Yfirgnæfandi meirihluti Grikkja hefur hafnað samkomulaginu - 61 prósent segja nei

h_52039262-1.jpg
Auglýsing

Nú þegar meira en helm­ingur atkvæða hefur verið tal­inn í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni í Grikk­land­i, hafa ríf­lega 61 ­pró­sent grískra kjós­enda kosið að hafna sam­komu­lagi við kröfu­hafa gríska rík­is­ins um frek­ari aðhalds­að­gerðir í rík­is­rekstr­inum í skiptum fyrir frek­ari fjár­hags­að­stoð. Um 39 pró­sent vildu hins vegar fall­ast á sam­komu­lag­ið.

Kjör­staðir í Grikk­landi lok­uðu klukkan 16 í dag, en Grikkjum var ein­ungis heim­ilt að kjósa í því kjör­dæmi sem þeir höfðu lög­heim­ili í, og voru því margir Grikkir á far­alds­fæti í dag og und­an­farna daga. Fyrstu útgöngu­spár bentu til þess að svona myndi fara, að Grikkir myndu segja nei við sam­komu­lag­inu, en naum­lega þó.

Annað hefur þó komið á dag­inn, enda hafa helstu stjórn­mála­leið­togar lands­ins, þeirra á meðal for­seti lands­ins Alexis Tsipras, hvatt lands­menn sína und­an­farna daga til að hafna sam­komu­lag­inu. Það virð­ist hafa borið árangur því yfir­gnæf­andi meiri­hluti Grikkja hefur ákveðið að kjósa nei við sam­komu­lag­inu, en gríð­ar­leg­ur ­mann­fjöldi hefur safn­ast saman í mið­borg Aþenu til að fagna úrslit­un­um.

Auglýsing

Sam­kvæmt BBC eru engin funda­höld á milli leið­toga helstu ríkja Evr­ópu fyr­ir­huguð í kvöld eftir þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­una, en Ang­ela Merkel kansl­ari Þýska­lands og Francoise Holland, for­seti Frakk­lands, ætla á hitt­ast til að ræða stöð­una sem uppi er.

Búist er við þvi að Syr­iza-­flokk­ur­inn, sem leiðir rík­is­stjórn Grikk­lands, muni nota afger­andi nið­ur­stöðu þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unnar til að styrkja samn­ings­stöðu sína ­gagn­vart helstu kröfu­höfum lands­ins, þrí­eyk­inu sem sam­anstendur af Alþjóða­gjald­eyr­is­sjóðn­um, Evr­ópska Seðla­bank­anum og fram­kvæmda­stjórn Evr­ópu­sam­bands­ins.

 

 

Krónan sögð í „veikara lagi“
Gengi krónunnar hefur veikst nokkuð að undanförnu, enda áföll komið fram í efnahagslífinu. Engu að síður eru undirstöðurnar sterkar.
Kjarninn 26. júní 2019
Borgir að verða uppiskroppa með vatn
Vatnskortur er til staðar í öllum heimsálfum og gætu 700 milljónir manna þurft að flytja heimili sín árið 2030 vegna skortsins ef ekkert verður að gert.
Kjarninn 26. júní 2019
Póstsendingar frá Kína hafa aukist um 202 prósent frá 2014
Inn- og útflutningur á vörum frá Kína hefur stóraukist frá því fríverslunarsamningur Íslands og Kína tók gildi árið 2014. Aliexpress markaði vatnaskil í netverslun Íslendinga.
Kjarninn 26. júní 2019
Dómsmálaráðuneytið athugar misræmi í tölum um nauðungarsölur
Misvísandi tölur hafa borist í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurnum á Alþingi.
Kjarninn 26. júní 2019
Stuðningsfólk Miðflokks hefur minnstar áhyggjur af hlýnun jarðar
Tæplega 70 prósent Íslendinga hafa áhyggjur af hlýnun jarðar. Áhyggjurnar eru mismunandi miklar eftir kyni, aldri, búsetu og stjórnmálaskoðunum.
Kjarninn 26. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Skoðanakönnun gerð um viðhorf Íslendinga til endurskoðunar á stjórnarskrá
Viðhorf Íslendinga til endurskoðun stjórnarskrár verður kannað af Félagsvísindastofnun. Tilgangurinn er m.a. að „draga fram sameiginleg grunngildi íslensku þjóðarinnar“ og kanna viðhorf til tillagna sem komið hafa fram að breytingum á stjórnarskrá.
Kjarninn 26. júní 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Fáránleikinn og samtryggingin kemur til bjargar fyrir elítuna“
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, telur að það að vera dæmdur fyrir að segja satt geti ekki verið góð málsmeðferð og vísar hann til þess að sannleiksgildi ummæla Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur hafi ekki verið sannreynt við málsmeðferð forsætisnefndar.
Kjarninn 26. júní 2019
Helmingur leigjenda telur sig búa við húsnæðisöryggi
Einungis 51 prósent leigjenda telja sig búa við húsnæðisöryggi samanborið við 94 prósent húsnæðiseigenda. Helstu ástæður þess eru að fólk hefur ekki efni á leigu, leiguverð er of hátt og tímabundnir leigusamningar.
Kjarninn 26. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None