Vill upplýsingar um allar utanlandsferðir ráðherra á kjörtímabilinu

10054123454_500ce92ce6_k-1.jpg
Auglýsing

Katrín Júl­í­us­dótt­ir, þing­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hefur óskað eftir upp­lýs­ingum um allar utan­lands­ferð­ir ráð­herra það sem af er kjör­tíma­bil­inu. Þetta gerði hún með skrif­legum fyr­ir­spurnum til hvers og eins ráð­herra á Alþingi í gær.

Katrín vill fá upp­lýs­ingar um það hversu margar utan­lands­ferðir hver og einn ráð­herra hefur farið í það sem af er kjör­tíma­bil­inu. Þá vill hún fá upp­lýs­ingar um til­efni ferða, lengd þeirra og kostn­að, ásamt upp­lýs­inga um fjölda í fylgd­ar­liði ráð­herra.

Katrín Júlíusdóttir Katrín Júl­í­us­dótt­ir

Auglýsing

Katrín óskar eftir því að ráðu­neytin taki þetta saman og svari skrif­lega.

Meiri­hlut­inn farið utan í þessum mán­uðiOp­in­berar utan­lands­ferðir ráð­herra eru oft til­kynntar á vef­síðum ráðu­neyta. Sam­kvæmt laus­legri yfir­ferð Kjarn­ans á þessum síðum hefur meiri­hluti ráð­herra farið utan í þessum mán­uði. Gunnar Bragi Sveins­son er staddur í Was­hington þar sem hann fund­aði með John Kerry, utan­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna, í gær. Þeir ræddu um sam­skipti Íslands og Banda­ríkj­anna, varn­ar- og örygg­is­mál og mál­efni norð­ur­slóða. Í þessum mán­uði hefur hann einnig tekið þátt í ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna um sjálf­bæra orku, stýrt fundi EES-ráðs­ins fyrir hönd EFTA-­ríkj­anna í Brus­sel, sótt fund utan­rík­is­ráð­herra Atl­ants­hafs­banda­lags­ríkj­anna í Tyrk­landi og tekið þátt í fundi utan­rík­is­ráð­herra Norð­ur­land­anna og Eystra­salts­ríkj­anna í Dan­mörku.

Eygló Harð­ar­dótt­ir, félags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra, tók þátt í fundi jafn­rétt­is­ráð­herra Norð­ur­landa­þjóð­anna í Kaup­manna­höfn í byrjun maí.

Krist­ján Þór Júl­í­us­son  heil­brigð­is­ráð­herra tekur þátt í þingi Alþjóða­heil­brigð­is­mála­stofn­un­ar­innar í Sviss, en það stendur yfir fram yfir helgi. Hann fund­aði með fram­kvæmda­stjóra Evr­ópu­skrif­stofu stofn­un­ar­inn­ar.

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra tók þátt í reglu­legum fundi í nor­rænu ráð­herra­nefnd­inni um menn­ing­ar­mál í Fær­eyjum um miðjan mán­uð­inn. Hann tók líka þátt í ráð­herra­fundi evr­ópska háskóla­svæð­is­ins, Bologna-­ferl­is­ins, í Armen­íu.

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra fór í heim­sókn til Sviss og Liechten­stein í byrjun maí þar sem hann tók þátt í ráð­stefn­unni „Prou­dly Small“ þar sem hann hélt ræðu um mál­efni norð­ur­slóða.

Ragn­heiður Elín Árna­dótt­ir, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra, tók þátt í IMEX ferða­kaup­stefn­unni í Frank­furt, sem lauk í gær. Hún tók þátt í fundi stjórn­mála­manna og for­ystu­manna í ferða­þjón­ustu og sér­stökum hring­borðsum­ræð­um. Á undan kaup­stefn­unni var Ragn­heiður Elín í Cannes þar sem hún var við­stödd frum­sýn­ingu á íslensku kvik­mynd­inni Hrút­ar. Hún kynnti sér einnig vinnu­smiðjur ungra kvik­mynda­fram­leið­enda á Norð­ur­löndum og sat ráð­stefnu um fram­tíð höf­und­ar­rétt­ar.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th.: Armbeygjur eru ekki verri á grasi en plastdýnu
Í síðustu viku braut Guðni Th. Jóhannesson forseti þá reglu sína um að læka ekki efni á samfélagsmiðlum. Það var líksamræktarstöðin Hress í Hafnarfirði sem fékk lækið.
Kjarninn 26. október 2020
Daði Már Kristófersson
Enn til varnar málamiðlun í gjaldeyrismálum
Kjarninn 26. október 2020
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Ný lán til fyrirtækja í ár minna en tíu prósent af því sem var lánað 2018
Aðgengi íslenskra fyrirtækja að lánsfjármagni hjá bönkum virðist vera torveldara en áður. Ástæðan er aukin áhætta sem endurspeglast í hækkandi vaxtaálagi fyrirtækjaútlána bankanna.
Kjarninn 26. október 2020
Órangútanar eru greindir og hafa hafst við í frumskógunum sem  nú er verið að eyða í þúsundir ára.
Kraftaverkaolía með ýmislegt á samviskunni
Við eldum úr henni, böðum okkur í henni og burstum jafnvel tennurnar með henni. Sérfræðingar telja pálmaolíu vera í um helmingi allra mat- og snyrtivara sem finna má í verslunum á Vesturlöndum.
Kjarninn 25. október 2020
Klezmer-partývél úr látúni
Hljómsveitin Látún safnar fyrir framleiðslu á fyrstu plötu sinni. Það er gert með hópfjármögnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. október 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans á blaðamannafundi í dag.
Stór hópsýking tengd Landakoti – 77 greinst með COVID-19
Það sem óttast var mest, að veiran kæmist inn í viðkvæma hópa, er orðið að veruleika. Umfangsmikil hópsýking er rakin til Landakots og 49 sjúklingar hafa sýkst af COVID-19.
Kjarninn 25. október 2020
Matthías Aron Ólafsson
Saltnámur, gagnsiðbót og orkudrykkir
Kjarninn 25. október 2020
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Segir málið hafa skaðað samskipti sjómanna og útgerðarmanna
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir í yfirlýsingu að Hraðfrysthúsið-Gunnvör hafi ekki farið að leiðbeiningum um mögulegt smit á sjó. Heiðrún er sögð skráður höfundur skjals sem HG sendi fjölmiðlum í dag.
Kjarninn 25. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None