Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Sjóðurinn sem kostaði okkur mest

sparisjodur_vef.jpg
Auglýsing

Spari­sjóð­ur­inn í Kefla­vík virð­ist, sam­kvæmt skýrslu rann­sókn­ar­nefndar um spari­sjóð­ina, hafa verið einna verst rek­inn allra spari­sjóð­anna. Vaxta­munur hans var til að mynda oft­ast lægri en hjá öllum hinum sjóð­un­um, útlán hans virð­ast hafa verið ótrú­lega illa und­ir­byggð, afkoma sjóðs­ins var nán­ast ein­vörð­ungu bundin við gengi hluta­bréfa sem hann átti og sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans er emb­ætti sér­staks sak­sókn­ara að rann­saka nokkur mál tengd hon­um.

Vegna þess­ara þátta var afkoma sjóðs­ins af kjarna­rekstri nei­kvæð frá árinu 2003 og fram að þeim degi þegar hann féll. Sam­tals nam tapið 30 millj­örðum króna, en þorri þeirrar upp­hæðar kom til á árunum 2008 og 2009. Til að setja slakan und­ir­liggj­andi rekstur sjóðs­ins í sam­hengi nam tap af kjarna­rekstri hans, hefð­bund­inni banka­starf­semi, 700 millj­ónum króna á árinu 2006 þrátt fyrir að kynntur hagn­aður fyrir skatta væri tæpir 5,6 millj­arðar króna.

almennt_24_04_2014

Vildi vera litla lestin sem gatEf ein­hver spari­sjóð­anna vildi fá að vera litla lestin sem gat þá var það Spari­sjóð­ur­inn í Kefla­vík. Sam­kvæmt skýrslu rann­sókn­ar­nefndar um starf­semi spari­sjóð­anna fimm­­föld­uð­ust eignir hans á fimm árum og námu sam­tals 98 millj­örðum króna í lok árs 2008. Tvennt skipti mestu máli fyrir þennan vöxt: útlán sjóðs­ins höfðu fimm­fald­ast á tíma­bil­inu og virði hluta­bréfa, að mestu óbein eign í Existu í gegnum fjár­fest­ing­ar­fé­lagið Kistu og í Ice­bank/­Spari­sjóða­bank­an­um, hækk­aði mik­ið. Í árs­lok 2006 voru til dæmis nærri 70 pró­sent af öllu eigin fé spari­sjóðs­ins bundin í hluta­bréfum í Existu, ann­að­hvort beint eða óbeint. Þá voru ótalin áhrif Existu í Spari­sjóða­bank­an­um, sem spari­sjóð­ur­inn átti tólf pró­sent í.

Auk þess yfir­tók sjóð­ur­inn nokkra minni sjóði víða um land, sem leiddi til þess að eigna­safnið stækk­aði.

Þetta er örstutt brot úr ítar­legri umfjöllun Kjarn­ans um Spari­sjóð­inn í Kefla­vík út frá skýrslu rann­sókn­ar­nefndar um starf­semi spari­sjóð­anna. Lestu hana i heild sinni hér.

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hlaðvarp, vísanir inn á Hringbraut og myndbönd grundvöllur milljarðakröfu Sýnar
Fyrrverandi eigendur þeirra miðla sem mynduðu einu sinni fjölmiðlasamsteypuna 365 hefur tekist að selja þá frá sér fyrir milljarða króna á síðustu árum. Nýir eigendur hafa lent í rekstrarerfiðleikum með miðlana.
Kjarninn 29. febrúar 2020
Aukning í byggingu dýrra íbúða átti sinn þátt í aukinni fjármunamyndun.
Fjármunamyndun í húsnæði ekki hærri síðan árið 2007
Alls jókst fjármunamyndun í íbúðarhúsnæði um 167 milljarða króna á árinu 2019 þrátt fyrir að dregið hafi verulega úr hækkun húsnæðisverðs. Nýjar íbúðir á markaði, margar hverjar í dýrari kantinum, og hagstæðari skilyrði til niðurgreiðslu lána skiptu máli.
Kjarninn 29. febrúar 2020
Eigið fé Landsvirkjunar aukist um 34 milljarða á þremur árum
Samanlagt eigið fé þriggja stærstu ríkisfyrirtækjanna nemur nú um 700,7 milljörðum króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
EVE Fanfest frestað vegna COVID-19 veirunnar
Hátíðin hefur verið lykilatburður í markaðsstarfi CCP undanfarin ár.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Stefán Jón Hafstein
Elliðaárdalur: Góð tillaga
Kjarninn 28. febrúar 2020
Þórður Snær og Magnús Halldórsson
Þórður Snær og Magnús tilnefndir til Blaðamannaverðlauna Íslands
Dómnefnd Blaðamannaverðlauna hefur ákveðið tilnefningar sínar í öllum fjórum flokkum verðlaunanna en þau verða afhent eftir viku.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Fyrsta tilfelli COVID-19 kórónuveiru greinist á Íslandi
Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni, COVID-19.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Skipa sérstakan stýrihóp um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni
Stýrihópurinn mun leggja mat á stöðuna og nauðsynleg samfélagsleg og efnahagsleg viðbrögð á hverjum tíma.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiKjarninn
None