Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Spes: Kjúklingabiti til skrauts á úlnliðinn fyrir lokaballið

KFC.chicken.prom-.corsage.ftr-.jpg
Auglýsing

Nýjasta við­bótin við vöru­línu skyndi­bita­keðj­unnar Kent­ucky Fried Chic­ken (KFC) er skreyttur kjúklinga­biti. Um er að ræða skraut sem hefð er fyrir að ungir menn færi stúlk­unum sem þeir bjóða á loka­ball amer­ískra fram­halds­skóla.

Vönd­ur­inn, eða skreyt­ing­in, er sam­starfs­verk­efni KFC og blóma­búðar í Lou­is­ville í Kent­ucky, en áhuga­samir við­skipta­vinir geta pantað hana á net­inu. Skreyt­ingin kostar litla tutt­ugu Banda­ríkja­dali.

Kjúklinga­bit­inn kemur ekki með í pakk­an­um, en við­skipta­vin­irnir þurfa ekki að örvænta því með skreyt­ing­unni fylgir fimm doll­ara gjafa­kort fyrir einum kjúklinga­bita hjá KFC, þar sem þeir geta svo valið sér bita að eigin vali, sem best passar við kjól­inn sem á að klæð­ast hverju sinni.

Auglýsing

Upp­á­tæki KFC hefur vakið athygli fjöl­miðla vestan hafs, sem og aug­lýs­ingin á nýj­ustu vöru skyndi­bit­ar­is­ans. Kjúklinga­skreyt­ingin hefur í senn verið aug­lýst sem glæsi­leg og prótein­rík, og hefur hlotið góðar við­tök­ur.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Matthildur Björnsdóttir
Að vera útlendingur – Víðara hugtak en við höldum
Kjarninn 22. febrúar 2020
Sönnun þess að hægt er að skrifa um myndlist á lifandi og áhrifaríkan hátt
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir skrifar um bókina Vetrargulrætur.
Kjarninn 22. febrúar 2020
Gylfi Sigurðsson er stærsta íslenska stjarnan í enska boltanum, sem Síminn keypti sýningarréttinn að í fyrra. Hann leikur með Everton.
Tekjur Símans af sjónvarpsþjónustu jukust um 818 milljónir í fyrra
Áhrif kaupanna á sýningarrétti enska boltans, og þeirra breytinga sem Síminn réðst í samhliða innleiðingu hans í sjónvarpsþjónustu sína, eru afar áberandi í uppgjöri félagsins fyrir síðasta ár.
Kjarninn 22. febrúar 2020
Algjörlega tilbúinn í hið pólitíska at sem fylgir því að stýra RÚV
Stefán Eiríksson segist að sjálfsögðu hafa sínar pólitísku skoðanir og lífsviðhorf, en sé ekki tengdur neinum stjórnmálaflokkum og með góða reynslu af því að takast á við stjórnmálamenn.
Kjarninn 22. febrúar 2020
Svandís Svavarsdóttir
Sjúklingar borga minna
Kjarninn 22. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Hörður segir Samtök iðnaðarins í áróðursherferð gegn orkufyrirtækjum
Forstjóri Landsvirkjunar spyr hvort meirihluta aðildarfélaga Samtaka iðnaðarins sé samþykkur því að íslenska þjóðin gefi 20-30 milljarða króna til nokkurra alþjóðlegra stórfyrirtækja með því að hætta að selja upprunaábyrgðir.
Kjarninn 22. febrúar 2020
Kórónaveiran breiðist út – Viðbúnaður aukinn í Bandaríkjunum
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hefur lýst því yfir, að nauðsynlegt sé að auka viðbúnað til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Magnús Halldórsson
Ekki gleyma listinni í stjórnmálabröltinu
Kjarninn 21. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiSpes
None