Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Meirihlutinn heldur velli og Píratar ná tveimur inn

kosningaspa.jpg
Auglýsing

Kjarn­inn og Baldur Héð­ins­son, doktor í stærð­fræði frá Boston Uni­versity, hafa tekið höndum saman og munu birta kosn­inga­spá um fylgi stjór­mála­flokka í Reykja­vík fram að kosn­ingum 31. maí. Viku­leg umfjöllun um nýj­ustu spána verður í Kjarn­an­um. Spáin sam­einar nið­ur­stöður fyr­ir­liggj­andi skoð­ana­kann­ana og byggir á áreið­an­leika könn­un­ar­að­ila í síð­ustu þremur borg­ar­stjórn­ar- og alþing­is­kosn­ing­um. Hún er því ein­stök í Íslands­sög­unni.

Fylgi fram­boða til borg­ar­stjórnar í Reykja­víksam­kvæmt nýj­ustu kosn­inga­spá gerðri 26. mars 2014

[visu­alizer id="4609"]

Í fyrstu kosn­inga­spánni kemur fram að Sam­fylk­ingin er stærsta stjórn­mála­aflið í höf­uð­borg­inni með 25,5 pró­senta fylgi. Björt fram­tíð, sem býður fram á grunni Besta flokks­ins, fylgir fast á hæla hennar með 24,9 pró­sent og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mælist með 23,8 pró­senta fylgi. Þessir þrír flokkar ná allir í fjóra borg­ar­full­trúa sam­kvæmt spánni og því gæti núver­andi meiri­hluti haldið velli. Píratar myndu ná tveimur full­trúum inn en Vinstri græn ein­um. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn mælist með ein­ungis 2,9 pró­senta fylgi, sem er litlu meira en Dög­un, sem mælist með 2,2 pró­sent. Hvor­ugt nær inn manni.

Auglýsing

almennt_10_04_2014

Röðun full­trúa sam­kvæmt nýj­ustu spá[visu­alizer id="4611"]

Þróun á fylgi flokka og fjölda borg­ar­full­trúa á flokk í Reykja­víkKosn­inga­spá keyrð á tíma­bil­inu 26. febr­úar til 26. mars 2014

[visu­alizer id="4616"]

Sjá nánar á www.­kosn­inga­spa.is

Persónuvernd segir Báru hafa brotið gegn lögum með upptöku
Stjórn Persónuverndar hefur komist að því að Bára Halldórsdóttir hafi brotið gegn lögum um persónuvernd, með upptöku sinni á spjalli Alþingismanna á Klaustur bar.
Kjarninn 22. maí 2019
Kærkomin vaxtalækkun - Frekari vaxtalækkun í pípunum?
Það kom ekki á óvart að meginvextir Seðlabanka Íslands hafi lækkað í morgun. Nú er spurningin: verður gengið enn lengra?
Kjarninn 22. maí 2019
Tveir landsréttardómarar sækja um embætti landsréttardómara
Þrír þeirra sem sækja um stöðu Landsréttardómara eru á meðal þeirra fjögurra sem Sigríður Á. Andersen fjarlægði af lista sem hæfisnefnd hafði lagt fyrir. Tveir aðrir umsækjendur eru á meðal þeirra fjögurra sem Sigríður bætti á listann.
Kjarninn 22. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur beita kennara ofbeldi
Kjarninn 22. maí 2019
Aðsókn í listkennsludeild LHÍ eykst um ríflega 120 prósent
Aðsókn í listkennsludeild Listaháskóla Íslands jókst um ríflega 120 prósent á milli áranna 2018 og 2019 en nú standa yfir inntökuviðtöl við deildina.
Kjarninn 22. maí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling kallar eftir ábendingum um vanefndir
Efling hefur fengið ábendingar um að fyrirtæki hafi brugðist við launahækkunum í nýjum kjarasamningi með því að taka af starfsfólki bónusa, aukagreiðslur og ýmis konar hlunnindi. Félagið kallar eftir frekari ábendingum frá félagsmönnum um slíkar aðgerðir.
Kjarninn 22. maí 2019
Katrín Jakobsdóttir
„Líkamar kvenna eru dregnir inn í pólitíska umræðu“
Forsætisráðherra segir að líkamar kvenna séu dregnir inn í pólitíska umræðu með hætti sem ætti að heyra sögunni til og grafið sé undan fyrri sigrum í baráttu kvenna fyrir yfirráðum yfir sínum eigin líkama.
Kjarninn 22. maí 2019
Ástráður Haraldsson
Ástráður meðal umsækjenda um stöðu landsréttardómara
Ástráður Haraldsson, héraðsdómari, er á meðal þeirra sem sóttu um lausa stöðu landsréttardómara, en umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag.
Kjarninn 22. maí 2019
Meira úr sama flokkiKjarninn
None