Það er getur verið erfitt að stofna fyrirtæki. Að ýmsu þarf að hyggja og allt þarf jafnframt að vinna eftir kúnstarinnar regluverki á hverjum stað. Lönd heimsins eru með misjafnlega gott regluverki fyrir frumkvöðla og nýsköpun.
Alþjóðabankinn tók saman greiningu um í hvað löndum væri best að stofna fyrirtæki (startup rank), taka fyrstu skrefin í atvinnurekstri. Nýja-Sjáland trónir á toppi listans en Kanada er í öðru sæti.
Listinn lítur annars svona út.
Auglýsing
1. Nýja-Sjáland
2. Kanada
3. Singapore
4. Ástralía
5. Hong Kong
Fjölmargir listar eru settir saman af Alþjóðabankanum til þess að greina samkeppnishæfni þjóða. Ísland trónir á toppnum á einum listanum; aðgengi að rafmagni (Getting Electricity).
Sjá má listana hér.