Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Spes: Kjúklingabiti til skrauts á úlnliðinn fyrir lokaballið

KFC.chicken.prom-.corsage.ftr-.jpg
Auglýsing

Nýjasta við­bótin við vöru­línu skyndi­bita­keðj­unnar Kent­ucky Fried Chic­ken (KFC) er skreyttur kjúklinga­biti. Um er að ræða skraut sem hefð er fyrir að ungir menn færi stúlk­unum sem þeir bjóða á loka­ball amer­ískra fram­halds­skóla.

Vönd­ur­inn, eða skreyt­ing­in, er sam­starfs­verk­efni KFC og blóma­búðar í Lou­is­ville í Kent­ucky, en áhuga­samir við­skipta­vinir geta pantað hana á net­inu. Skreyt­ingin kostar litla tutt­ugu Banda­ríkja­dali.

Kjúklinga­bit­inn kemur ekki með í pakk­an­um, en við­skipta­vin­irnir þurfa ekki að örvænta því með skreyt­ing­unni fylgir fimm doll­ara gjafa­kort fyrir einum kjúklinga­bita hjá KFC, þar sem þeir geta svo valið sér bita að eigin vali, sem best passar við kjól­inn sem á að klæð­ast hverju sinni.

Auglýsing

Upp­á­tæki KFC hefur vakið athygli fjöl­miðla vestan hafs, sem og aug­lýs­ingin á nýj­ustu vöru skyndi­bit­ar­is­ans. Kjúklinga­skreyt­ingin hefur í senn verið aug­lýst sem glæsi­leg og prótein­rík, og hefur hlotið góðar við­tök­ur.

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiSpes
None