Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Með áráttuhegðun í að skoða fasteignavefi

photo.000.jpg
Auglýsing

Sigríður Björg Tómasdóttir, upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar, svaraði sjö spurningum í nýjasta Kjarnanum.

 

Hvað gleður þig mest þessa dagana?

Auglýsing

Það gleður mig fáránlega mikið að mér hafi tekist að ljúka Snæfellsjökulshlaupinu síðustu helgi með bros á vör. Sá það ekki fyrir mér þegar ég byrjaði á námskeiði í utanvegahlaupi í vor að ég myndi geta hlaupið 22 kílómetra í júnílok.

Hvert er þitt helsta áhugamál?

Samvera með vinum og fjölskyldu, fjölmiðlar, bókalestur, útivera og letilíf. Svo get ég ekki hætt að skoða fasteignavefi, en það síðarnefnda flokkast sennilega frekar undir áráttu en áhugamál.

Hvaða bók lastu síðast?

Mamma segir eftir Stine Pilgaard. Skemmtileg bók um ástarangist, sem er líka ljómandi vel þýdd af Steinunni Stefánsdóttur vinkonu minni.

Hvert er þitt uppáhaldslag?

Ég hef haldið upp á You Said Something með PJ Harvey síðan ég heyrði það fyrst, fyrir næstum 14 árum síðan. Frábært lag.

Til hvaða ráðherra berðu mest traust?

Pass.

Ef þú ættir að fara til útlanda á morgun og mættir velja land, hvert myndir þú fara?

Mig hefur dreymt lengi um að fara til Nepal, ég myndi láta þann draum rætast.

Hvað fer mest í taugarnar á þér?

Neikvæðni, hroki og húmorsleysi, fordómar og kvenfyrirliting. Annars er ég frekar jákvæð, nema þegar fólk ryðst fram fyrir mig í matvörubúðum og sælgætissölum í leikhúsum, þá sýður á mér undir fáguðu yfirborði.

 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorkell Sigurlaugsson og Sigmar Vilhjálmsson sitja báðir í undirbúningsnefnd hins nýja félags.
Unnið að stofnun nýrra hagsmunasamtaka lítilla og meðalstórra fyrirtækja
Atvinnufjélaginu er ætlað að vera málsvari fyrir hagsmuni einyrkja og lítilla og meðalstórra fyrirtækja í íslensku atvinnulífi. Þörfin á slíkum samtökum atvinnurekenda er sögð mikil af hálfu stofnenda.
Kjarninn 16. september 2021
Tryggvi Rúnar Brynjarsson
Í Dal hinna föllnu
Kjarninn 16. september 2021
Sif Sigmarsdóttir
Hvernig viljum við lifa?
Kjarninn 16. september 2021
Arnhildur Hálfdánardóttir fékk fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í fyrra fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapían. Hún er þar með síðasti handhafi þeirra verðlauna.
Hætta að veita fjölmiðlaverðlaun á degi íslenskrar náttúru
Algjör sprenging hefur orðið í umfjöllun fjölmiðla um loftslags- og umhverfismál og því telur umhverfis- og auðlindaráðuneytið ekki lengur þörf á að verðlauna miðla sérstaklega fyrir slíkan fréttaflutning.
Kjarninn 16. september 2021
Sif Konráðsdóttir
Áratugur Árósasamnings
Kjarninn 16. september 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í Forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Framlög til barnabótakerfisins aukin og fleiri fá þær, en raunvirði bóta hefur lítið hækkað
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Katrínar Jakobsdóttur um að ríkisstjórn hennar hafi aukið við barnabótakerfið og tryggt að það nái til fleiri en það gerði fyrir fjórum árum síðan.
Kjarninn 15. september 2021
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.
Rúm 40 prósent vilja að Katrín verði áfram forsætisráðherra
Í niðurstöðum könnunar á vegum ÍSKOS kemur í ljós að langflestir vilja að Katrín Jakobsdóttir verði áfram forsætisráðherra. Athygli vekur að Bjarni Benediktsson nýtur minni stuðnings í embættið en Sjálfstæðisflokkurinn nýtur í könnunum.
Kjarninn 15. september 2021
Eyþór Eðvarðsson
Rétturinn til að deyja
Kjarninn 15. september 2021
Meira úr sama flokkiSjö spurningar
None