Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Topp fimm: Náttúruparadís til sölu, kostar eina tölu

thingvellir_vef.jpg
Auglýsing

Ekki hefur enn fund­ist lausn sem allir geta sætt sig við á því hvernig eigi að standa að því að inn­heimta gjald fyrir að skoða nátt­úruperlur hér á landi. Stjórn­völd hafa þó ákveðið að hefja gjald­töku á næsta ári. Hugs­an­lega er það ógjörn­ingur að finna leið sem allir Íslend­ingar geta sætt sig við, en hvaða staðir eru það helst sem verða umdeildir þegar gjald­takan hefst fyrir alvöru? Kjarn­inn hefur grun um að þetta verði ekki auð­velt, eins og fyrstu til­raunir til þess að selja aðgang að nátt­úruperlum gefa til kynna.

almennt_24_04_2014

5.  Geys­is­svæðið verður alltaf umdeiltNú þegar hafa verið gerðar til­raunir til gjald­töku inn á svæðið í kringum Geysi en þær hafa ekki gengið vel, svo vægt sé til orða tek­ið. Nær­tæk­ast er að nefna það að Hér­aðs­dómur Suð­ur­lands féllst á lög­banns­beiðni íslenska rík­is­ins vegna gjald­töku land­eig­enda á svæð­inu. Aug­ljós­lega þurfa íslenska ríkið og land­eig­endur að ganga í takt í þessum efn­um, þar sem eign­ar­hald á svæð­inu skipt­ist á milli þeirra. Einn getur ekki ákveðið ein­hliða að hefja gjald­töku í ósætti við hinn. Fátt bendir til þess að sátt sé í nánd, sem leitt getur til far­sællar lausn­ar. Lík­lega verður gjald­takan á svæð­inu alltaf umdeild.

Lestu topp fimm list­ann í heild sinni í nýjasta Kjarn­anum hér.

Auglýsing

Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiKjarninn
None