Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Ég fer mest og oftast í taugarnar á mér

helgiseljan1-715x384.jpg
Auglýsing

Helgi Selj­an, blaða­maður hjá Kast­ljósi RÚV, svar­aði sjö spurn­ingum Kjarn­ans.

Hvað gleður þig mest þessa dag­ana?

Stelp­urnar mínar þrjár, dætur mínar og unnust­an. Þær gleðja.

Hvert er þitt helsta áhuga­mál?

Þau eru mörg. Mig langar að segja úti­vist, en vil síður ljúga. Þó er hesta­mennskan eitt­hvað sem ég stunda - og helst utandyra, eins og veiði. Hvort tveggja geri ég of sjaldan hins veg­ar. Bóka­lestur er algeng­ari og þó hann eigi sér stundum stað á svöl­unum heima, er hann mest inn­an­húss.

Hvaða bók lastu síð­ast?

Guðs­gjaf­ar­þulu Hall­dórs Lax­ness. Þar á undan nýja bók Orra Harð­ar­son­ar, Stund­ar­fró. Til hennar hafði ég byggt upp mjög verð­skuld­aða eft­ir­vænt­ingu.

Hvert er þitt upp­á­halds­lag?

MB Ros­inn. Ég þarf von­andi ekki að útskýra það fyrir nein­um.

Til hvaða ráð­herra berðu mest traust?

Spurn­ingin felur í sér kol­vit­lausar for­sendur efn­is­ins. Ráð­herrar eiga að bera traust í kjós­endur sína en ekki öfugt.

Ef þú ættir að fara til útlanda á morgun og mættir velja land, hvert myndir þú vilja fara?

Græn­lands eða Fær­eyja.

Hvað fer mest í taug­arnar á þér?

Ég myndi ljúga ef ég segði ekki að ég færi mest og oft­ast í taug­arnar á sjálfum mér.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Leggja fram ólíkar breytingar á erfðafjárskatti
Fjármálaráðherra og þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram tvö ólík frumvörp um breytingar á lögum um erfðafjárskatt. Mikill munur er á frumvörpunum en annað tekur meðal annars mið af skattstofni dánarbúsins en hitt af arfgreiðslum hvers erfingja fyrir sig.
Kjarninn 18. október 2019
Kristbjörn Árnason
Koxgráa spillingar þjóðfélagið Ísland!
Leslistinn 18. október 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 5 Guðmundur Atli Pétursson - ljósahönnuður hjá RÚV.
Kjarninn 18. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Stóraukin áhersla á náttúruvernd
Kjarninn 18. október 2019
Molar
Molar
Molar – Lækkanir, Austin Texas og Guðmundur Jaki
Kjarninn 18. október 2019
Seðlabankinn dæmdur til að veita blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar
Seðlabanki Íslands var í morgun dæmdur til að afhenda blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar um samning sem Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans.
Kjarninn 18. október 2019
Ísland á gráa listann vegna peningaþvættis
Ísland hefur verið sett á gráa lista FATF ásamt Mongólíu og Simbabve. Aðgerðir sem ráðist hefur verið í síðastliðið eitt og hálft ár reyndust ekki nægjanlegar.
Kjarninn 18. október 2019
Helgi Magnússon eignast allt Fréttablaðið – Jón Þórisson nýr ritstjóri
Fjárfestirinn Helgi Magnússon hefur keypt þann hluta í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins, sem hann átti ekki fyrir. Til stendur að sameina Fréttablaðið og Hringbraut.
Kjarninn 18. október 2019
Meira úr sama flokkiSjö spurningar
None