Hálfdán Theodórsson hefur unnið sem aðstoðarleikstjóri í næstum 20 ár og meðal kvikmynda sem hann hefur unnið að má nefna Vonarstræti, Hrútar, Hjartasteinn og Kona fer í stríð. Freyja Kristinsdóttir ræðir við Hálfdán.
Tónlist: Horizon eftir Hákon Júlíusson.