Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.

Topp 5: Um 100 milljónir Kínverja með sykursýki

8-4-sugar.jpg
Auglýsing

Syk­ur­sýki er vax­andi sjúk­dómur en aukn­ing sjúk­dóms­ins meðal íbúa í Kína á und­an­förnum árum hefur verið ógn­væn­lega hröð. Í skýrslu Alþjóð­legu syku­sýkis­sam­tak­anna (International Diabetes Feder­ation) kemur fram að 98,4 millj­ónir Kín­verja séu nú með syk­ur­sýki en heildar­í­búa­fjöldi í Kína er um 1,4 millj­arð­ar. Árið 2015 er ráð fyrir því gert að 142,7 millj­ónir Kín­verja muni verða með syk­ur­sýki. Í ljósi þess að Kín­verjum er ekki að fjölga, líkt og flestum öðrum þjóð­um, þá er vöxtur syk­ur­sýki í land­inu gríð­ar­lega mik­ill. Gert er ráð fyrir að Kín­verjar verði svipað margir árið 2035 og þeir eru nú eða jafn­vel lítið eitt færri, sam­kvæmt mann­fjölda­spá Sam­ein­uðu þjóð­anna.

Sykursýki er sjúk­dóm­ur, sem gerir það að verkum að syk­ur­magnið (þrúgu­syk­ur­/glúkósi) í blóð­inu er meira en venju­lega, sam­kvæmt hefð­bund­inni ein­faldri skil­grein­ingu. Rann­sóknir á syk­ur­sýki hafa sýnt mikil tengsl milli lífstíls ein­stak­linga og syk­ur­sýki. Því óholl­ari lífstíll, það er lítil hreyf­ing og óhollt óhóf­legt matar­æði, því meiri líkur eru á syk­ur­sýki.

Sé horft til þeirra fimm þjóða sem eru með flesta syk­ur­sýkis­sjúk­linga, þá koma Ind­verjar næst á eftir Kína með 65,1 milljón syk­ur­sjúkra. Eins og búast má við eru fjöl­menn­ustu ríki heims­ins á lista þeirra 5 þjóða sem eru með flesta syk­ur­sjúkra, en spáin fyrir 2035 gerir ráð fyrir tölu­vert mik­illi fjölgun þeirra sem grein­ast með syk­ur­sýki.

Auglýsing

Topp 5 listi yfir íbúa þjóða sem þjást af syk­ur­sýkir, og hvernig staðan mun líta út árið 2035, sam­kvæmt spá, má sjá hér að neð­an.

  1. Kína (1,4 millj­arðar íbúa) - 98,4 millj­ónir syk­ur­sjúkra - 142,7 millj­ónir syk­ur­sjúkra árið 2035.

  2. Ind­land (1,2 millj­arðar íbúa) - 65,1 millj­ónir syk­ur­sjúkra - 109 millj­ónir 2035.

  3. Banda­ríkin (330 millj­ónir íbúa) - 24,4 millj­ónir syk­ur­sjúkra - 29,7 millj­ónir 2035.

  4. Brasilía (203 millj­ónir íbúa) - 11,9 millj­ónir syk­ur­sjúkra - 19,2 millj­ónir 2035.

  5. Rúss­land (146 millj­ónir íbúa) - 10,9 millj­ónir syk­ur­sjúkra - 11,2 millj­ónir 2035.

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Leggja fram ólíkar breytingar á erfðafjárskatti
Fjármálaráðherra og þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram tvö ólík frumvörp um breytingar á lögum um erfðafjárskatt. Mikill munur er á frumvörpunum en annað tekur meðal annars mið af skattstofni dánarbúsins en hitt af arfgreiðslum hvers erfingja fyrir sig.
Kjarninn 18. október 2019
Kristbjörn Árnason
Koxgráa spillingar þjóðfélagið Ísland!
Leslistinn 18. október 2019
Punktur Punktur
Punktur Punktur
Punktur Punktur – Nr. 5 Guðmundur Atli Pétursson - ljósahönnuður hjá RÚV.
Kjarninn 18. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Stóraukin áhersla á náttúruvernd
Kjarninn 18. október 2019
Molar
Molar
Molar – Lækkanir, Austin Texas og Guðmundur Jaki
Kjarninn 18. október 2019
Seðlabankinn dæmdur til að veita blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar
Seðlabanki Íslands var í morgun dæmdur til að afhenda blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar um samning sem Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans.
Kjarninn 18. október 2019
Ísland á gráa listann vegna peningaþvættis
Ísland hefur verið sett á gráa lista FATF ásamt Mongólíu og Simbabve. Aðgerðir sem ráðist hefur verið í síðastliðið eitt og hálft ár reyndust ekki nægjanlegar.
Kjarninn 18. október 2019
Helgi Magnússon eignast allt Fréttablaðið – Jón Þórisson nýr ritstjóri
Fjárfestirinn Helgi Magnússon hefur keypt þann hluta í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins, sem hann átti ekki fyrir. Til stendur að sameina Fréttablaðið og Hringbraut.
Kjarninn 18. október 2019
Meira úr sama flokkiTopp 5
None