Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Topp fimm: Náttúruparadís til sölu, kostar eina tölu

thingvellir_vef.jpg
Auglýsing

Ekki hefur enn fund­ist lausn sem allir geta sætt sig við á því hvernig eigi að standa að því að inn­heimta gjald fyrir að skoða nátt­úruperlur hér á landi. Stjórn­völd hafa þó ákveðið að hefja gjald­töku á næsta ári. Hugs­an­lega er það ógjörn­ingur að finna leið sem allir Íslend­ingar geta sætt sig við, en hvaða staðir eru það helst sem verða umdeildir þegar gjald­takan hefst fyrir alvöru? Kjarn­inn hefur grun um að þetta verði ekki auð­velt, eins og fyrstu til­raunir til þess að selja aðgang að nátt­úruperlum gefa til kynna.

almennt_24_04_2014

5.  Geys­is­svæðið verður alltaf umdeiltNú þegar hafa verið gerðar til­raunir til gjald­töku inn á svæðið í kringum Geysi en þær hafa ekki gengið vel, svo vægt sé til orða tek­ið. Nær­tæk­ast er að nefna það að Hér­aðs­dómur Suð­ur­lands féllst á lög­banns­beiðni íslenska rík­is­ins vegna gjald­töku land­eig­enda á svæð­inu. Aug­ljós­lega þurfa íslenska ríkið og land­eig­endur að ganga í takt í þessum efn­um, þar sem eign­ar­hald á svæð­inu skipt­ist á milli þeirra. Einn getur ekki ákveðið ein­hliða að hefja gjald­töku í ósætti við hinn. Fátt bendir til þess að sátt sé í nánd, sem leitt getur til far­sællar lausn­ar. Lík­lega verður gjald­takan á svæð­inu alltaf umdeild.

Lestu topp fimm list­ann í heild sinni í nýjasta Kjarn­anum hér.

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Frumvarp um Þjóðarsjóð lagt aftur fram – Yrði stofnaður um áramót
Frumvarp um stofnun Þjóðarsjóðs, sem á að taka við arðgreiðslum frá orkufyrirtækjum ríkisins, hefur verið lagt aftur fram. Ekki hefur verið einhugur um hvort að um sé að ræða góða nýtingu á fjármagninu, sem getur hlaupið á hundruð milljörðum á fáum árum.
Kjarninn 16. október 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir - Þjóðbúningamafían
Kjarninn 16. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Ofurstéttin sem er að eignast Ísland
Kjarninn 16. október 2019
Samningar sagðir vera að nást milli Breta og Evrópusambandsins
Fundað hefur verið stíft í Brussel og einnig í London, síðustu daga. Reynt er til þrautar að ná samningi um forsendur útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 16. október 2019
Flokkar Bjarna Benediktssonar og Loga Einarssonar mælast nánast jafn stórir í nýrri könnun Zenter.
Samfylkingin mælist næstum jafn stór og Sjálfstæðisflokkur
Frjálslyndu miðjuflokkarnir þrír í stjórnarandstöðu mælast með meira samanlagt fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir þrír í nýrri könnun. Fylgisaukning Miðflokksins, sem mældist í könnun MMR í síðustu viku, er hvergi sjáanleg.
Kjarninn 16. október 2019
AGS segir hættumerkin hrannast upp í heimsbúskapnum
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að nú séu hagvaxtarhorfur í heimsbúskapnum svipaðar og voru fyrir fjármálakreppuna 2007 til 2009.
Kjarninn 15. október 2019
Rauður dagur á markaði - Arion banki fellur enn í verði
Rauður dagur var í kauphöll Íslands í dag. Öll félögin lækkuðu nema eitt, Origo. Virði þess félags hækkaði um tæplega 2 prósent í dag, í viðskiptum upp á 677 þúsund.
Kjarninn 15. október 2019
Landsvirkjun hækkar raforkuverð um 2,5 prósent
Heildsöluverð á raforku hjá Landsvirkjun mun hækka um 2,5 prósent um næstu áramót.
Kjarninn 15. október 2019
Meira úr sama flokkiKjarninn
None