Þessi færsla er úr eldra greinasafni Kjarnans og gæti þess vegna birst furðulega.
141477131.jpg
Auglýsing

Róbert Wess­man, for­stjóri og for­sprakki alþjóð­lega lyfja­fyr­ir­tæk­is­ins Alvogen, hefur talað fyrir miklum vaxt­ar­á­formum fyr­ir­tæk­is­ins hjá alþjóð­legum bönkum að und­an­förnu og er stefnan sett á að auka tekjur marg­falt á næstu þremur árum. Í einni sviðs­mynd­inni sem teiknuð var upp í kynn­ingu Róberts fyrir aust­ur­ríska bank­ann Reiffeisen hinn 28. októ­ber í fyrra, sem Kjarn­inn hefur undir hönd­um, kemur fram að tekjur fyr­ir­tæk­is­ins á þessu ári verði 460,6 millj­ónir Banda­ríkja­dala en muni vaxa uppi í 902,5 millj­ónir dala á árinu 2017; tæp­lega tvö­fald­ast á þremur árum. Miðað við núver­andi gengi krón­unnar gagn­vart Banda­ríkja­dal sam­kvæmt upp­lýs­ingum á vef­síðu Seðla­banka Íslands nema 902,5 millj­ónir dala ríf­lega hund­rað millj­örðum króna.

almennt_17_04_2014

Einnig er gert ráð fyrir að EBIT­DA-hagn­aður (rekstr­ar­hagn­aður fyrir afskrift­ir, fjár­magnsliði og skatta) muni vaxa jafnt og þétt á þessum tíma; fara úr 69,2 millj­ónum dala í 217,2 millj­ónir dala. Helsta mark­aðs­svæði fyr­ir­tæk­is­ins er Banda­rík­in, að því er fram kemur í kynn­ing­unni, en af ríf­lega 69,2 millj­óna dala EBIT­DA-hagn­aði fyr­ir­tæk­is­ins á þessu ári munu 52,3 millj­ónir dala koma frá Banda­ríkj­un­um. Önnur sterk mark­aðs­svæði Alvogen eru Mið- og Aust­ur-­Evr­ópa og Asía.

Auglýsing

Þetta er örstutt brot úr umfjöllun Kjarn­ans um vaxta­drauma Alvogen. Lestu hana í heild sinni hér.

Isavia mátti kyrrsetja vél ALC úr flota WOW air
Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu úr héraði, að Isavia hafi verið í fullum rétti að kyrrsetja vél úr flota WOW air.
Kjarninn 24. maí 2019
Magnús Halldórsson
Aðkallandi að hagræða í bankakerfinu
Kjarninn 24. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur hafa áskað grunnskólakennara með slæmum afleiðingum
Kjarninn 24. maí 2019
Skýrsla um neyðarlánið kemur á mánudag klukkan 16
Skýrsla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings, og hvernig unnið var úr veðinu sem tekið var vegna lánsins, verður birt á mánudaginn klukkan 16.
Kjarninn 24. maí 2019
Bann við notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi.
Kjarninn 24. maí 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 16. þáttur: Harry fer í bað
Kjarninn 24. maí 2019
Skattakóngar eða -drottningar verða ekki opinberaðar af skattinum
Ríkisskattstjóri mun ekki senda út upplýsingar til fjölmiðla um þá 40 einstaklinga sem greiða hæstu skattana, líkt og hann hefur gert árum saman. Ástæðan er ákvörðun Persónuverndar í máli gegn Tekjur.is.
Kjarninn 24. maí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Huawei missir Android og ARM leyfi, nýjar Macbook Pro tölvur komnar á markað og Game of Thrones Galaxy Fold á leiðinni
Kjarninn 24. maí 2019
Meira úr sama flokkiKjarninn
None