Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.
thefinalmember.jpg
Auglýsing

Kvik­mynda­hús vestan hafs fyll­ast jafnan af nýjum kvik­myndum um páska­helg­ina. Um páska flykkj­ast kvik­mynda­á­huga­menn í bíósal­ina vopn­aðir poppi og gosi til að berja nýj­ustu kvik­mynd­irnar aug­um, og bar­átta kvik­mynda­fram­leið­enda um straum­inn þessa þriggja daga helgi er í algleym­ingi. Að heim­sækja undra­heim kvik­mynd­anna er fyrir löngu orðið hefð um páska­helg­ina.

almennt_17_04_2014

Í ár verður engin und­an­tekn­ing á, því um páska­helg­ina verða hvorki fleiri né færri en fimmtán kvik­myndir frum­­sýndar í kvik­mynda­húsum vestan hafs. Kjarn­inn fer yfir þær helstu.

Lestu Kjarn­ann í heild sinni til að sjá umfjöll­un­ina í heild sinni. Hann er aðgengi­legur hér.

Auglýsing

Meira úr sama flokkiKjarninn
None