Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.
141477131.jpg
Auglýsing

Róbert Wess­man, for­stjóri og for­sprakki alþjóð­lega lyfja­fyr­ir­tæk­is­ins Alvogen, hefur talað fyrir miklum vaxt­ar­á­formum fyr­ir­tæk­is­ins hjá alþjóð­legum bönkum að und­an­förnu og er stefnan sett á að auka tekjur marg­falt á næstu þremur árum. Í einni sviðs­mynd­inni sem teiknuð var upp í kynn­ingu Róberts fyrir aust­ur­ríska bank­ann Reiffeisen hinn 28. októ­ber í fyrra, sem Kjarn­inn hefur undir hönd­um, kemur fram að tekjur fyr­ir­tæk­is­ins á þessu ári verði 460,6 millj­ónir Banda­ríkja­dala en muni vaxa uppi í 902,5 millj­ónir dala á árinu 2017; tæp­lega tvö­fald­ast á þremur árum. Miðað við núver­andi gengi krón­unnar gagn­vart Banda­ríkja­dal sam­kvæmt upp­lýs­ingum á vef­síðu Seðla­banka Íslands nema 902,5 millj­ónir dala ríf­lega hund­rað millj­örðum króna.

almennt_17_04_2014

Einnig er gert ráð fyrir að EBIT­DA-hagn­aður (rekstr­ar­hagn­aður fyrir afskrift­ir, fjár­magnsliði og skatta) muni vaxa jafnt og þétt á þessum tíma; fara úr 69,2 millj­ónum dala í 217,2 millj­ónir dala. Helsta mark­aðs­svæði fyr­ir­tæk­is­ins er Banda­rík­in, að því er fram kemur í kynn­ing­unni, en af ríf­lega 69,2 millj­óna dala EBIT­DA-hagn­aði fyr­ir­tæk­is­ins á þessu ári munu 52,3 millj­ónir dala koma frá Banda­ríkj­un­um. Önnur sterk mark­aðs­svæði Alvogen eru Mið- og Aust­ur-­Evr­ópa og Asía.

Auglýsing

Þetta er örstutt brot úr umfjöllun Kjarn­ans um vaxta­drauma Alvogen. Lestu hana í heild sinni hér.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Elín Hirst sækist eftir stöðu útvarpsstjóra
Elín hefur áratugareynslu af fjömiðlastörfum, og var um tíma þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Kjarninn 9. desember 2019
Fólk verði komið heim til sín klukkan 15:00 á morgun
Reykjavíkurborg hvetur foreldra til að sækja börn sín snemma á morgun, þar sem gert er ráð fyrir ofsaveðri.
Kjarninn 9. desember 2019
Segir brottvísun óléttrar konu í samræmi við áherslur um mannúðlega meðferð
Dómsmálaráðherra segir að hún meti sem svo að brottvísun albanskrar konu, sem var gengin 36 vikur, hafi verið í samræmi við markmið og áherslur.
Kjarninn 9. desember 2019
Fjármála- og efnahagsráðuneytið fól félaginu að vinna úr stöðugleikaeignum.
Fara fram á úttekt á starfsemi Lindahvols
Félag sem stofnað var utan um sölu á stöðugleikaeignum sem ríkið fékk í sinn hlut eftir að hafa gert samkomulag við kröfuhafa gömlu bankanna hefur lengi verið umdeilt. Nú vilja þingmenn úr þremur flokkum láta gera úttekt á félaginu.
Kjarninn 9. desember 2019
Tryggvi Felixson
Stöðvum jarðvegseyðingu, björgum framtíðinni
Kjarninn 9. desember 2019
Milla Ósk hættir á RÚV og gerist aðstoðarmaður Lilju
Milla Ósk Magnúsdóttir tekur við af Hafþóri Eide Hafþórssyni sem annar aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra.
Kjarninn 9. desember 2019
Sanna Marin verður næsti forsætisráðherra Finnlands.
Bætist í hóp þeirra kvenna sem leiðir Norðurlöndin
Sanna Marin hefur verið valin næsta forsætisráðherra Finnlands og eru því fjórir af fimm forsætisráðherrum Norðurlandanna nú konur. Marin verður jafnframt yngsti forsætisráðherra landsins og yngsti sitjandi forsætisráðherra heims.
Kjarninn 9. desember 2019
Heinaste
Togarinn Heinaste enn kyrrsettur
Unnið er að því að aflétta kyrrsetningu togarans í Namibíu.
Kjarninn 9. desember 2019
Meira úr sama flokkiKjarninn
None