Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Spes: Kjúklingabiti til skrauts á úlnliðinn fyrir lokaballið

KFC.chicken.prom-.corsage.ftr-.jpg
Auglýsing

Nýjasta við­bótin við vöru­línu skyndi­bita­keðj­unnar Kent­ucky Fried Chic­ken (KFC) er skreyttur kjúklinga­biti. Um er að ræða skraut sem hefð er fyrir að ungir menn færi stúlk­unum sem þeir bjóða á loka­ball amer­ískra fram­halds­skóla.

Vönd­ur­inn, eða skreyt­ing­in, er sam­starfs­verk­efni KFC og blóma­búðar í Lou­is­ville í Kent­ucky, en áhuga­samir við­skipta­vinir geta pantað hana á net­inu. Skreyt­ingin kostar litla tutt­ugu Banda­ríkja­dali.

Kjúklinga­bit­inn kemur ekki með í pakk­an­um, en við­skipta­vin­irnir þurfa ekki að örvænta því með skreyt­ing­unni fylgir fimm doll­ara gjafa­kort fyrir einum kjúklinga­bita hjá KFC, þar sem þeir geta svo valið sér bita að eigin vali, sem best passar við kjól­inn sem á að klæð­ast hverju sinni.

Auglýsing

Upp­á­tæki KFC hefur vakið athygli fjöl­miðla vestan hafs, sem og aug­lýs­ingin á nýj­ustu vöru skyndi­bit­ar­is­ans. Kjúklinga­skreyt­ingin hefur í senn verið aug­lýst sem glæsi­leg og prótein­rík, og hefur hlotið góðar við­tök­ur.

Katrín Baldursdóttir
Flokksskírteini leið til frama
Kjarninn 16. júlí 2019
Lífeyrisjóður verzlunarmanna lækkar óverðtryggða vexti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lækkað fasta vexti á óverðtryggðum lánum úr 6,12 prósentum í 5,14 prósent. Í kjölfar breytingarinnar eru þetta lægstu föstu vextir óverðtryggðra lána sem í boði eru.
Kjarninn 16. júlí 2019
Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Píratar greiddu gegn tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð flokksins
Birgitta Jónsdóttir mun ekki sitja í trúnaðarráði Pírata eftir að tilnefningu hennar í ráðið var hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi Pírata. Alls kusu 55 gegn og 13 með tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð Pírata.
Kjarninn 16. júlí 2019
Persónuvernd annar ekki eftirspurn
Eftir að ný persónuverndarlöggjöf tók gildi síðasta sumar hefur kvörtunum til Persónuverndar fjölgað um 70 prósent en löggjöfin gerir fólki kleift að stýra sínum persónuupplýsingum betur. Persónuvernd hefur ekki náð að sinna eftirspurn að öllu leyti.
Kjarninn 16. júlí 2019
Ástþór Ólafsson
Styrkjandi áhrif til eftirbreytni
Kjarninn 15. júlí 2019
Magnús Halldórsson
Lausnin er að draga tjöldin frá
Kjarninn 15. júlí 2019
Meira úr sama flokkiSpes
None