Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Spes: Fæðingarvottorðið glataðist fyrir 40 árum

leandra.becerra.lumbreras.jpg
Auglýsing

Þegar Leandra Becerra Lum­breras fædd­ist í litlu þorpi í Mexíkó hinn 31. ágúst árið 1887 var enn rúm­lega ár í að Kobbi Kviðrista hrelldi Lund­úna­búa með hrotta­fengnum glæpum sín­um. Á þeim tíma hafði heldur engin heyrt um útvarp, körfu­bolta eða flug­vél­ina.

Ætt­ingjar Leöndru full­yrða að gamla konan sé 127 ára gömul og þar með elsta mann­eskja sem nokkurn tím­ann hefur lifað á jörð­inni. Heims­meta­bók Guinness neitar hins vegar að við­ur­kenna lang­lífi Leöndru, þar sem fæð­ing­ar­vott­orð hennar glat­að­ist fyrir fjöru­tíu árum og því er engin leið að fá aldur hennar stað­fest­an.

Ætt­ingjar gömlu kon­unn­ar, sem lifði tvær heims­styrj­ald­ir, mexíkósku bylt­ing­una, kalda stríðið og inter­netöld­ina, segja hana ótrú­lega erna og hún geti rifjað upp nákvæmar sögur úr löngu lífs­hlaupi sínu.

Auglýsing

Leandra, sem vann áður sem sauma­kona, býr í borg­inni Zapopan í Mexíkó, en hún lifði öll fimm börnin sín. Hún á tutt­ugu barna­börn, 73 barna­barna­börn og 55 barna­barna­barna­börn.

Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þá vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða tæp 18 prósent.
Kjarninn 19. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
Kjarninn 19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
Kjarninn 19. september 2019
Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir
Unnur og Rannveig skipaðar varaseðlabankastjórar
Núverandi aðstoðarseðlabankastjóri og forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafa nú verið formlega fluttar í starf varaseðlabankastjóra af forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra. Þær hefja störf í janúar á næsta ári.
Kjarninn 19. september 2019
Nonnabiti lokar eftir 27 ár
„Allt á baconbát?“ hefur heyrst í síðasta sinn í Hafnarstrætinu. Nonnabita hefur verið lokað og svangir næturlífsfarar verða að finna sér nýjan stað til að takast á við svengdina í framtíðinni.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiSpes
None