Vöruskiptajöfnuður dróst mikið saman – Einungis tíu prósent af því sem hann var 2013

eimskip1.jpg
Auglýsing

Íslend­ingar fluttu út vörur fyrir 590,5 millj­arða króna á síð­asta ári en inn vörur fyrir 586,3 millj­arða króna. Vöru­skipti voru því hag­stæð um 4,2 millj­arða króna árið 2014. Það er umtals­verður sam­dráttur frá árinu 2013 þegar afgang­ur­inn var 40,2 millj­arðar króna. Þetta kemur fram í tölum frá Hag­stofu Íslands.

Vöru­út­flutn­ingur dróst saman um 3,3 pró­sent frá fyrra ári, á gengi hvors árs, en vöru­inn­flutn­ingur jókst um 2,8 pró­sent. 

Hluti iðn­að­ar­vöru var 52,5 pró­sent alls vöru­út­flutn­ings og hlutur sjáv­ar­af­urða 41,3 pró­sent. Stærstu við­skipta­lönd Íslands voru Hol­land í vöru­út­flutn­ingi en Nor­egur í vöru­inn­flutn­ingi. EES var áfram sem áður þýð­ing­ar­mesta mark­aðs­svæði lands­ins, jafnt í útflutn­ingi sem inn­flutn­ingi. Á fyrstu þremur árum árs­ins 2015 fór 80,7 pró­sent útflutn­ings inn á EES-­svæðið og 52,2 pró­sent inn­fluttra vara kom það­an.

Auglýsing

Athygli vekur að inn­flutn­ingur á vörum frá EES-­svæð­inu var 64,6 pró­sent á fyrstu þremur mán­uðum árs­ins 2014 og hefur því hlut­falls­lega dreg­ist tölu­vert saman milli ára. Mesta aukn­ingin í inn­flutn­ingi hefur orðið hjá liðnum „önnur lönd“, en undir þann lið falla ríki utan Evr­ópu utan Banda­ríkj­anna og Jap­an, sem eru sér­stak­lega til­greind. Hlut­fall  af heild­ar­inn­flutn­ingi Íslend­inga frá „öðrum lönd­um“ jókst úr 20,8 pró­sent á fyrsta árs­fjórð­ungi 2014 í 35,9 pró­sent á fyrstu þremur mán­uðum þessa árs.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Framlag úr fortíðinni skipti sköpum í baráttunni fyrir nýrri stjórnarskrá
Stjórnarskrárfélagið safnaði nýverið yfir 43 þúsund undirskriftum þar sem Alþingi var hvatt til að klára samþykkt á nýju stjórnarskránni. Átakið vakti víða athygli og var mjög sýnilegt. Kjarninn hefur fengið aðgang að bókhaldi þess.
Kjarninn 26. október 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th.: Armbeygjur eru ekki verri á grasi en plastdýnu
Í síðustu viku braut Guðni Th. Jóhannesson forseti þá reglu sína um að læka ekki efni á samfélagsmiðlum. Það var líksamræktarstöðin Hress í Hafnarfirði sem fékk lækið.
Kjarninn 26. október 2020
Daði Már Kristófersson
Enn til varnar málamiðlun í gjaldeyrismálum
Kjarninn 26. október 2020
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Ný lán til fyrirtækja í ár minna en tíu prósent af því sem var lánað 2018
Aðgengi íslenskra fyrirtækja að lánsfjármagni hjá bönkum virðist vera torveldara en áður. Ástæðan er aukin áhætta sem endurspeglast í hækkandi vaxtaálagi fyrirtækjaútlána bankanna.
Kjarninn 26. október 2020
Órangútanar eru greindir og hafa hafst við í frumskógunum sem  nú er verið að eyða í þúsundir ára.
Kraftaverkaolía með ýmislegt á samviskunni
Við eldum úr henni, böðum okkur í henni og burstum jafnvel tennurnar með henni. Sérfræðingar telja pálmaolíu vera í um helmingi allra mat- og snyrtivara sem finna má í verslunum á Vesturlöndum.
Kjarninn 25. október 2020
Klezmer-partývél úr látúni
Hljómsveitin Látún safnar fyrir framleiðslu á fyrstu plötu sinni. Það er gert með hópfjármögnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. október 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans á blaðamannafundi í dag.
Stór hópsýking tengd Landakoti – 77 greinst með COVID-19
Það sem óttast var mest, að veiran kæmist inn í viðkvæma hópa, er orðið að veruleika. Umfangsmikil hópsýking er rakin til Landakots og 49 sjúklingar hafa sýkst af COVID-19.
Kjarninn 25. október 2020
Matthías Aron Ólafsson
Saltnámur, gagnsiðbót og orkudrykkir
Kjarninn 25. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None