Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir apríl á þessu ári var útflutningur 56,8 milljarðar króna og innflutningur var 49,5 milljarðar króna. Vöruskiptin í apríl voru því hagstæð um 7,3 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands.







