Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Með áráttuhegðun í að skoða fasteignavefi

photo.000.jpg
Auglýsing

Sig­ríður Björg Tóm­as­dótt­ir, upp­lýs­inga­full­trúi Kópa­vogs­bæj­ar, svar­aði sjö spurn­ingum í nýjasta Kjarn­an­um.

 

Hvað gleður þig mest þessa dag­ana?

Auglýsing

Það gleður mig fárán­lega mikið að mér hafi tek­ist að ljúka Snæ­fells­jök­uls­hlaup­inu síð­ustu helgi með bros á vör. Sá það ekki fyrir mér þegar ég byrj­aði á nám­skeiði í utan­vega­hlaupi í vor að ég myndi geta hlaupið 22 kíló­metra í júní­lok.

Hvert er þitt helsta áhuga­mál?

Sam­vera með vinum og fjöl­skyldu, fjöl­miðl­ar, bóka­lest­ur, úti­vera og let­ilíf. Svo get ég ekki hætt að skoða fast­eigna­vefi, en það síð­ar­nefnda flokk­ast senni­lega frekar undir áráttu en áhuga­mál.

Hvaða bók lastu síð­ast?

Mamma segir eftir Stine Pil­gaard. Skemmti­leg bók um ást­ar­ang­ist, sem er líka ljóm­andi vel þýdd af Stein­unni Stef­áns­dóttur vin­konu minni.

Hvert er þitt upp­á­halds­lag?

Ég hef haldið upp á You Said Somet­hing með PJ Har­vey síðan ég heyrði það fyrst, fyrir næstum 14 árum síð­an. Frá­bært lag.

Til hvaða ráð­herra berðu mest traust?

Pass.

Ef þú ættir að fara til útlanda á morgun og mættir velja land, hvert myndir þú fara?

Mig hefur dreymt lengi um að fara til Nepal, ég myndi láta þann draum ræt­ast.

Hvað fer mest í taug­arnar á þér?

Nei­kvæðni, hroki og húmors­leysi, for­dómar og kven­fyr­ir­lit­ing. Ann­ars er ég frekar jákvæð, nema þegar fólk ryðst fram fyrir mig í mat­vöru­búðum og sæl­gæt­is­sölum í leik­hús­um, þá sýður á mér undir fág­uðu yfir­borði.

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Vörur Gaza Company byggja hvort tveggja á íslenskum og palenstínskum hefðum í saumaskap.
Gjöf frá Gaza
Markmið verkefnisins Gjöf frá Gaza er að hjálpa palestínskum konum að halda fjárhagslegu sjálfstæði sínu svo þær geti framfleytt sér og fjölskyldum sínum. Nú má kaupa vörur Gaza Company á Karolinafund og styðja þannig við verkefnið.
Kjarninn 27. september 2020
Eggert Gunnarsson
Stórihvellur
Kjarninn 27. september 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir
Nokkur orð um stöðuna
Kjarninn 27. september 2020
Halldór Benjamín var gestur í Silfrinu í dag.
Segir algjöran skort hafa verið á samtali
Halldór Benjamín Þorbergsson sagði í Silfrinu í morgun að verkalýðshreyfingin hefði hafnað því að eiga í samtali um útfærsluatriði Lífskjarasamnings. Kosning fyrirtækja innan SA um afstöðu til uppsagnar kjarasamninga hefst á morgun.
Kjarninn 27. september 2020
Tuttugu ný smit innanlands – fjölgar á sjúkrahúsi
Fjórir einstaklingar liggja nú á sjúkrahúsi vegna COVID-19 og fjölgar um tvo milli daga. Einn sjúklingur er á gjörgæslu.
Kjarninn 27. september 2020
Framundan er stór krísa en við höfum val
„Okkar lærdómur af heimsfaraldrinum er sá að við höfum gengið of hart fram gagnvart náttúrunni og það er ekki víst að leiðin sem við vorum á sé sú besta,“ segir Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur.
Kjarninn 27. september 2020
James Albert Bond er hér til vinstri ásamt Daniel Craig sem hefur farið með hlutverk njósnarans James Bond síðustu ár.
Bond, James Bond
Margir kannast við eina frægustu persónu hvíta tjaldsins, James Bond njósnara hennar hátignar. Sem ætíð sleppur lifandi, þótt stundum standi tæpt. Færri vita að til var breskur njósnari með sama nafni, sá starfaði fyrir Breta í Póllandi.
Kjarninn 27. september 2020
Ísak Már Jóhannesson
Má bjóða þér skógarelda með kaffinu?
Kjarninn 26. september 2020
Meira úr sama flokkiSjö spurningar
None