Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Spes: Stökk fram af sviðinu í hóp unnenda Händels

crowd-surf.jpg
Auglýsing

Það var varla hug­mynd Tom Morris, list­ræns stjórn­anda í Bristol Old Vic-­leik­hús­inu, að gestir sin­fón­íu­tón­leika misstu vitið ef hann leyfði þeim að hegða sér eins og á popp­tón­leik­um. Gjörn­ingur Morris gekk út á að bjóða tón­leika­gestum að rísa úr sætum og standa við svið­ið, klappa og hrópa á meðan flutt var óratóría Händels, Mess­í­as.

Var þar í hópi aðdá­enda doktor einn í efna­fræði við Bristol-há­skóla, David Glowacki að nafni. Sá var svo heill­aður af flutn­ingi hljóm­sveit­ar­innar að hann hóf að riða fram og aftur með báðar hendur á lofti og hrópa lofyrði. Vitni segja hann svo hafa reynt að stökkva fram af svið­inu í hóp áhorf­enda með það að mark­miði að láta hóp­inn bera sig.

Áhorf­end­urnir voru hins vegar orðnir þreyttir á trufl­unum Glowackis svo að þeir tóku málin í sínar hendur og báru hann út úr saln­um. Tom Morris segir þetta vera í fyrsta sinn síðan á átj­ándu öld sem svipað atvik á sér stað. Svona fer ef form­leg­heit og prjál skipta ekki lengur máli á klass­ískum tón­leik­um.

Auglýsing

Fasteignaverð hækkað lítið eitt á undanförnu ári
Fasteignamarkurðinn hefur kólnað umtalsvert, undanfarin misseri.
Kjarninn 17. september 2019
Fjögur samtök hlutu viðurkenningu Íslandsdeidlar Amnesty.
Skipuleggjendur loftslagsverkfallanna hlutu viðurkenningu Amnesty
Fjögur samtök hlutu viðurkenningu Íslandsdeildar Amnesty International fyrir forystu hérlendis í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Allsherjarverkfallsvika fyrir loftslagið hefst núna á föstudaginn.
Kjarninn 17. september 2019
Skeljungur kaupir Basko á 30 milljónir og yfirtöku skulda
Basko, fyrirtæki sem var áður stýrt af nýráðnum forstjóra Skeljungs, hefur verið selt til Skeljungs. Hlutur í Eldum Rétt verður undanskilin kaupunum.
Kjarninn 17. september 2019
Telja Jónas Jóhannsson lögmann og fyrrverandi héraðsdómara hæfastan
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness en sinna störfum við alla héraðsdómstóla.
Kjarninn 17. september 2019
Þórarinn Hjaltason
Áhrif Borgarlínu og breyttra ferðavenja á bílaumferð
Kjarninn 17. september 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Katrín: Kynjamisrétti er eitt stærsta og þrálátasta böl okkar tíma
Alþjóðleg #Metoo ráðstefna hefst í Hörpu í dag og hafa yfir 800 manns skráð sig á hana. Forsætisráðherra telur að löggjöf og forvarnarstarf sé ekki nóg heldur þurfi róttækar, menningarlegar breytingar.
Kjarninn 17. september 2019
Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara
Efling hefur vísað kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara. „Okkur þykir miður að hafa ekki skynjað raunverulegan samningsvilja frá borginni í þessum viðræðum,“ segir formaður Eflingar.
Kjarninn 17. september 2019
Kvikan
Kvikan
Farsi í lögreglunni, doði í stjórnmálunum og meint glimrandi góð lífskjör
Kjarninn 17. september 2019
Meira úr sama flokkiSpes
None