Þorkell Heiðarsson er náttúrufræðingur og hefur skoðanir á öllum sköpuðum hlutum. Hann ræðir skattaskjól og sædýrasöfn – og sér meira að segja eitthvert samhengi þarna á milli – við Frey Eyjólfsson.

Þorkell Heiðarsson er náttúrufræðingur og hefur skoðanir á öllum sköpuðum hlutum. Hann ræðir skattaskjól og sædýrasöfn – og sér meira að segja eitthvert samhengi þarna á milli – við Frey Eyjólfsson.