Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Spes: Stjarnfræðilegur launamunur í ruslfæðinu

ap090202048964-slide.ee397d7f119c36f8da8b290389e8f51ca56d4c98.s40.c85.jpg
Auglýsing

Starfs­menn skyndi­bita­keðja í Banda­ríkj­unum þéna að með­al­tali níu Banda­ríkja­dali á klukku­tím­ann, en bág­borin launa­kjör þeirra hafa verið reglu­lega til umfjöll­unar í þar­lendum fjöl­miðl­um.

Sam­kvæmt fjöl­miðlum vestan hafs greiddi mat­væla­fyr­ir­tækið YUM!, móð­ur­fé­lag KFC, Taco Bell og Pizza Hut, for­­stjór­anum sínum 22 millj­ónir Banda­ríkja­dala í laun á síð­asta ári. For­stjóri McDon­alds fékk heldur minna, 7,7 millj­ónir Banda­ríkja­dala.

Með­al­laun for­stjóra í skyndi­bita­­geir­anum hafa fjór­fald­ast síðan árið 2000. Í rusl­fæð­inu hafa topp­arnir yfir þús­und­föld laun hinna lægst laun­uðu, sem er mesti launa­munur í banda­ríska hag­­kerf­inu. Til sam­an­burðar má nefna að for­stjórar smá­sölu­fyr­ir­tækja í Banda­ríkj­unum eru með 304-­föld laun þeirra sem minnst þéna í geir­an­um, og í bygg­inga­geir­anum er mun­ur­inn 93-fald­ur.

Auglýsing

Lág laun í rusl­fæð­is­geir­anum hafa orðið til þess að ríf­lega helm­ingur þeirra lægst laun­uðu neyð­ast til að fram­fleyta sér og sínum með félags­legum úrræð­um.

Isavia mátti kyrrsetja vél ALC úr flota WOW air
Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu úr héraði, að Isavia hafi verið í fullum rétti að kyrrsetja vél úr flota WOW air.
Kjarninn 24. maí 2019
Magnús Halldórsson
Aðkallandi að hagræða í bankakerfinu
Kjarninn 24. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur hafa áskað grunnskólakennara með slæmum afleiðingum
Kjarninn 24. maí 2019
Skýrsla um neyðarlánið kemur á mánudag klukkan 16
Skýrsla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings, og hvernig unnið var úr veðinu sem tekið var vegna lánsins, verður birt á mánudaginn klukkan 16.
Kjarninn 24. maí 2019
Bann við notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi.
Kjarninn 24. maí 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 16. þáttur: Harry fer í bað
Kjarninn 24. maí 2019
Skattakóngar eða -drottningar verða ekki opinberaðar af skattinum
Ríkisskattstjóri mun ekki senda út upplýsingar til fjölmiðla um þá 40 einstaklinga sem greiða hæstu skattana, líkt og hann hefur gert árum saman. Ástæðan er ákvörðun Persónuverndar í máli gegn Tekjur.is.
Kjarninn 24. maí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Huawei missir Android og ARM leyfi, nýjar Macbook Pro tölvur komnar á markað og Game of Thrones Galaxy Fold á leiðinni
Kjarninn 24. maí 2019
Meira úr sama flokkiSpes
None