í Rúss­landi, en ríf­lega 143 millj­ónir manna búa í land­inu. Könnun náði til 1.500 manns í 43 héröðum lands­ins.

Óhætt er að segja að nið­ur­staðan komi fram á frekar slæmum tíma fyrir Pútín. Efna­hagur Rúss­lands er fall­valtur eftir stjórn­laust fall rúblunnar fyrr í vik­unni, sem meðal ann­ars er rakið til skarprar lækk­unar á olíu­verði. Frá því í júlí hefur verð á olíu fallið um meira en 40 pró­sent, sem hefur komið illa við olíu­iðn­að­inn í Rúss­landi. Seðla­banki Rúss­lands hefur reynt af veikum mætti að sporna gegn falli rúblunn­ar, meðal ann­ars með því að hækka stýri­vexti úr 10,5 í 17 pró­sent. 

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ný lög eiga að setja upp varnir gegn hagsmunaárekstrum
Frumvarp er komið í samráðsgátt sem fjallar um hvernig megi tryggja betur að hagsmunaárekstrar valdi ekki vandræðum
Kjarninn 18. nóvember 2019
Þorsteinn Már hættir sem stjórnarformaður Síldarvinnslunnar
Þorsteinn Már Baldvinsson er hættur sem stjórnarformaður Síldarvinnslunnar.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Til skoðunar að stærri óskráð fyrirtæki skili inn rekstrarupplýsingum
Forsætisráðherra segir að til skoðunar sé að gera kröfu til fyrirtækja, sem fara yfir vissa stærð en eru ekki skráð á hlutabréfamarkað, að þau skili einnig inn upplýsingum ársfjórðungslega.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Fasteignavelta ekki verið hærri í fjögur ár
Fasteignavelta á höfuðborgarsvæðinu var 50,8 milljarðar í síðasta mánuði en heildarvelta í einum mánuði hefur ekki verið hærri síðan 2015. Tæplega þúsund kaupsamningum var þinglýst í október.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Molar
Molar
Molar – Peningaþvætti, Japan og kvótaþak
Kjarninn 18. nóvember 2019
Jón Ólafsson
Spillingarhættur lobbíismans
Kjarninn 18. nóvember 2019
Þorsteinn Már með alla þræði í hendi sér
Sérfræðingar á vegum KPMG í Hollandi unnu úttekt á starfsemi Samherja og sögðu forstjórann nær einráðan í fyrirtækinu, í úttekt sinni. Ef fyrirtæki er með raunverulega framkvæmdastjórn á Íslandi á það að greiða skatta þar.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Ójöfnuður í menntun
Kjarninn 18. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None