Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.
141477131.jpg
Auglýsing

Róbert Wess­man, for­stjóri og for­sprakki alþjóð­lega lyfja­fyr­ir­tæk­is­ins Alvogen, hefur talað fyrir miklum vaxt­ar­á­formum fyr­ir­tæk­is­ins hjá alþjóð­legum bönkum að und­an­förnu og er stefnan sett á að auka tekjur marg­falt á næstu þremur árum. Í einni sviðs­mynd­inni sem teiknuð var upp í kynn­ingu Róberts fyrir aust­ur­ríska bank­ann Reiffeisen hinn 28. októ­ber í fyrra, sem Kjarn­inn hefur undir hönd­um, kemur fram að tekjur fyr­ir­tæk­is­ins á þessu ári verði 460,6 millj­ónir Banda­ríkja­dala en muni vaxa uppi í 902,5 millj­ónir dala á árinu 2017; tæp­lega tvö­fald­ast á þremur árum. Miðað við núver­andi gengi krón­unnar gagn­vart Banda­ríkja­dal sam­kvæmt upp­lýs­ingum á vef­síðu Seðla­banka Íslands nema 902,5 millj­ónir dala ríf­lega hund­rað millj­örðum króna.

almennt_17_04_2014

Einnig er gert ráð fyrir að EBIT­DA-hagn­aður (rekstr­ar­hagn­aður fyrir afskrift­ir, fjár­magnsliði og skatta) muni vaxa jafnt og þétt á þessum tíma; fara úr 69,2 millj­ónum dala í 217,2 millj­ónir dala. Helsta mark­aðs­svæði fyr­ir­tæk­is­ins er Banda­rík­in, að því er fram kemur í kynn­ing­unni, en af ríf­lega 69,2 millj­óna dala EBIT­DA-hagn­aði fyr­ir­tæk­is­ins á þessu ári munu 52,3 millj­ónir dala koma frá Banda­ríkj­un­um. Önnur sterk mark­aðs­svæði Alvogen eru Mið- og Aust­ur-­Evr­ópa og Asía.

Auglýsing

Þetta er örstutt brot úr umfjöllun Kjarn­ans um vaxta­drauma Alvogen. Lestu hana í heild sinni hér.

Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiKjarninn
None