Yfirgnæfandi meirihluti Grikkja hefur hafnað samkomulaginu - 61 prósent segja nei

h_52039262-1.jpg
Auglýsing

Nú þegar meira en helm­ingur atkvæða hefur verið tal­inn í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni í Grikk­land­i, hafa ríf­lega 61 ­pró­sent grískra kjós­enda kosið að hafna sam­komu­lagi við kröfu­hafa gríska rík­is­ins um frek­ari aðhalds­að­gerðir í rík­is­rekstr­inum í skiptum fyrir frek­ari fjár­hags­að­stoð. Um 39 pró­sent vildu hins vegar fall­ast á sam­komu­lag­ið.

Kjör­staðir í Grikk­landi lok­uðu klukkan 16 í dag, en Grikkjum var ein­ungis heim­ilt að kjósa í því kjör­dæmi sem þeir höfðu lög­heim­ili í, og voru því margir Grikkir á far­alds­fæti í dag og und­an­farna daga. Fyrstu útgöngu­spár bentu til þess að svona myndi fara, að Grikkir myndu segja nei við sam­komu­lag­inu, en naum­lega þó.

Annað hefur þó komið á dag­inn, enda hafa helstu stjórn­mála­leið­togar lands­ins, þeirra á meðal for­seti lands­ins Alexis Tsipras, hvatt lands­menn sína und­an­farna daga til að hafna sam­komu­lag­inu. Það virð­ist hafa borið árangur því yfir­gnæf­andi meiri­hluti Grikkja hefur ákveðið að kjósa nei við sam­komu­lag­inu, en gríð­ar­leg­ur ­mann­fjöldi hefur safn­ast saman í mið­borg Aþenu til að fagna úrslit­un­um.

Auglýsing

Sam­kvæmt BBC eru engin funda­höld á milli leið­toga helstu ríkja Evr­ópu fyr­ir­huguð í kvöld eftir þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­una, en Ang­ela Merkel kansl­ari Þýska­lands og Francoise Holland, for­seti Frakk­lands, ætla á hitt­ast til að ræða stöð­una sem uppi er.

Búist er við þvi að Syr­iza-­flokk­ur­inn, sem leiðir rík­is­stjórn Grikk­lands, muni nota afger­andi nið­ur­stöðu þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unnar til að styrkja samn­ings­stöðu sína ­gagn­vart helstu kröfu­höfum lands­ins, þrí­eyk­inu sem sam­anstendur af Alþjóða­gjald­eyr­is­sjóðn­um, Evr­ópska Seðla­bank­anum og fram­kvæmda­stjórn Evr­ópu­sam­bands­ins.

 

 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None