Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Topp 5: Um 100 milljónir Kínverja með sykursýki

8-4-sugar.jpg
Auglýsing

Syk­ur­sýki er vax­andi sjúk­dómur en aukn­ing sjúk­dóms­ins meðal íbúa í Kína á und­an­förnum árum hefur verið ógn­væn­lega hröð. Í skýrslu Alþjóð­legu syku­sýkis­sam­tak­anna (International Diabetes Feder­ation) kemur fram að 98,4 millj­ónir Kín­verja séu nú með syk­ur­sýki en heildar­í­búa­fjöldi í Kína er um 1,4 millj­arð­ar. Árið 2015 er ráð fyrir því gert að 142,7 millj­ónir Kín­verja muni verða með syk­ur­sýki. Í ljósi þess að Kín­verjum er ekki að fjölga, líkt og flestum öðrum þjóð­um, þá er vöxtur syk­ur­sýki í land­inu gríð­ar­lega mik­ill. Gert er ráð fyrir að Kín­verjar verði svipað margir árið 2035 og þeir eru nú eða jafn­vel lítið eitt færri, sam­kvæmt mann­fjölda­spá Sam­ein­uðu þjóð­anna.

Sykursýki er sjúk­dóm­ur, sem gerir það að verkum að syk­ur­magnið (þrúgu­syk­ur­/glúkósi) í blóð­inu er meira en venju­lega, sam­kvæmt hefð­bund­inni ein­faldri skil­grein­ingu. Rann­sóknir á syk­ur­sýki hafa sýnt mikil tengsl milli lífstíls ein­stak­linga og syk­ur­sýki. Því óholl­ari lífstíll, það er lítil hreyf­ing og óhollt óhóf­legt matar­æði, því meiri líkur eru á syk­ur­sýki.

Sé horft til þeirra fimm þjóða sem eru með flesta syk­ur­sýkis­sjúk­linga, þá koma Ind­verjar næst á eftir Kína með 65,1 milljón syk­ur­sjúkra. Eins og búast má við eru fjöl­menn­ustu ríki heims­ins á lista þeirra 5 þjóða sem eru með flesta syk­ur­sjúkra, en spáin fyrir 2035 gerir ráð fyrir tölu­vert mik­illi fjölgun þeirra sem grein­ast með syk­ur­sýki.

Auglýsing

Topp 5 listi yfir íbúa þjóða sem þjást af syk­ur­sýkir, og hvernig staðan mun líta út árið 2035, sam­kvæmt spá, má sjá hér að neð­an.

  1. Kína (1,4 millj­arðar íbúa) - 98,4 millj­ónir syk­ur­sjúkra - 142,7 millj­ónir syk­ur­sjúkra árið 2035.

  2. Ind­land (1,2 millj­arðar íbúa) - 65,1 millj­ónir syk­ur­sjúkra - 109 millj­ónir 2035.

  3. Banda­ríkin (330 millj­ónir íbúa) - 24,4 millj­ónir syk­ur­sjúkra - 29,7 millj­ónir 2035.

  4. Brasilía (203 millj­ónir íbúa) - 11,9 millj­ónir syk­ur­sjúkra - 19,2 millj­ónir 2035.

  5. Rúss­land (146 millj­ónir íbúa) - 10,9 millj­ónir syk­ur­sjúkra - 11,2 millj­ónir 2035.

 

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sólveig Anna Jónsdóttir
Með Salek á sjálfstýringu: Kreppa íslensku verkalýðshreyfingarinnar II
Kjarninn 18. ágúst 2022
Kristrún Frostadóttir og Dagur B. Eggertsson.
Dagur ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns – Kristrún tilkynnir á föstudag
Línur eru að skýrast í formannsbaráttunni hjá Samfylkingunni, en nýr formaður verður kosinn í október. Borgarstjórinn í Reykjavík er búinn að staðfesta það sem lá í loftinu, hann fer ekki fram. Kristrún Frostadóttir hefur boðað stuðningsmenn á fund.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Rannsóknarskipið Hákon krónprins við rannsóknir í Norður-Íshafi.
Ískyggilegar niðurstöður úr Norður-Íshafi
Lífríkið undir ísnum í Norður-Íshafinu er ekki það sem vísindamenn áttu von á. Í nýrri rannsókn kom í ljós að vistkerfið einkennist ekki af tegundum sem helst einkenna hin köldu heimskautasvæði.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Ingrid Kuhlman
Tölum um dauðann
Kjarninn 17. ágúst 2022
Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðherra.
Stefnt að því að sameina þrjá tónlistarsjóði í einn og skilgreina Sinfó sem þjóðareign
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram drög að nýjum heildarlögum um tónlist. Stofna á Tónlistarmiðstöð, sjálfseignarstofnun sem á að verða hornsteinn íslensks tónlistarlífs og rekin með svipuðum hætti og Íslandsstofa.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Í sumar hafa tugir borga í Kína lýst yfir hættuástandi vegna hita.
Verksmiðjum lokað og mikill uppskerubrestur blasir við
Hitabylgja sumarsins hefur haft gríðarleg áhrif á stórum landsvæðum í Kína. Rafmagn er skammtað og algjörum uppskerubresti hefur þegar verið lýst yfir á nokkrum svæðum.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Seðlabankinn mun kynna næstu stýrivaxtaákvörðun í næstu viku.
Búast við að stýrivextir verði komnir upp í sex prósent í byrjun næsta árs
Markaðsaðilar vænta þess að verðbólgan sé við hámark nú um stundir en að hún muni hjaðna hægar. Í vor bjuggust þeir við að verðbólga eftir ár yrði fimm prósent en nú telja þeir að hún verði 5,8 prósent.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Segja toppana í samfélaginu hafa tekið sitt og að lágmark sé að launafólk fái það sama
Í Kjarafréttum Eflingar er lagt til að almenn laun hækki um 52.250 krónur á mánuði miðað við núverandi verðbólgu. Ríkið þurfi auk þess að koma að kjarasamningaborðinu með tug milljarða króna aðgerðir til að bæta stöðu þeirra verst settu í samfélaginu.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiTopp 5
None