Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Topp fimm: Náttúruparadís til sölu, kostar eina tölu

thingvellir_vef.jpg
Auglýsing

Ekki hefur enn fund­ist lausn sem allir geta sætt sig við á því hvernig eigi að standa að því að inn­heimta gjald fyrir að skoða nátt­úruperlur hér á landi. Stjórn­völd hafa þó ákveðið að hefja gjald­töku á næsta ári. Hugs­an­lega er það ógjörn­ingur að finna leið sem allir Íslend­ingar geta sætt sig við, en hvaða staðir eru það helst sem verða umdeildir þegar gjald­takan hefst fyrir alvöru? Kjarn­inn hefur grun um að þetta verði ekki auð­velt, eins og fyrstu til­raunir til þess að selja aðgang að nátt­úruperlum gefa til kynna.

almennt_24_04_2014

5.  Geys­is­svæðið verður alltaf umdeiltNú þegar hafa verið gerðar til­raunir til gjald­töku inn á svæðið í kringum Geysi en þær hafa ekki gengið vel, svo vægt sé til orða tek­ið. Nær­tæk­ast er að nefna það að Hér­aðs­dómur Suð­ur­lands féllst á lög­banns­beiðni íslenska rík­is­ins vegna gjald­töku land­eig­enda á svæð­inu. Aug­ljós­lega þurfa íslenska ríkið og land­eig­endur að ganga í takt í þessum efn­um, þar sem eign­ar­hald á svæð­inu skipt­ist á milli þeirra. Einn getur ekki ákveðið ein­hliða að hefja gjald­töku í ósætti við hinn. Fátt bendir til þess að sátt sé í nánd, sem leitt getur til far­sællar lausn­ar. Lík­lega verður gjald­takan á svæð­inu alltaf umdeild.

Lestu topp fimm list­ann í heild sinni í nýjasta Kjarn­anum hér.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
Íslensk erfðagreining heldur áfram að skima í viku í viðbót
Til stóð að dagurinn í dag ætti að vera síðasti dagurinn sem Íslensk erfðagreining myndi skima á landamærunum.
Kjarninn 13. júlí 2020
Mótefni minnkar strax á fyrstu mánuðum
Þó að mótefni sem líkaminn myndar gegn veirunni SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19 minnki þegar á fyrstu þremur mánuðunum eftir að þau verða þarf það ekki að þýða að ónæmi viðkomandi sé ekki lengur til staðar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Veldi Storytel stækkar
Fyrstu tíu daga júlímánaðar keypti Storytel ráðandi hluti í tveimur fyrirtækjum og eitt til viðbótar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Icelandair skrifar undir samning við lettneska flugfélagið airBaltic
Um er að ræða samstarfssamning sem felur í sér að bæði flugfélögin geta selt og gefið út flugmiða hvort hjá öðru.
Kjarninn 13. júlí 2020
(F.v.) Richard Curtis, Jerry Greenfield og Abigail Disney eru meðal þeirra milljónamæringa sem skrifa undir bréfið.
Auðmenn vilja að ríkisstjórnir hækki skatta „á fólk eins og okkur“
„Milljónamæringar eins og við gegna lykilhlutverki í því að græða heiminn,“ segir í bréfi 83 auðmanna sem vilja skattahækkanir á ríkt fólk – eins og þá sjálfa – til að draga úr misrétti vegna COVID-19 og flýta fyrir efnahagsbata.
Kjarninn 13. júlí 2020
Dagur B. Eggertsson
Dagur: Nauðsyn­legt að hætta skot­grafa­hernaði varðandi ferðamáta
Borgarstjórinn segir að nauðsyn­legt sé að kom­ast „út úr þeim skot­grafa­hernaði að líta á að ein­hver einn ferðamáti skuli ráða“. Hann vill að Borgarlínunni verði flýtt.
Kjarninn 13. júlí 2020
Charles Michel, formaður leiðtogaráðs ESB, á blaðamannafundi síðasta föstudag.
Erfiðar viðræður um björgunarpakka ESB framundan
Aðildarríki Evrópusambandsins munu reyna að sammælast um björgunarpakka vegna efnahagslegra afleiðinga COVID-19 faraldursins næsta föstudag. Búist er við erfiðum viðræðum þar sem mikill ágreiningur ríkir milli landa um stærð og eðli útgjaldanna.
Kjarninn 12. júlí 2020
Stíflurnar loka fyrir flæði sjávar úr Adríahafi inn í Feneyjalónið.
Feneyingar prófa flóðavarnir sem beðið hefur verið eftir
Framkvæmdir við flóðavarnakerfi Feneyinga hafa staðið yfir frá því 2003. Verkefnið er langt á eftir áætlun og kostnaður við það hefur margfaldast.
Kjarninn 12. júlí 2020
Meira úr sama flokkiKjarninn
None