Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Spes: Kúka í sundlaug og horfa á fólk flýja í ofvæni

169-1dsc-0953.jpg
Auglýsing

Nýtt æði virð­ist hafa tekið við af „plank­inu“ hjá drukknum breskum ferða­löngum í frí­inu. Hið nýja æði hefur hlotið nafnið „logg­ing“ og er mun vafa­sam­ara og ógeðs­legra.

„Logg­ing“ snýst um að kúka í þétt­setna sund­laug, lauma sér upp úr og fylgj­ast svo með sund­laug­ar­gestum flýja í ofvæni þegar sá brúni upp­götvast á laug­ar­botn­in­um.

Hótel á vin­sælum áfanga­stöðum breskra steggj­un­ar- og gæsa­hópa hafa neyðst til að hóta hverjum þeim sem ger­ist sekur um athæfið sekt að and­virði 1.400 sterl­ingspund. Hótel þar sem „logg­ing“ er orðið að við­var­andi vanda­máli hafa sent gestum sínum bréf þess efn­is.

Auglýsing

Lög­maður sem sér­hæfir sig í málum tengdum ferða­lögum full­yrðir að fólk hafi veikst vegna athæf­is­ins. „Sumum hálf­vitum finnst fyndið að kúka í þétt­setna sund­laug og halla sér aftur á meðan skelf­ing­ar­á­stand skap­ast í laug­inni þegar fólk reynir að kom­ast upp úr. Þessi til­vik minna helst á atriði úr bíó­mynd­unum um Ókind­ina.“

Fasteignaverð hækkað lítið eitt á undanförnu ári
Fasteignamarkurðinn hefur kólnað umtalsvert, undanfarin misseri.
Kjarninn 17. september 2019
Fjögur samtök hlutu viðurkenningu Íslandsdeidlar Amnesty.
Skipuleggjendur loftslagsverkfallanna hlutu viðurkenningu Amnesty
Fjögur samtök hlutu viðurkenningu Íslandsdeildar Amnesty International fyrir forystu hérlendis í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Allsherjarverkfallsvika fyrir loftslagið hefst núna á föstudaginn.
Kjarninn 17. september 2019
Skeljungur kaupir Basko á 30 milljónir og yfirtöku skulda
Basko, fyrirtæki sem var áður stýrt af nýráðnum forstjóra Skeljungs, hefur verið selt til Skeljungs. Hlutur í Eldum Rétt verður undanskilin kaupunum.
Kjarninn 17. september 2019
Telja Jónas Jóhannsson lögmann og fyrrverandi héraðsdómara hæfastan
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness en sinna störfum við alla héraðsdómstóla.
Kjarninn 17. september 2019
Þórarinn Hjaltason
Áhrif Borgarlínu og breyttra ferðavenja á bílaumferð
Kjarninn 17. september 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Katrín: Kynjamisrétti er eitt stærsta og þrálátasta böl okkar tíma
Alþjóðleg #Metoo ráðstefna hefst í Hörpu í dag og hafa yfir 800 manns skráð sig á hana. Forsætisráðherra telur að löggjöf og forvarnarstarf sé ekki nóg heldur þurfi róttækar, menningarlegar breytingar.
Kjarninn 17. september 2019
Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara
Efling hefur vísað kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara. „Okkur þykir miður að hafa ekki skynjað raunverulegan samningsvilja frá borginni í þessum viðræðum,“ segir formaður Eflingar.
Kjarninn 17. september 2019
Kvikan
Kvikan
Farsi í lögreglunni, doði í stjórnmálunum og meint glimrandi góð lífskjör
Kjarninn 17. september 2019
Meira úr sama flokkiSpes
None