Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Með áráttuhegðun í að skoða fasteignavefi

photo.000.jpg
Auglýsing

Sig­ríður Björg Tóm­as­dótt­ir, upp­lýs­inga­full­trúi Kópa­vogs­bæj­ar, svar­aði sjö spurn­ingum í nýjasta Kjarn­an­um.

 

Hvað gleður þig mest þessa dag­ana?

Auglýsing

Það gleður mig fárán­lega mikið að mér hafi tek­ist að ljúka Snæ­fells­jök­uls­hlaup­inu síð­ustu helgi með bros á vör. Sá það ekki fyrir mér þegar ég byrj­aði á nám­skeiði í utan­vega­hlaupi í vor að ég myndi geta hlaupið 22 kíló­metra í júní­lok.

Hvert er þitt helsta áhuga­mál?

Sam­vera með vinum og fjöl­skyldu, fjöl­miðl­ar, bóka­lest­ur, úti­vera og let­ilíf. Svo get ég ekki hætt að skoða fast­eigna­vefi, en það síð­ar­nefnda flokk­ast senni­lega frekar undir áráttu en áhuga­mál.

Hvaða bók lastu síð­ast?

Mamma segir eftir Stine Pil­gaard. Skemmti­leg bók um ást­ar­ang­ist, sem er líka ljóm­andi vel þýdd af Stein­unni Stef­áns­dóttur vin­konu minni.

Hvert er þitt upp­á­halds­lag?

Ég hef haldið upp á You Said Somet­hing með PJ Har­vey síðan ég heyrði það fyrst, fyrir næstum 14 árum síð­an. Frá­bært lag.

Til hvaða ráð­herra berðu mest traust?

Pass.

Ef þú ættir að fara til útlanda á morgun og mættir velja land, hvert myndir þú fara?

Mig hefur dreymt lengi um að fara til Nepal, ég myndi láta þann draum ræt­ast.

Hvað fer mest í taug­arnar á þér?

Nei­kvæðni, hroki og húmors­leysi, for­dómar og kven­fyr­ir­lit­ing. Ann­ars er ég frekar jákvæð, nema þegar fólk ryðst fram fyrir mig í mat­vöru­búðum og sæl­gæt­is­sölum í leik­hús­um, þá sýður á mér undir fág­uðu yfir­borði.

 

Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þá vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða tæp 18 prósent.
Kjarninn 19. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
Kjarninn 19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
Kjarninn 19. september 2019
Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir
Unnur og Rannveig skipaðar varaseðlabankastjórar
Núverandi aðstoðarseðlabankastjóri og forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafa nú verið formlega fluttar í starf varaseðlabankastjóra af forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra. Þær hefja störf í janúar á næsta ári.
Kjarninn 19. september 2019
Nonnabiti lokar eftir 27 ár
„Allt á baconbát?“ hefur heyrst í síðasta sinn í Hafnarstrætinu. Nonnabita hefur verið lokað og svangir næturlífsfarar verða að finna sér nýjan stað til að takast á við svengdina í framtíðinni.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiSjö spurningar
None