Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Meirihlutinn heldur velli og Píratar ná tveimur inn

kosningaspa.jpg
Auglýsing

Kjarn­inn og Baldur Héð­ins­son, doktor í stærð­fræði frá Boston Uni­versity, hafa tekið höndum saman og munu birta kosn­inga­spá um fylgi stjór­mála­flokka í Reykja­vík fram að kosn­ingum 31. maí. Viku­leg umfjöllun um nýj­ustu spána verður í Kjarn­an­um. Spáin sam­einar nið­ur­stöður fyr­ir­liggj­andi skoð­ana­kann­ana og byggir á áreið­an­leika könn­un­ar­að­ila í síð­ustu þremur borg­ar­stjórn­ar- og alþing­is­kosn­ing­um. Hún er því ein­stök í Íslands­sög­unni.

Fylgi fram­boða til borg­ar­stjórnar í Reykja­víksam­kvæmt nýj­ustu kosn­inga­spá gerðri 26. mars 2014

[visu­alizer id="4609"]

Í fyrstu kosn­inga­spánni kemur fram að Sam­fylk­ingin er stærsta stjórn­mála­aflið í höf­uð­borg­inni með 25,5 pró­senta fylgi. Björt fram­tíð, sem býður fram á grunni Besta flokks­ins, fylgir fast á hæla hennar með 24,9 pró­sent og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mælist með 23,8 pró­senta fylgi. Þessir þrír flokkar ná allir í fjóra borg­ar­full­trúa sam­kvæmt spánni og því gæti núver­andi meiri­hluti haldið velli. Píratar myndu ná tveimur full­trúum inn en Vinstri græn ein­um. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn mælist með ein­ungis 2,9 pró­senta fylgi, sem er litlu meira en Dög­un, sem mælist með 2,2 pró­sent. Hvor­ugt nær inn manni.

Auglýsing

almennt_10_04_2014

Röðun full­trúa sam­kvæmt nýj­ustu spá[visu­alizer id="4611"]

Þróun á fylgi flokka og fjölda borg­ar­full­trúa á flokk í Reykja­víkKosn­inga­spá keyrð á tíma­bil­inu 26. febr­úar til 26. mars 2014

[visu­alizer id="4616"]

Sjá nánar á www.­kosn­inga­spa.is

Fimm fjölmiðlamenn með yfir milljón á mánuði á RÚV
Egill Helgason var tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á RÚV á síðasta ári en þar á eftir kemur Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Tryggvi Felixson
Norrænt samstarf – öflugt eða orðin tóm?
Kjarninn 20. ágúst 2019
Ásakar Samtök atvinnulífsins um valdarán
Formaður VR vill að atvinnurekendur víki úr stjórnum lífeyrissjóða þar sem þeir vilji hafa sjóðina út af fyrir sig „svo hægt sé að halda braskinu áfram með peninga og fjármuni launafólks.“
Kjarninn 20. ágúst 2019
Eigendur Aton.JL. Frá vinstri: Agnar Tr. Lemacks, Ingvar Sverrisson, Viggó Örn Jónsson og Huginn Freyr Þorsteinsson.
Jónsson & Le’macks og Aton sameinast
Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Sýn ofmat tekjur sínar og vanmat kostnað við útsendingu miðla
Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun í dag. Tekjur 2019 verða tæplega 400 milljónum krónum lægri en áætlað var. Félagið mun kynna stefnumótun til framtíðar samhliða næsta uppgjöri sínu, sem birt verður í næstu viku.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Undirbúa mótmæli vegna komu Pence
Samtök hernaðarandstæðinga boða til opins fundar þar sem skipulögð verða mótmæli vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna til landsins.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrirtækjarekstur, Secret Solstice, samgöngustyrkir og Hinsegin dagar
Kjarninn 20. ágúst 2019
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi segir kyrrsetningu hafa valdið sér fjártjóni og vandræðum
Ritstjóri Viljans segir að íþyngjandi og óréttmæt kyrrsetning eigna hans sé ástæða fjárhagsvandræða sem hann hafi átt við. Hann býst við að tjón sitt verði bætt af hinu opinbera.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiKjarninn
None